Skák


Skák - 15.01.1958, Síða 5

Skák - 15.01.1958, Síða 5
Larsen velur hér gamalreynda vörn, Tarrasch-vörn, sem nú er frekar fáséð í meiriháttar mótum. Með 14. leik sínum, e5, byrjar Evans mannakaup, þar sem svart- ur fœr stakt peö á d5. í 18. leik fórnar svartur a-peði sínu, til þess að koma hrók sínum á 2. línuna, ásamt framrás d-peðsins. Evans þiggur peðið, þótt hann geri sér grein fyrir hættum þeim, sem því eru samfara, enda kemur fljótt í ljós, að peöið gefur ríkulegan arð, þegar óvænt og falleg hróksfórn dynur yfir hvítan í 27. leik. Skák nr. 631. Hvítt: Evans. Svart: Larsen. Tarrasch-vöra. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 c5 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Bb5 a6 8. Bxc6+ bxc6 9. 0—0 Bd6 10. dxc5 Bxc5 11. e4 0—0 12. Bg5 Be7 13. Rd4 Dd6 14. e5 Dxe5 15. Rxc6 Dxg5 16. Rxe7t Kh8 17. Rxc8 Haxc8 18. Dd3 Hfd8 19. Dxa6 d4 20. Re2 Hc2 21. Hadl De5 22. Rg3 h5 23. Hfel Dd5 24. He2 d3 25. He3 Hxf2! 26. Re4 En ekki 26. Kxf2, vegna 26. - Rg4f 27. Kgl Rxe3 28. Hd2 Rc4 29. Hdl d2 og svartur vinnur. 26. — Rxe4 27. Hexd3 27. — Hflf!! 28. Hxfl Dc5|- og hvítur gafst upp, því mát er óumflýjanlegt. ★ Larsen byrjar sókn með peðum sínum á drottningarvæng, studda af „léttu" mönnunum. — Síðar breytir hann um áætlun og festir peðin á drottningarvængnum, en við það verða menn hans óvirkir. Gligoric notfærir sér erfiðleika hvíts og nær sterkri kóngssókn ásamt yfirráðum miðborðsins, og tekur þá fljótt að halla á Larsen. Hann verst þó af hörku, en eftir 25. leik svarts, f4, má segja .að dagar hvíts séu taldir. Hann fórn- ar því peði í von um að rétta við' stööuna, en Gligoric gefur engin grið, og hið sterka frípeö hans gerir allar jafnteflisvonir hvíts að engu. —■ Vel tefld skák af hálfu svarts. Skák nr. 632. Hvítt: Larsen. Svart: Gligoric. Kóngsindversk vörn. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0—0 0—0 5. c4 d6 6. d4 c5 7. Rc3 Rc6 8. d5 Ra5 9. Rd2 e5 10. a3 b6 11. b4 Rb7 12. Rb3 Re8 13. e4 f5 14. exf5 gxf5 15. Bb2 Bd7 16. b5 Dg5 17. f4 Dg6 18. fxe5 Bxe5 19. Dc2 Rf6 20. Rdl Hae8 21. Hel R?4 22. Bxe5 dxe5 23. Rf2 Rd6 24. Rxg4 Dxg4 25. Hacl f4 26. Rd2 fxg3 27. Re4 Bf5 28. He3 gxh2f 29. Khl He7 30. De2 Dxe2 31. Hxe2 Bxe4 32. Bxe4 Hf4 33. Bg2 Kg7 34. Bh3 Kf6 35. Hxh2 h5 36. Hg2 Hg7 37. Hxg7 Kxg7 38. Hglt Kf6 39. Hg8 e4 40. Hh8 e3 41. Hh6f Kg5 42. He6 Re4 43. Gefið. ★ Pyrri hluti eftirfarandi skákar er mjög friðsamur. Svartur reynir að ná frumkvæðinu með 18. leik sínum, Hc8, sem leiðir að vísu til tvípeðs á a-línunni hjá honum, en færir svörtum hins vegar bisk- upaparið. Báðir keppendur eyddu mjög miklum tíma, og þegar 10 leikir voru eftir, áttu þeir hvor um sig tæpar fimm mínútur eftir. Með 30. leik sínum, g'7-g5, hyggzt Reshevsky ná sókn, en veikir sína eigin kóngsstöðu og gefur Friðriki færi á mjög snoturri hróksfórn. Síðustu leikirnir voru hrein hrað- skák, en alls urðu þeir 42, áður en hvorugur keppanda áleit ör- uggt aö hætta. Skák nr. 633. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Reslievsky. Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0—0 5. Re2 d5 6. a3 Be7 7. Rf4 c6 8. cxd5 cxd5 9. Be2 b6 10. 0—0 Bb7 11. b3 Rc6 12. Bb2 Hc8 13. Rd3 Re4 14. Rxe4 dxe4 15. Rf4 Ra5 16. Hcl Hxcl 17. Bxcl Dc7 18. Bd2 Hc8 19. Bxa5 bxa5 20. Bcl Kh8 21. a4 Bd6 22. g3 Bxf4 23. gxf4 Bd5 24. Dh5 Dd7 25. Hcl h6 26. Kg2 De7 27. Ddl Dc7 28. h3 Bb7 29. Kh2 Kh7 30. Dg4 g5? 31. Bxe6! Dxcl 32. Df5f Kg7 33. Dxf7f Kh8 34. Df6f Kh7 35. Bf5f Kg8 36. Dg6f Kf8 37. Dxh6f Ke8 38. De6f Kf8 39. Df6f Ke8 40. Dh8f Ke7 41. Dg7f Ke8 42. Dxb7 Hc7 43. Dxe4f Gefið. (Framh. á bls. 11). T I L ASKIIll SiMhA Gjalddagi blaðsins var 1. janúar síðastliðinn. Póstkröfur hafa þegar verið sendar áskrifendum, og er þess vænzt að þeir ieysi þær út sem allra fyrst, því afkoma blaðsins byggist á skil- vísri greiðslu fastra kaupenda. Askriftlargjaldið er óbreytt að öðru leyti en því, að póst- kröfugjaldið, sem er þrjár krónur, er nú innheimt ásamt ár- gjaldinu, þar sem póstþjónusta hefur hækkað í verði. Þctta eru kaupendur vinsamlegast beðnir að athuga. S KÁK 3

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.