Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Blaðsíða 8

Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Blaðsíða 8
? É.L'A.Í S T'í Ð I N D I - 8 - ,, Hin nýja dagskupan. Kyjasta fyrirskipanin til ritsímans hljóSar eitthvað á þá leiö) Sf pótur eða páll hyggur á varðskipti þá er þa5'hér me5 bannað )neraa íMbrýnustu þdrf ”, Fyrst og fremst biöur enginn um var5- skipti nema af nauðsyn og þetta brýnasta nauðsyn er mjög teigjanlegt orStakj og hver á svo a5 vera skriftafaðir er sker úr hvað er nauðsyn og hva5 er brýnasta nauðsyn? Að vísu eiga fyrirmæli þessi slr nokkra sto5 í starfsmannareglunum^ en framkvæmd þeirra hefur hingaö til verið sanngjörh og vinsamleg í gar5 starfs- fólksins. Nu virðist sem svo að taka eigi upp nýja háttu og strangari# starfsfólkinu til mikillá óþæginda en stofnuninni til engra bóta. Ef til vill er verið með þeSs 1 að gefa í skyn a5 þessi tilfærsla vinnu- tímans hafi verið misnotuðí hafi svo veri) hversvegna er þá hlutaðei,;andi ekki látin 1 gjalda þess í stað heildarinnar ?? Það liggur í hlutarins eðli að jafn breytilegur starfstími og á ritsxmanum er hlýtur einhverntíma að rekast á frí- stundasýslan starfsfólksins^ hva5 er þá eðlilegra en lítilsháttar tilhliðrunar- semi þegar starfið bíður ekki tjón af því á neinn hátt? Eg hef aldrei orðiö þess var a5 menn gerSu slr leik aö því að fá varðskiptij enda er það svo að rnenn vilja ógjarnan vinna nema sinn tilsetta starfstíma# þessvegna er stundum mjog erfitt fyrir þann sem á varðskiptum þarf að halda að fá staðgengil og stundum' ókleftj þó ekki sl um a5 ræða nema 2-3 tíma. Það er einnig athyglisvert að fyrir ■ mæli þessi virðást ná aðeins til starfs- fólks ritsímans. Hvað um a5rar starfs- deildirj svo sem Gu|unesj Tfa# Sjálfvirku stöðina ofl? Fullkunnugt er þó að varð- skipti eru þar viðhöfð engu síður en hjá starfsfólki ritsímans. Vera rná að fyrirmæli þessi eigi upp- tök sín x hinnu miklu skrifinskuj sem fram .kemur á ollum sviðum# v^rla er um að ræða eins eða tveggja tíma varðskipti öSruvísi en að allt þurfi að færast inn á varðskýrslur# ekkert má gleymast. Eftir hver mánaðarmót eru þessi plógg ' þ.e. varöskýrslurnar orðnar að allmýnd- arlegu safni. Skýrslugersemar þessar fær svo x hendur' maður> alveg óviðkomandi stofnuninni - forstjóri einkafyrirtækæs>' sem Landssíminn veitir þarna góðann auka- bita fyrir starf# sem hægt væri að vinna innan stofnunarinnar sjálfrar# Upp úr þessum varðskýrslum eru svo soSnar aðrar skýrslur er’ síðan liggja frammi - á sínum tíma - sjálfsagt til augnagamans fyrir hlutaðeigandi og aðra sem á vilja líta. ðneitanlega fylgir því dálítil kald hæðni þegar undirmenn forstjóra þessa hringja frá skrifstofu hans út í bæ og biðja um skýringar á vinnutíma þessa og hins starfsmanns Landssxma íslands. Það skal tekið fram að þetta cr ekki sagt til lasts fyrir forstjórann eða undirmenh hans# nl slælegrar vinnu vi5 skýrslugerð- ina# heldur til höfuðs fyrirkomulaginu sem varla á sína hliðstæöu. NÚ hlýtur forráðamönnum símans að vera það fulljóst að starfsfólkið berst í bdkkum við að láta laun sín hrókkva yfir raánuðinn óneitanlega væri það viðfeldnara að bit- lingur þessi væri aukastarf( ef þetta þarf þá að vera aukastarf) einhvers starfsmanns eða starfsmanna innan stofnunarinnarj sem þurft hafa og þurfa stundum enn að gefa með slr# svo þeir neiddust ekki til að leita slr aukastarfa utan stofnunarinnar til að geta lifað. Eða getur það verið að forráðamenn Landsímans beri það lítið traust til starfsfólksins að þeir trúi því ekki fyrir slíkri skýrslugerð ??? Hver sú sem ástæÖan er þetta þarf að breytast því þetta er blettur á Landssímanu Vel mætti ýmislegt hverfa úr skýrslu- gerð þessari#til dæmis uiiirædd varðskipti það er hreinasta vantraust á varðstjórana að þeir skuli eklíi geta fært til vinnu- tíma fólksins# því til hægðarauka. Þeim er trúað fyrir því að semja varðskrár en þeim er ekki treyst til að leyfa manni að skreppa frá þó ekki sl nema hálftími þó staðgengill sl fyrir hendi nema. þeir geti„tilgreint og fært á varðskýrslu ein- hverja knýjandi ástæðu# eg minnist nú ekki á það að gefa frí# slíkt er að því er manni virðist alveg útilokað hvað sem kemur fyrir. Allt slíkt ætti alls ekki að koma inn á varðskýrslur og varðstjór- arnir ættu að hafa óskorað vald til að ráða fram úr öllm sem þar ^erist í dægur- þrasinuj þeir eru öllum hnutum þar kunn- ugastir og slrstaklega samviskusamir menn. Hvaða hag s^á forráðamenn símans í því að koma í veg fyrir með umræððum fyrir-

x

Félagstíðindi F.Í.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi F.Í.S.
https://timarit.is/publication/2010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.