Leikskrár Þjóðleikhússins - 07.10.1952, Side 15

Leikskrár Þjóðleikhússins - 07.10.1952, Side 15
STARFSÁRIÐ 1951-52 Sem yður þóknast: Lárus Pálsson oy Valdemar Ilelgason. Leikárið 1951—52 sýndi Þjóðleikhúsið fjórtán sjónleiki, eina óperu og eina óperettu, þar á meðal sex íslenzka sjónleiki. Sýn- ingarnar urðu samtals 212 og sýningargestir rúmlega 100 þús- und. Leikritin, sem sýnd voru á leikárinu, voru þessi: 1. Rigolettó, ópera eftir Verdi, 11 sýningar, 6237 gestir. 2. Lénharður jógeti, eftir Einar H. Kvaran, 12 sýningar, 4699 gestir. [ 13 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.