Fregnmiði - 21.05.1962, Blaðsíða 3

Fregnmiði - 21.05.1962, Blaðsíða 3
3 Þetta kynni að bencLa ti], þess,að^útgerð báts þe§sa hafi vea?ið rekin a abyrgð bæo'arsóóðs. Se þetta rétt, átti að sóalfsögðu að færa tapið a utgerð bátsins til gjalda á reikningi bæjarsjóðs yfir tekj'ur og góöld. Það er til athugunar fyrir bæjarstjórn aö koma þessu atriði a^hreinan grundvöll og færa reikninga kaunstaðarins í samrærai viö þa niðurstöðu* 3. Það hefur ekki.veriö gerð grein fyrir bví, vegna hvers 150 þús. króna lán hjá Sparisjóði Sauöárkróks hefur falliö niður af skrá hitaveitunnar um skuldir hennar. Er það til athugunar fyrir bæjar- stjorn. 4-:. Svo virðist sem efnahagsreilmingur hafi ekki verið gerour fyrir hafnarso'óð kaupstaöarains fyrr en a árinu 1960. Það er út af fyrir sig aöfinnsluvert, en þar sem nú hefur verið bætt úi? þessu, verður við svo buið að standa. 5. Það er ekki fullkomlega ljóst hvernig eign bæjarins í Eiskiveri Sauðárkróks h.f, er varið. Tveir möguleikar virðast vera fyrir hendi. Annarsvegar, að bærinn hafi keypt hlutabréfin yfir verði eða umræddar kr. 200.000,09 nafnveröi fyrir ca. krþ 1.282,400,00, þó að það verði aö teljast óeðlilegt, þar eð hlutafélagið Eiskiver Sauðárkróks var stof'nað um leio og framlag bæjarso'óös var lagt fram og því eðlilegast, að hlutaféð hefði verið álrveðið í samræmi við framlagi'ú. Hinsvegar er sá möguleiki, að auk umrædds hlutafoar eigi bæqars^'oður hjá Eiskiveri Sauðarkróks h.f. ca. kr. 1.082.400,00 sem venjulega viðskiptaskuld. Niðurstöðutölur efnahagsreikningsins veröa hinar^ sömu í báðum^tilfellum, Þar eð efnahagsreikningur Eiskivers Sauðar- króks h.f. sýnir ekki umrædda viöskiptaskuld við bæo'arsjoð viröist fyrrnefnda tilvikið vera sennilegra. ^Kemur þáatil athugunar fyrir bæoarstóórniny að^endurskoða mat sitt a þessum eignalið, þar eð Eislciver Sauðarkróks h.f. hefur verið rekið með allmiklu tapi. P. h.. r. Höálmar Vilho'álmsson / Hallgrímur Dalberg (sign) (sign) Hr. bæóarfulltrúi Erlendur Hansen. xixixixixixixixixixixixixixixixixixixixixixixixixixe jcixrxixixixixixm Þannig hlöóðar bréf ^Félagsmálaráðuneytisins. Við ^vilo'um^aðeins bæta því við, að bréf^þau, sem ráðuneytið nefnir 1 upþhafi brefs,síns hafa verið gefin^út sérprentuð í riti, sem nefnist „greiningur ínnan bæo'arstöórn Sauðárkróks um bæóarreikningana 1959 og 1960. Ritið fæst á kosningaskrifstofu I - listans. Undirstrikanir og leturbreytingu í bréfinu höfum við gert. Erlendur Hansen Skafti Magnússon.

x

Fregnmiði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnmiði
https://timarit.is/publication/2030

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.