Dagskrá útvarpsins - 26.05.2003, Page 14
Sjómannadagurinn
Sunnudagur 1. júní 2003
Rás 1
08.00
08.07
08.15
37.
09.00
09.03
10.00
10.03
10.15
11.00
12.00
12.20
12.45
13.00
14.00
15.00
Fréttir
Morgunandakt
Séra Úlfar Guðmundsson, Eyrarbakka,
Árnessprófastsdæmi fiytur.
Tónlist á sunnudagsmorgni
eftir Johann Sebastian Bach.
• „Wer da gláubet und getauft wird”, kantata BWV
Arleen Augér, Carolyn Watkinson, Adalbert Kraus
og Philippe Huttenlocher syngja með Bach-
Collegium sveitinni; Helmut Rilling stjórnar.
• Konsert nr. 1 i d-moll, BWV 1052 fyrir píanó og
strengi.
Glenn Gould leikur með Háskólahljómsveitinni i
Leningrad; Vladislav Slovak stjórnar.
Fréttir
Tónaljóð
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Aftur á miðvikudag)
Fréttir
Veðurfregnir
Tveggja heima sýn
Þriðji þáttur af fjórum um ritverk frá 18. öld, Sögu Ólafs
Þórhallasonar eftir Eirík Laxdal.
Umsjón: María Anna Þorsteinsdóttir.
(Aftur á mánudag)
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar.
Dagskrá sunnudagsins
Hádegisfréttir
Veðurfregnir
íslenskir tónlistarmenn erlendis
Bjarki Sveinbjörnsson ræðir við Gunnar Kristjánsson
tónskáld og myndlistarmann.
(Aftur á miðvikudagskvöld)
Frá útihátíðarhöldum sjómannadagsins
Bein útsending frá Miðbakkanum í Reykjavík.
Fulltrúar rikisstjórnarinnar, útgerðarmanna og
sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraðir.
Sungið meö hjartanu
Sjötti þáttur: Halldór Vilhelmsson óperusöngvari.
Umsjón: Agnes Kristjónsdóttir.
(Aftur á föstudagskvöld)
16.00 Fréttir
16.08 Veðurfregnir
16.10 Sveitastjórnamái - Breytingar og árangur
Þriðji og lokaþáttur.
Umsjón: Þórunn Gestsdóttir.
(Aftur á mánudagskvöld)
17.00 í tónleikasal
Nýjar og nýlegar tónleikaupptökur af innlendum og
erlendum vettvangi.
17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Skýjað með köflum
Þriðji þáttur af fjórum.
Umsjón: Bjarni Þór Sigurbjörnsson.
(Aftur á miðvikudag)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 íslensk tónskáld: Helgi Pálsson og
Steingrímur K. Hall
• Kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson.
Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavik flytur.
• Sönglög eftir Steingrím K. Hall.
Guðmundur Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson
flytja.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Óskastundin
Óskalagaþáttur hlustenda.
Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Frá þvi á föstudag)
20.25 Sagnaslóð
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
(Frá því á föstudag)
21.15 Laufskálinn
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
21.55 Orð kvöldsins
Svala S. Thomsen flytur.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Rödd úr safninu
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
(Frá því á mánudag)
22.30 Til allra átta
Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Áður í gærdag)
23.00 Á frívaktinni
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
00.00 Fréttir
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns