Dagskrá útvarpsins - 26.05.2003, Page 10
Föstudagur 30. maí 2003
Rás 1
06.05 Árla dags
Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir
06.50 Bæn
Séra íris Kristjánsdóttir flytur.
07.00 Fréttir
07.05 Árla dags
07.30 Morgunvaktin
Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit
08.00 Fréttir
08.30 Fréttayfirlit
08.30 Árla dags
09.00 Fréttir
09.05 Óskastundin
Óskalagaþáttur hlustenda.
Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Aftur á sunnudagskvöld)
09.50 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
Dánarfregnir
10.15 Sagnaslóð
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
(Aftur á sunnudagskvöld)
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind
Þáttur um sjávarútvegsmái.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Syngjandi bændur
Karlakórinn Goði í Suður- Þingeyjarsýslu 30 ára.
Umsjón: Jón Stefán Baidursson.
(Aftur annað kvöld)
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Parisarhjól
eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les lokalestur. (18)
14.30 Miðdegistónar
Vínarvalsar eftir Johann Strauss.
15.00 Fréttir
15.03 Útrás
Þáttur um útilif og holla hreyfingu.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Aftur í kvöld)
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan
Síðdegisþáttur tóniistardeildar.
17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá
Þáttur um menningu og mannlif.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki
Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar
18.26 Spegillinn
Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Lög unga fólksins
Umsjón: Sigriður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Útrás
Þáttur um útilíf og holla hreyfingu.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Frá því fyrr í dag)
20.30 Kvöldtónar
21.00 Sungið meö hjartanu
Fimmti þáttur: Svala Nielsen söngkona.
Umsjón: Agnes Kristjónsdóttir.
(Frá því á sunnudag)
21.55 Orð kvöldsins
Svala S. Thomsen flytur.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Örvænting og von
Um trúarstef í nokkrum dægurlagatextum.
Umsjón: Gunnar J. Gunnarsson.
(Áðurflutt 24. april sl.)
23.00 Kvöldgestir
Þáttur Jónasar Jónassonar.
00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns