Félagsblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 4
TILKYNNING.
Mjög tilfinnanlegur skortur á allskonar handbiðkum fyrir
skátaforingja hefir hamlað mjög öllu skátastarfi á landi hjár.
Sárstaklega hefir þetta valdiö miklum erfiðleikum undanfariö, þegar
Skátahákin hefir verib áfáanleg, og nýstofnub skátafálög víösvegar
um landiö hafa ekki haft neitt til a'ö styöjast viö í starfinu,
Til þess aö reyna a& rába hát á pessu, stofnuðu nokkrir skáta-
foringjar hér ;i Reykjavfík fiokk, er peir nefna ',ðLFSJ(3T',<, Markmið
floklcsins er, að gefa át f jölritaða eða prentaba hæklinga um skáta-
mál8 Fyrsta hékin er komin át og heitir ''VIL VARDELDIM',«
Eins og nafnib hendir til er þetta handhék fyrir varðeldastjéra,
X henni eru smá leikþættir, sögur 1 samþgöppuðu formi og galdrar*
Flesta leikþættina munu foringjar ,í Reykjavlk kannast við - peir
hafa flestir verib notaðir vi& varðelda og á sveitarfundum áður.
Sögurnar eru í samþjöppuöu formi þannig, að aðeins er rakinn þráður.
sögunnar, ag er til þess ætlast að foringinn endursegi þær og hæti
við þær um leið frá eigin hrjésti# Galdrar hafa verið lítið notaðir
við varðelda, en erlendis er það mjög algengt,
A leiðinni er önnur hék sem heltir “iOTILEIKIR. Bru 1 henni
margir átileikir (Wide games) fyrir allarstærri átilegurf og mun
hán koma út innan skar.ims, eða þegar foringjarnir fara að hugsa um að
undirháa vorátilegurnar,
Bækurnar eru prýddar myndum og uppdráttum til ek^ringa, Kosta
bær - fimm krénur - eintakið og eru seldar hjá merk^asölumanni
félagsins.
ðsýnilegi skátaklúturinn frh,'
slcátalögin og ekki einungis kunna þau, heldur hreyta einnig
eftir þeim, Þá getur hugsað ^em svo: Hvernig á ég ná að hreyta,
til þess að ég sé sannur skátí og géður Islendingur,
Mundu þá eftir ésýnilega skátakláttnum sem þá ávalt herð og
sýndu það að þau loforð, sem þá gafst, þegar þá vannst skátaheit
þ<itt séu eigi gleymdf því það er fyrsta skilyrði til þess að
verða sannur skáti.
''Hugleiðingar—Hildihrands”
Veist þá að ein million kréna ,í einseyringum mundi vega
190,000* kg,
Danskur skátaforingi hefir komist að þeirri’ leiðu niðurstöðu,
að aðeins 64% danskar skáta ganga með skátalilju, íívað ganga margir
Islenskir skátar með skátalilju?.