Skák - 15.01.1958, Side 10
Skák nr. 634.
Sovétríkin I»57.
Hvítt: Barcza (Ungverjaland).
Svart: Keres (Sovétríkin).
Griinfelds-vörn.
1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7
4. d4 Rf6 5. 0—0 0—0 6. c4
d.\c4 7. Ra3! Sterkara en 7. Re5
Re8, e5a 7. Da4 Rfd7.
7. — Rc6 8. Rxc4 Be6 9. b3
a5 10. Bb2 Bd5 11. Hcl Dc8 12.
e3 Hd8 13. a3 De6 14. Dc2 h6
Þessi staða kom upp í skákinni
Barcza—Panno, Amsterdam 1954,
en þar varð áframhaldið 15. Rel
Hac8 16. Rd3 Bxg2 17. Kxg2 Rb8
18. f3 o. s. frv. Hvítur breytir
hér útaf og velur aðra leið.
15. Hfel Re4 Eða 15. - Be4 16.
De2 Dd5 17. Rcd2 og hvítur hefur
betra tafl.
16. Hedl Þýðingarmikið „leik-
tap“, þar eð hvítur hótar nú Rel
ásamt f3 og e4.
16. — Rd6 17. Rel a4 18. Bxd5
Dxd5 19. b4 Ra7 20. Re5! Rab5
21. Rld3 De4 22. De2! Df5 23.
Rc5! Sterkara en 23. f3, því nú
neyðist svartiir til að leika Ha7.
23. — Ha7 24. e4 Dh3 25. Rcd3!
g5 Kemur að' vísu í veg fyrir Rf4,
en veikir jafnframt kóngsstöðuna.
Bezt var 25. - H7a8.
26. f4! Dc8 Þvingað, því hvítur
hótaði f5, ásamt Rf2 og drottn-
ingin er fönguð.
27. d5! e6 28. fxg5 hxg5 29.
Hfl exd5 30. exd5 Dh3 Til að
hindra Dh5, en hvitur hafði auga-
stað á fleiru:
Eða 32. - Bxb2 33. Rxb2 Kxf7 34.
Hflt Kg8 35. Hf6! og svartur er
vamariaus.
33. Hflf Kg8 Ef 33. - Dxflt þá
34. Dxflt Kg8 35. Bxg7 Kxg7 36.
Re5 og vinnur.
34. Bxg7 Dd7 35. Bf6 Dc8 Ann-
ars leikur hvítur Dh5.
36. Dg4! Pljótvirkari leið en 36.
Be7 Hd6!
36. — Hxd5 Eða 36. - De3t 37.
Hf2 Hxd5 38. Dc8t Kh7 39. Dh8t
Kg6 40. Dg7t Kh5 41. Dh7t Kg4
42. Kg2 og vinnur.
37. Re5! Hxe5 38. Bxe5 Dxe5
39. Bc8t Kh7 40. HfT-f Kg6 Eða
40. - Kh6 41. Df8t Kh5 42. Hh7t
Kg4 43. h3f Kxg3 44. Df2 mát.
41. Dg8t og svartur gafst upp,
því mát er óumflýjanlegt; t. d.
41. - Kh5 42. Dh7t Kg4 43. h3t
Kxg3 44. Dd3t Kh4 45. Hh7 mát.
Skák nr. 635.
Sva‘ri:ik<‘|t|tmn
í Wag<‘iii ■■;£<* n 1957.
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Teschner (V.-Þýzkaland).
Sikileyjar-vörn.
I. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5
Bb4 7. a.3 Bxc3t 8. Rxc3 d5 9.
exd5 exd5 10. Bd3 0—0 11. 0—0
Þannig tefldist skákin Donner—
Orbaan í fyrstu umferð ofan-
greindrar keppni. Svartur valdi í
þeirri skák áframhaldið Il.-Bg4
12. Í3 Be6 o. s. frv.
II. — h6 12. Bf4 d4 13. Re2
Dd5 Svartur undirbýr að létta á
stöðu sinni með mannakaupum,
en eins og fljótlega kemur í ljós,
fær hann nóg að gera að valda
d-peð sitt, sem ávallt verður vand-
ræðabarn stöðu hans.
14. Rg3 He8 15. h3 b6 16. Be2
Bb7 17. Bf3 Dd7 18. Dd2 Rh7
í þeim tilgangi að leika Rf8 og
siðan tii e6 eða g6, en kóngsstaða
svarts verður brátt viösjárverð.
19. Bg4 Dd5 20. Bf3 Dd7 21.
Re2 IIad8 22. Hadl Rf8 23. Hfel
Dc8 24. Rg3 Hxelf 25. Hxel Dd7
En ekki 25. - He8 26. Bg4 Hxelt
27. Dxel Dd8 og hvítur stendur
betur.
26. Rh5! Þótt merkilegt megi
virðast, getur svartur ekki komið
í veg fyrir biskupsfórn á h6, t. d.
a) 26.-He8 27. Hxe8 Dxe8 28.
Bxh6 gxh6 29. Rf6f. — b) 26.-
Kh7 27. Bxh6 gxh6 28. Rf6t. —
C) 26. - Rh7 27. Bxh6 gxh6 28.
Dxh6 f5 29. He6; eða 28. - Í6 29.
Bg4 Dc7 30. Dg6f Kh8 31. He8t.
27. Bxh6! Re6 Ekki 27. - gxh6,
vegna 28. Dxh6 og svartur getur
ekki varizt hótununum Dg7 mát
eða Rf6f.
28. Bf4 d3 29. g4 Dc5 30. cxd3
Red4 31. Bg2 Db5 32. He3 Ra5
33. He5 Dd7 34. De3 Bxg2 35.
Kxg2 f6 36. He7 Dd5t 37. De4
og svartur gafst upp.
Skák nr. 636.
Svn‘<l:tk<‘|!|tiiiii
■ 1V:i ^<* ■■ i ii)í<‘ ii 1057.
Hvítt: Troianescu (Rúmenía).
Svart: Larsen (Danmörk).
Indversk vörn.
1. c4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 d6
4. Bg2 e5 5. d3 Be7 6. 0—0
0—0 7. b3 c5 8. Rc3 Rc6 Báðir
teflendur hafa fylgt þeim leiðum,
sem nú eru mezt í tízku, en á-
framhaldið teflir hvítur hins veg-
ar alltof veikt og gefur hinum
hættulega andstæðingi sínum færi
á sterkri sókn.
9. Bg5 Be6 10. Rel Rg4 11.
Bxe7 Dxe7 12. Rd5 Dd7 13. Rc2
Of hægfara. Hvítur virðist ekki
gera sér grein fyrir hættum þeim
er leynast í stöðunni, og eftirlæt-
ur nú svörtum frumkvæðið. Bezt
var 13. f4, t. d. 13. - Bxd5 14. Bx
d5f Kh8 15. Rg2; eða 13. - Kh8
14. Dd2.
B S KÁk