Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 30. aprfl
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bœn: Séra Jón Ragnarsson flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþóttur Rósar 1
- Leifur Þórarinsson.
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir
-Hér og nú
-Að utan
8.30 Fréttayfirlit
8.35 Víðsjó - morgunútgófa
Listir. vísindi. hugmyndir, tónlist.
8.45 Ljóð dagsins
(Endurflutt kl. 18.45)
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá l'saflrði)
9.38 Segðu mér sögu, Enn á flótta
eftir Viktor Canning í þýðingu Ragnars
Þoisteinssonar.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (15)
(Endurflutt kl. 19.40 í kvötd)
9.50 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjómsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
Tónlist eftir Franz Schubert.
• Inngangur. stef og tilbrigði.
Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og
Love Dervinger á píanó.
• Sónatína í a-moll.
Arthur Grumiaux leikur á fiðiu og
Robert Veyron-Lacroix á píanó.
11.00 Frótlir
11.03 Samfólagið í nœrmynd
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigrfður Amardóttir.
1200 Fréttayfirtit á hádegi
12.20 Hádegisfrétflr
1245 Veðurfregnir
1250 Auðlind
Þáttur um sjávarútvegsmál.
1257 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Póstfang 851
Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá
hlustendum.
Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella.
(Áður á dagskrá sl. laugardag)
13.40 Utla danshomið
• Danshljómsveit Victors Silvesters leikur lög
frá liðnum árum
14.00 Fréttir
14.03 Útvaipssagan, Bréf séra Böðvars
eftir Olaf Jóhann Sigurösson.
Þorsteinn Gunnarsson byrjar lesturinn (1:6)
(Áður á dagskrá 1972)
14.30 Til allra átta
Tónlist frá ýmsum heimshomum.
Umsjón: Sigrfður Stephensen.
(Endurflutt nk. sunnudagskvöld)
15.00 Fréttir
15.03 í veröld márans
ðmólfur Árnason segir frá kynnum sínum
af mannlífi í Marokkó.
(Áöur á dagskrá sl. sunnudag)
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónstiginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Endurflutt að loknum fréttum á miðnœtti)
17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá
Listir, vísindi. hugmyndir, tónlist
18.00 Frétlir
Víðsjá heldur átram
18.30 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af
Heljarslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal
Halldóra Geirharðsdóttir les (10)
18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt
- Barnalög.
20.00 Kvöldtónar
• Sinfónía númer 9 í C-dúr, D.944
eftir Franz Schubert.
The London Classical Players leika.
Stjómandier Roger Norrington.
21.00 Út um grœna grundu
Þáttur um náttúrúna. umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Áður á dagskrá sl. laugardag)
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi
Verk fyrir klarínett.
• Þriþraut eftir Kjartan Óskarsson.
• Tno eftir Tryggva M. Baldvinsson.
Chalumeaux klarínettutríóið leikur.
• Konsertþáttur númer 2 í d-moll ópus 114
eftir Felix Mendelssohn
í hljómsveitarbúningi Carts Baermanns.
Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og
Kjartan Óskarsson á bassethom með
Sinfóníuhljómsveit íslands; Ola Rudner stjómar.
23.00 Leikrit Útvarpsleikhússins,
Genginn úr roðinu
eftir Odd Bjömsson.
Leikstjóri: Marfa Sigurðardóttir.
Leikendur: Benedikt Erlingsson og
Randver Þorláksson.
(Áður á dagskrá sl. fimmtudag)
23.35 Smákur
Þrir póstar eftir Gunnar Ekelöf í þýðingu
Baldurs Óskarssonar.
Róbert Amfinnsson les.
(Áður á dagskrá 1. febrúar sl.)
24.00 Fréftir
00.10 Tónstiginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá síðdegi)
01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns:
Veðurspá