Skák


Skák - 15.01.1958, Side 2

Skák - 15.01.1958, Side 2
BRÉFASKÓLI S. L S. „Áhugi á skáluþróttinni hér á íslandi hefur farið mjög í vöxt nú hin síð- ustu árin. Kennsla í þessum efnuin heflur þó ýmissa orsaka vegna reynzt örð- ug viðfangs og hennar lítt gætt utan Reykjavíkur. Það veitti því íslenzkum skákunnendum kærkomið og langþráð tækifæri, þegar Bréfaskóli S. 1. S. hóf á sínum vegum skákkennslu, sem Baldur Möller veitir forstöðu eins og kunnugt er. Kennslubréfin eru samin af sænska stórmeistaranum G. Stahlberg, og] hefur honum að mínu áliti tekizt einstaklega vel upp. Hann veitir lesendumi sínum haldgóða þekkingu á undirstöðuatriðum skákarinnar, almennt yfirlit yfir byrjanir og sýnir í stuttu máli Ijóslaga, hverju ber að keppa að og hvað ber að varast. Ég ráðiegg því sérhverjum skákmanni, jafnt byrjanda sem lengra komn(- um, að notfæra sér þetta einstaka tækifæri. Sá, sem hefur notið þessarar kennslu, hefur öðlast næga þekkingu og innsýn í skákina til þess að hafa skemmtun af og er jafnframt undir það búin að kynna sér skák nánar, ef hann liefur áhuga á því“. Friðrik Ólafsson. KAUPIfl HAPPBRÆTIISSKULDABRDF FLUGFÉLAOS ISLANDS OG ÞÉR: ir MyndUf nparifjár •fr Slinpiá f/dur vinninfitnnöfiuleiha ir Sli/rhid íslemkar ílafisanifiönfiur Fyrsti útdráttiir á viiiHÍiiguiu [«r ír:im í upril n.k. Happdrættisskuldabréfin eru seld á eftirtöldmn stöðum í Reykjavík: BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS LANDSBANKA ÍSLANDS ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS SAMVINNUSPARISJÓÐNUM VERZLUNARSPARIS J ÓÐNUM útibúum bankanna og afgreiðslu P. í. Lækjargötu 4. 2 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.