Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Side 2

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Side 2
MÁNUDAGUR 28. apríl RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bœn: Séra Jón Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þórarinsson. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir -Hér og nú -Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Víðsjá - morgunútgála Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins (Endurfiutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) 9.38 Segðu mér sögu, Enn á flótta eftir Viktor Canning í þýðlngu Ragnars Þorsteinssonar. Geiriaug Þorvaldsdóttir les (13) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fróttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar • Fjórir þœttir eftir Clöru Wieck Schumann. Michael Ponti leikur á píanó. • Þrjár rómönsur ópus 94 eftir Robert Schumann. Guðni Franzson leikur á klarinetfu og Gerrit Schuil á píanó. • Píanókonsert í a-moll ópus 7 eftir Clóru Wieck Schumann. Michael Ponti leikur með Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Voelker Schmidt-Gertenbach stjórnar. 11.00 Fréttir 11.03 Samtélagið í nœrmynd Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríöur Amardóttir. 12.00 Fréttaytirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auölind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ingrid Jónsdóttir les síðari hluta sögunnar (17:18) 14.30 Frá upphafi til enda Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir 15.03 Söngur sfrenanna - Þáttaröð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda Annar þáttur: Eyjar-stefið í forngrískum goðsögum og fyrirmyndarrikið Átlantis. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Svala Amardótflr. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Umsjón: Eifsabet Indra Ragnarsdóttir. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnaetti) 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Listir. vísindi, hugmyndir, tónlist. 18,00 Fréttir 18,03 Um daginn og veginn Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af Heljarslóðaromstu eftir Benedikt Gröndal Halldóra Geirharðsdóttir les (8) 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar Susanne Kessel píanóleikari flytur verk eftir Eric Satie, Manfred Niehaus, John Cage og Dietmar Bionnen. 21.00 Á sunnudögum-Endurfluttur þáttur Bryndísar Schram frá því í gœr 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Sigriður Halldórsdóttir flytur. 2220 Tónlist á síðkvöldi • Konsertþáttur ópus 56 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Albert Becker. Christine Raphael leikur á fiðlu ásamt Filharmóníusveitinni í Köln. Alfred Walter stjómar. • Blumenstúck ópus 19 og Nachtstúcke ópus 23 fyrir pfanó eftir Robert Schumann. Sviatoslav Richter leikur á píanó. 23.00 Samfélagíð í nœrmynd Endurtekið efni úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síödegi) 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.