Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 4. maí
RÁS 1
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt: Séra Davíö Baldursson prófastur
ó Eskifirði flytur.
8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni
• Orgelkonsert í F-dúr ópus 4 nr. 4
eftir Georg Friedrich Höndel.
Karl Richter leikur með kammersveit sinni.
• Sónata í a-moll fyrir einleiksflautu
eftir Carl Philipp Emanuel Bach.
Manuela Wiesler leikur.
• Fiðlukonsert nr. 1 í a-moll
eftir Johann Sebastian Bach.
Jaime Laredo leikur og stjórnar
Skosku kammersveitinni.
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
Þóttur Knúts R. Magnússonar
(Einnig útvarpað að loknum fréttum ó miðnœtti)
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 í veröld mórans
Örnólfur Árnason segir fró kynnum sínum
af mannlífi í Marokkó.
(Endurfluttur nk. miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Grensóskirkju
Bœnadagurinn: Séra Halldór S. Gröndal prédikar.
12.00 Dagskró sunnudagsins
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlisl
13.00 Á sunnudögum
Umsjón: Bryndís Schram.
(Endurflutt annað kvöld kl. 21.00)
1400 Góðvinir Saffóar
Frá Ijóðadagskrá í Nelly's Café 23. mars sl.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
15.00 Þú, dýra list
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurfiutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00)
16.00 Fréttir
16.08 Fimmtíu mínútur
Lftil framleiðni - léleg stjórnun?
Heimildarþáttur í umsjá Þrastar Haraldssonar.
(Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03)
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels
Sigurbjörnssonar
18.00 Flugufótur
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Endurflutt nk. fimmtudagskvöld)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir
19.40 Laufskáiinn
(Endurfluttur þáttur)
20.20 Hljóðritasafnið
• Dagar koma eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson
viö Ijóð eftir Gyrði Elíasson.
Jóhanna Þórhallsdóttir syngur.
Rúnar Vilbergsson leikur á fagott og
Páll Eyjólfsson á gítar.
• Three sketches eftir Oliver Kentish,
Þórarinn Stefánsson leikur á píanó.
21.00 Lesið fyrir þjóðina:
Sagan af Heljarslóðarorustu eftir
Benedikt Gröndal.
Halldóra Geirharðsdóttir les,
(Endurtekinn lestur liðinnar viku)
2200 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur.
22.20 Til allra átta
Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Áður á dagskrá sl. miðvikudag)
23.00 Frjálsar hendur
Umsjón: lllugi Jökuisson.
2400 Fréttir
00.10 Stundarkom í dúr og moll
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Endurtekinn þáttur frá morgni)
01.00 Nœturúhrarp á samtengdum rásum til morguns
Veðurspá