Dagskrá útvarpsins - 26.05.2003, Page 4
Þriðjudagur 27. maí 2003
Rás 1
06.05 Spegillinn
(Endurtekið frá mánudegi)
06.30 Árla dags
Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir
06.50 Bæn
Séra íris Kristjánsdóttir flytur.
07.00 Fréttir
07.05 Árla dags
07.30 Morgunvaktin
Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit
08.00 Fréttir
08.30 Fréttayfirlit
08.30 Árla dags
09.00 Fréttir
09.05 Laufskálinn
Umsjón: Jónína Michaelsdóttir.
09.40 Náttúrupistlar
Stuttlega og alþýðlega fjallað um ólík fyrirbæri úr ríki
náttúrunnar. Ellefti og lokaþáttur.
Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson.
09.50 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
Dánarfregnir
10.15 Sáðmenn söngvanna
Hörður Torfason stiklar á stóru i tónum og tali um
mannlifið hér og þar.
(Aftur i kvöld)
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auðlind
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Aftur á laugardag)
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Parísarhjól
eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les. (15)
14.30 Þarlendir listamenn leika og syngja
Um tilraunir til að varðveita ferðalög með tónlist.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Frá því á laugardag)
15.00 Fréttir
15.03 Listin að breyta lagi
Umritanir fyrir pianó. Fimmti þáttur af sex.
Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Aftur annað kvöld )
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan
Siðdegisþáttur tónlistardeildar.
17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá
Þáttur um menningu og mannlíf.
Umsjón: Eirikur Guðmundsson, Marteinn Breki
Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar
18.26 Spegillinn
Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn
Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir
19.50 Útvarp frá Alþingi
Frá stefnuræðu forsætisráðherra og almennum
stjórnmálaumræðum.
21.55 Orð kvöldsins
Svala S. Thomsen flytur.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Vangaveltur
Umsjón: Leifur Hauksson.
(Frá þvi á fimmtudag)
23.10 Ljóðalög
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sigríður Jónsdóttir.
(Frá því á fimmtudag)
00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns