Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Page 12

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Page 12
LAUGARDAGUR 3. maí RÁS 1 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bœn: Séra Jón Ragnarsson flytur. 7.00 Fróttir 7.03 Músík aö morgni dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir 8.07 Víösjá Úrval úr þáttum vikunnar. 9.00 Fróttir 9.03 Út um grœna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og feröamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld) 10.00 Fróttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Norrœnt Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.15) 11.00 I vikulokin Umsjón: Þröstur Haraldsson. 1200 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 1220 Hádegisfróttir 1245 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang851 Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustendum. Utanáskrift: Póstfang 851. 851 Hella. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 13.05) 14.35 Meö laugardagskaffinu • Mario Lanza syngur aríur úr óperettum eftir Romberg, Donnelly o.fl. Hljómsveit undir stjórn Constantine Callinicos leikur undir. 15.00 Á sjömílnaskónum Mosaik, leifturmyndir og stemningar frá Lundúnum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 16.00 Fréttir 16.08 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisútvarpsins 17.00 Gull og grœnir skógar - Trumbusláttur og spenna Sigurlaug M. Jónasdóttir situr á bókasafni og dustar rykið af Róbinson Krúsó í blönduðum þœtti fyrir böm á öllum aldri. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á Rás 2) 18.00 Sveiflusöngkonan Ella Fitzgerald Síðari þáttur um feril djasssöngkonunnar dáðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar gg veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins Hljóðritun frá óperutónleikum í Lundúnum 20. júlí á sjðasta ári. Á efnisskrá: Don Carlos eftir Giuseppe Verdi. Flytjendur: Don Carlos: Richard Margison Rodrigo: Dmitri Hvorostovsky Filippus konungur: Roberto Scandiuzzi Elísabet: Sylvie Valayre Eboli prinsessa: Olga Borodina Yfirdómari rannsóknarréttarins: Robert Uoyd Lerma greifi: Robin Leggate Rödd af himnum: Mary Plazas Kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar; Bemhard Haitink stjómar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 23.55 Orö kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 24.00 Fróttir 00.10 Um lágnœttið • Píanótríó nr. 3 í f-moll eftir Antonín Dvorák. Borodin tríóiö leikur. 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veöurspá

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.