Fregnmiði - 21.05.1962, Blaðsíða 2
2
Bókun fQárhagsnefndar bæjarins fra 10. júlí 1959 og staöfesting
bæ<jarstjórnar á laenni, taka liér af öll tvímæli.
Samþykktin er þannig;
”Þa var nefndin sammala um aö 37» lið eignahliðar efnahagsreiknings
beri að sundurgreina þannig aö^200.000,oo þar af verði fært á
eignaiiliö undir heitinu Hlutafé í Fiskiveri Sauðárkróks h.f. , en
afgangurinn af þeim liö kr« 1.049.844,54 beri að skuldfæra Fiskiver
Saruðarkroks h.f. fyrir.
Stefán Sigurðsson, Sig. P. JÓnsson, Árni Þorbjörnsson
Rögnvaldur Fimbogason. "
Á þessu sést aö hlutafé Fiskivers Sauöárkróks h.f. á að færa
í reikningum bæjarins meö kr. 200 þúsund og að skuld Fiskivers
Sauöárkróks h.f. viö bæoarsoóð í árslok 196o á aö hækka um hvorki
meira né minna en kr. 1.082.400,oo .
Rarf því einnig aö leiðrétta efnahagsreikning Fiskivers
Sauðárkróks h.f.
XIXIXIXIXIXIXIXIXI
Her fer á eftir bréf Felagsmálaráöuneytisins orðréti
FÉLAGSMÁLARÁÐUl\fEIT IÐ
Reykjavík, 18. maí 1962. ' Db.7.I.nr.l.
Með bréfi, dags. 15» des.s.l., kærðu þeir Erlenaur Hansen og
Skafti Magnússon, bæjarfulltrúar á Sauöárkróki til ráðuneytisins
afgreiðslu meirihluta bæjarstjórnar Sauðárkróks á reikningum kaup-
staðarins fyrir árin 1959 og 1960. Kæra þessi^var send bæjarstjórn
Sauðarkrókskaupstaðar til umsagnar með bréfi^ráöuneytisins dags. 13«
jan.,s.l. Ráöuneytinu barst siðan umsögn frá bæjarstjóranum a
Sauöarkrókij dags. 3» febrúar s.l. Loks barst ráðuneytinu
framhaldsbref frá kærendum, dags. 9» febr.s.l. og 25« febr. s.l.
Kærumal þetta gefur^ að áliti ráöuneytisins, tilefini til
ábendinga fyrir bæjarstjorn Sauðárkrókskaupstaöars
1. Þar eð ^framkvæmdasjóðurinn er ekki sjálfstæöur en innifalin í
hinum ýmsu eigna- og skuldaliöum bæjarins, virðist hann enga
þýðingu hafa, en tilvera hans aöeins villandi fremur enleiöbein-
andi. Þaö" sýnist því koma til athugunar fyrir bæjarstjorn að
leggja hann niöur, a.m.k. í því formi, sem hann er nú.
2. Það er ekki ljóst af skjölum málsins, hvort utgerö^m.b. Bjarna
JÓnssonar hefur verið rekin fyrir reikning bæjarsjóös eða fyrir
reikning Fiskivers h.f. Á reikningum Fiskivers Sauðárkróks h.f.
fyrir árin 1958 og 1959 eæ m.b. Bjarni JÓnsson, talinn skulda
því kr. 358.763,84 31»des 1958 og kr. 610.340,91 51« des.l959»