Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Qupperneq 4

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR 29. april RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bœn: Séra Jón Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir Morgunþóttur Rósar 1 - Leifur Þórarinsson. 7.30 Fréttayflrlit 7.50 Daglegt mól Gunnar Þorsteinn Haildórsson flytur þóttinn. (Endurflutt í hódegisútvarpi) 8.00 Fréttir -Hér og nú -Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Víðsjá - morgunútgáfa Ustir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.38 Segðu mór sögu, Enn á flótta eftir Viktor Canning í þýðingu Ragnars Þorsteinssonar. Geiriaug Þorvaldsdóttir les (14) (Endurflutt kl. 19.40 íkvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar Verk eftir Ludwig van Beethoven. • Bagatellur ópus 33 nr. 1 -5. • Sónata í c-moll ópus 11. Miklos Dalmay leikur á píanó. 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svœðisstöðva. 12.00 Fréttaytirlit á hádegi 12.01 Daglegtmál (Endurflutt úr morgunútvarpi) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auölind Þóttur um sjávarútvegsmát. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Komdu nú að kveðast á Kristján Hreinsson fœr gesti og gangandi til að kveðast á í beinni útsendingu. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ingrid Jónsdóttir les siðari hluta sögunnar. Lokalestur. 14.30 Miðdegistónar • Sóncrta fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janacek. Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Piotr Anderszewský á píanó. • Sónglög eftir Modest Mussorgskíj Paata Burchuladze syngur og Ludmilla Ivanova á pianó. 15.00 Fréttir 15.03 Fimmtíu mínútur Samstarfsörðugleikar á vinnustöðum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnœtti) 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist 18.00 Fréttir Vfðsjá heldur áfram 18.30 Lesið fyrtr þjóðina: Saganaf Heljarslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal Halldóra Geirharðsdöttir les (9) 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga bamannaendurflutt - Bamalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 21.00 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sigurjónsson á Akureyri. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 21.40 A kvöldvökunni Elsa Sigtúss syngur. 22.00 Fréttir 2210 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 2220 Von eöa vonleysi - Hjálparstarf í skugga borgarastyrjalda Rœtt við Hildi Magnúsdóttur og Hólmfriði Garðarsdóttur sendifulttTÚa Rauða krossins. Umqön: Ema Amardóttir. (Áður á dagskrá föstudaginn langa) 23.10 Opus íslensktónlist í aldarlok. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdöttir. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekimþáttur frá síðdegi) 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.