Félagsblaðið - 15.03.1944, Page 3

Félagsblaðið - 15.03.1944, Page 3
Ná streymir heita vatnib til Reykjavíkur og mörg hús hafa þegar notiö góos af hitaveitunni* Pvílíkur munur frá 'þvf 1 gamla daga, þegar þekktust varla ofnar i nokkru. húsi til sveita og fólkiö, varö. aö.' hafast viö 1. k.ölð.um o.g rökum haöstafum alla sína ævi, En nú langar mig til þess að spyrja þig aÖ einuí u Hefuir þá ■ eihka - hitaveitu. ? ” Pór finst þetta ef til vill dálítiþ einkennileg spurhing, en ég á þá viö. nokkuö sérstakt, Einka - hitaveitu kalla ég "bUKnavasana, og þaö er hitaveita, sem ég er á mjéti* Vasar voru upphaflega ætlaöir til þess aö geyma ýmislegt £ þeim, svo sem, hníf, huddu, vasaklút, lykla o*s*frve En alltof margir viröast misskilja þetta og grafa þessvegna hendur s.ínar eins langt ofan i vasana og hægt er. Petta er oröinn svo sterkur ávani hjá sumum, aÖ þeir vita hékstaflega ekki hvaö þeir geta gert annað við. hendurnar, . En géöi minn, hættu þessu, ef þá ert sekur, þvjí^aö þetta er Ijétur og leiðinlegur ávani og sem fullfriskur‘ drengur þarft þv,i ekki á þessari einka - hitaveítu að halda. Ýfirleitt: eru alltof rnargir unglingar, sem hugsa of litið um limahurð sinn. Peir eru margir meo hálfgerða herðakryppu. Taktu sgálfur eftir þvi. Vendu þíg því á að ganga uppréttur og horfðu ekki ofan í jörðina eins og þá sért að leita að 25 eyring, sem þá týndir .£ hittifyrra. Reyndu að átvega þér hékina '•! Vaxtarækt " •. : eftir hinn kunna iþréttakennara Jén porsteinsson. par er margt gott að læra, en auðvitað kemur það þvi einungis að notum að hreitt sé efti’r þvi, sem hékin f jallar um. . • Að> iokum þettaí , 1. Stöðvið rekstur hitaveitunnar ( hendurnar ár huxnavö.sunum0 ) 2. Réttið ár ykkur, 3. Beriö höfuöiö hátt, þvl að himininn fyrir ofan ykkur er mikiö fallegri en göturykiö- fyrir neðan ykkur. AUGLÍ S INÖ • Blaöiö mun taka aö sér,eftir þvi sem rám leyfir, aö, hirta auglýsingar frá sk.átum um'toþnðn eöa' fundná hluti ( hluti sem hafa tapast eöa fundist i átilegum eöa i híbýlum skátanna ) Ef þá átt hækur eö.a eitthvaö annaö., sem þá. vilt selóa eöa skipta á fyrir eitthvaö annað., getur þ[á auglýst það i hlaöinu. Semdu þá auglýsingu og skrifaðu nafn o.g heimilisfang þitt undir. Auglýsingima getur þá svo látið 1 hréfakassa,sem er merktur "Pélagshlaöið " og er á skrifstofuhurö félagsíns á Vegamétastig. Skátar, sendiö hlaðinu greinar, Blaöiö raun veröa sent öllum1 skátum i Reykjavík, þeim að kostnaðar- lausu. Stjérn Slcátafélags Reykjavikur.

x

Félagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblaðið
https://timarit.is/publication/2026

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.