Fregnmiðinn - 01.12.1945, Blaðsíða 2

Fregnmiðinn - 01.12.1945, Blaðsíða 2
FREGNMIÐINN Efni og niðurröðun bindanna verður sem hér segir: I. bindi Landssaga og landnám íslendingabók Landnámabók Kristni saga Hænsa-Þóris saga Eiríks saga rauða (Þorfinns saga karlsefnis) Grænlendinga saga (Eiríks saga rauða og Græn- lendinga þáttr) Grænlendinga þáttr (Einars þáttr Sokkasonar) II. bindi Borgfirðinga sögur Egils saga Skalla-Grímssonar Gunnlaugs saga ormstungu Gísla þáttr Illugasonar Einars þáttr Skúlasonar Sigurðar þáttr borgfirzka Hellismanna saga III. bindi Snæfellinga sögur og Borgfirðinga Eyrbyggja saga Ævi Snorra goða Bárðar saga Snæfellsáss Víglundar saga Bjarnar saga Hítdælakappa Skáld-Helga saga IV. bindi Breiðfirðinga sögur Laxdæla saga Halldórs þáítr Snorrasonar I Halldórs þáttr Snorrasonar II Þórodds þáttr Snorrasonar Stúfs þáttr Geirmundar þáttr Þorskfirðinga saga (Gull-Þóris saga) Króka-Refs saga Kumblbúa þáttr Bergbúa þáttr Atla þáttr Ótryggssonar V. bindi Vesífirðinga sögur Gísla saga Súrssonar Hávarðar saga ísfirðings Fóstbræðra saga Þormóðs þáttr Völsa þáttr Brands þáttr örva Auðunnar þáttr vestfirzka Þormóðs þáttr krákunefs VI. bindi Húnvetninga sögur I Grettis saga Ásmundarsonar Bandamanna saga Odds þáttr Ófeigssonar Hrómundar þáttr halta Þorsteins þáttr skelks VII. bindi Húnvetninga sögur II Heiðarvíga saga Kormáks saga Vatnsdæla saga Hallfreðar saga Þorvalds þáttr víðförla Jökuls þáttr Bárðarsonar VIII. bindi Eyfirðinga sögur og Skagfirðinga Víga-Glúms saga Ögmundar þáttr dytts ok Gunnars helmings Þorvalds þáttr tasalda Svarfdæla saga Valla-Ljóts saga Þorleifs þáttr jarlsskálds Sneglu-Halla þáttr Hreiðars þáttr heimska Þórarins þáttr ofsa Þórðar saga hreðu Svaða þáttr ok Arnórs kerl- ingarnefs Þorgríms þáttr Hallasonar ok Bjarna Guilbrárskálds Þóríialls þáttr knapps Draumr Þorsteins Siðu-Halls- sonar Þiðranda þáttr ok Þórhalls Egils þáttr Síðu-Hallssonar Gull-Ásu-Þórðar þáttr Þorsteins þátttr Austfirðings Þorsteins þáttr forvitna Gunnars saga Keldugnúpsfífls IX. bindt Þingeyinga sögur Ljósvetninga saga Ófeigs þáttr Vöðu-Brands þáttr Reykdæla saga ok Víga-Skútu Finnboga saga ramma Þórarins þáttr Nefjólfssonar Stjörnu-Odda draumr Hrana saga hrings X. bindi Austfirðinga sögur Þorsteins saga hvíta Vápnfirðinga saga Sörla þáttr Brodd-Helgasonar Þorsteins saga stangarhöggs Þorsteins þáttr uxafóts Hrafnkels saga Freysgoða Droplaugarsona saga Fljótsdæla saga Brandkrossa þáttr Gunnars saga Þiðrandabana Þorsteins saga Síðu-Halls- sonar Þorsteins þáttr Síðu-Halls- sonar XI. bindi. Sunnlendinga sögur I Njáls saga XII. bindi. Sunnlendinga söginr II Flóamanna saga Þorsteins þáttr tjaldstæðings Orms þáttr Stóróífssonar Stefnis þáttr Þorgilssonar Harðar saga ok Hólmveria Haukdæla þáttr ísleifs þáttr Steins þáttr Skaftasonar Sighvats þáttr skálds íslendings þáttr sögufróða Ivars þáttr Ingimundarsonar Þórarins þáttr stuttfeldar Mána þáttr skálds Ölkofra þáttr Kjalnesinga saga Jökls þáttr Búasonar Holta-Þóris saga Ármanns saga Hrafns þáttr Hrútfirðings Þóris þáttr hasts ok Bárðar birtu

x

Fregnmiðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnmiðinn
https://timarit.is/publication/2032

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.