Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Blaðsíða 10

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 2. maí RÁS I Ó.45 Veðurfregnir 6.50 Bœn: Séra Jón Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þórarinsson. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir -Hér og nú -Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Víðsjá - morgunútgáfa Listir. visindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins (Endurfluft kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tfð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar, 9.50 Morgunleikfimi með Halidóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð Umsjón: Yngvi Kjartansson á Akureyri. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld) 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nœrmynd Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegistréttir 12,45 Veðurfregnir 12.50 Auölind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Heimsmenning á hjara veraldar 6. þáttur: Fritz Weisshappel. Umsjón: Signður Stephensen. (Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva) 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Brél séra Böðvars eftir Olaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson ies (2:6) (Áður á dagskrá 1972) 14.30 Miðdegistónar • „Wanderer" fantasía i C-dúr ópus 15 eftir Franz Schubert. Jevgeníj kissin leikur á píanó. 15.00 Fréttir 15.03 Sögur og svipmyndir - Dœgurþáttur með spjalli og skemmtun Fyrsti þáttur: Minningar frá skólaárum. Umsjón: Soffía Vagnsdóttir og Ragnheiður Davíðsdóttir. (Endurfiutt nk. þriðjudagskvöld) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnœtti), 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Listir. vísindi, hugmyndir, tónlist 18.00 Fréttir 18.03 Þingmál 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af Heljarslóöarorustu eftir Benedikt Gröndal Halldóra Geirharðsdóttir ies (11) 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Saltfiskur með sulfu Blandaður þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf Þáttaröð um samfélagsþróun í skugga náttúruhamfara (5:11) Unnið af kennurum og nemendum Menntaskólans við Sund. Umsjón: Ásta Þorleifsdóttir. (Áður á dagskrá í apríl í fyrra) 21.15 Norrœnt Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi • SónataíA-dúrK331 fyrirpíanó eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur á píanó. • Óperuarfur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gunnar Guðbjörnsson, Edith Wiens og Elzbieta Szmytka syngja með St. Martin in the Fields hljómsveitinni. Sir Neville Mariner stjórnar. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.