Alþýðublaðið - 28.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1926, Blaðsíða 4
p AL S»¥»UiLADlÐ^ Stór útsala. Nú gefet mönnum tækifæri til að fá sér nauðsyniegar klæðnaðar« vðrur fyrir afarlágt verð. — Sem dæmi má nefnð: 135 kr. klæðskerasaumaðir yfirfrakkar á kr. 98.00 120 — —>— —>— > — 85.00 68 — —>— —>— > — 50.00 Ryk- & rœgn-frakksr með 15 °/0 afslætti. Ksrlmannaföt — 10% — B&rnasokkar (uilsr) — 20 % — Drangja föt og -frakkar fyrlr helmlng verðs. Ýmsar aðrar vðrur, svo sem nærfðt, sokkar, maochetskyrtur, filbbar, sllfsi, trefisr o. fi, seljast óheyrilega lágu verði. Komið ðjótt, meðan úr nógu er að veijai Verzl. „Ingólfur“, Lauflavegi5. a. M. S. K. U. M. F. I. Gestamót fypip alla ungmennafélaga verður haldlð laugardaginn 30. þ. m. kl. 8 */a síðd. í Iðnó. Til skemtunsr verður: Guðm. Björuson landlækulr fiytur erindl. Kórsðogur (karlakór). Eiasöngur. Sjónlelkur. Danz. Allir uDgmeonatélagar geta vitjað sðgðcgnmlða, sem kosta kr. 2.50, 1 lðnó á morgua kl. 6—9 sfðd. og á laugardag eftir kl. 4, og eru félagar, sem hata skírtelnl frá U M. S K. sða sfnu félagi, beðrir að sýna þau um leið og mlðatnir eru sóttir. NB. Utldyrnm hússlns verðnr loksð kl. 11 og engnm hleypt inn eftir þaau tíma. FJölbreytta kvöldskemtun heidur verkakvennaféiaglð >Framt<ðln< 1 Hafnatfirði fðstudsgicn 29. þ. m. Félagskonur vitjl aðgðngumiða fyrlr sig og gesti sina S btauðsöiubúð Jóns Snorra frá ki. 10—3 og eftir kl. 5 i Good- tempiarahúsinu. Nefndln* Um daginn og vsginn. Tiðtalstím! Páls tatmiæknía rr kL 10—4. Samnlngni' var geröur í nótt fyiir milligöngu sáttaeemjara um kaup háseta og kyndara hjá Eim- akipafélagi íslandi. Samningurinn er til þríggja ára. Kaupið lækkar um 8,8 °/o og breytist aamkv. dýrtíð eftir sömu regium og kaup togaraháseta. Eftirvinnukaupið er óbreytt þetta ár. Verfeakveunaféisgið >Frsm- tíðln< í Hafnarflrði haldur fjöl- breytta skemtun annað kvöld. Bened<kt frá Aaðnxnn, fræði maðurinn þingeyski, er áttræður í dag. Aðalfnndu? >Dagsbrúnar< verður í kvöid. I*ár verður einnig rætt um kaupgjaldsmálið. Félagar 1 Gætíð þeas, að fjölsækja fundinn. Ðánsrfregn. I fyrra dag and- aðist bér í bænum frú Elfsabet R Jónsdóttir, ekkja Olafs læknis Sigvaldasonar frá Bæ í Króksflrði. jÞorvaidör Signrðsson bók- bindari opnar býja bókbands og gyllingarvinnustofu á 4. hæð í Landsbankahúsinu. forvaldur er vel að sér í iðn sinni og heflr m. a. lært gyllingu í skóla í Kaup- maunahöfn. Lelðréttlng. í gveininni hór í blaðlnu í gær, >þegar fjármála- ráðherra akammast sín<, heflr atafur færst til í setningu, sem átti að vera þannig: >og svo ósmá xkattaeftirgjöf til efnamann- anna.< Látinn er í gærmorgun Halldór Jónsson, kaupmaður f • Vík í Mýrdai. Jún Sveinsson bæjarstjóri heldur fyrirlestra í kaupþingssaln- um um sveita og kaupstaða-lög- gjöf í dag kl 4, laúgardag kl 8Vb e. m. og sunnudag kl. 2Va e- og sunnudag ki. 2*/a e, m. Að gangur ókeypis. |Dvaldi Jón 8r> lendis, einkum í Danmörku, í íyrra, í því skyni að kynna sór sveita- og bæjarstjórnarmál á Norður- löndum. Lýra kom í nótt, i’.vgararnlr. Ksrlsefni kom af velðum í gær m*ð 1000 kassa. Eirikur rauði kom irá Euglandl f gærkvsldi og Jón fo'aeti ( nótt. Einnig kom í nótt ítaitkur tog- ari hingað naað biiaða IjósvéJ. Austrl hafðl 1000 kassa, en Geir 900. S. I. mánudag kom Káti með 1400 kassa. Uinnlngargjafasjúðar Lsnds- spítalans nam í árslok kr. 105 789,08. Hofir hann aukistás, 1. ári um kr. 16 214,45. Rit»t,ióri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Halldóreion. Prenttm. Hallgr. Benediktisonw .Bcrfitaðiistmtí 1»>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.