Leikskrár Þjóðleikhússins - 07.10.1952, Blaðsíða 41

Leikskrár Þjóðleikhússins - 07.10.1952, Blaðsíða 41
íslenzkir samvinnumenn hafa verið brautryðj- endur í margvíslegum iðnaði hér á landi. Þeir hafa komið upp ýmiss konar verksmiðjum, sem framleiða fyrir tugi milljóna á ári og veita hundruðum manna atvinnu. S.Í.S. á nú eftirfar- andi verksmiðjur, eitt eða með kaupfélögunum: Ullarverksmiðjuna Gefjun, Skinna- og skóverksmiðjuna Iðunni, Fataverksmiðjuna Heklu, Kaffibrennslu Akureyrar og Kaffibœtisverksmiðjuna Freyju, Sápuverksmiðjuna Sjöfn. Auk þessa eru saumastofur á Akureyri og í Reykjavík, og margvíslegur iðnaður, sem vinnur úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Samband ísl. samvinnufélaga Skrifstofa iðnaðardeildar, Reykjavík. Sími 7080. [ 39 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.