Skák


Skák - 15.01.1958, Qupperneq 11

Skák - 15.01.1958, Qupperneq 11
13. — f4! 14. Dd2 Df7 15. h3 Rf6 16. Rxf6f Mun betra var 16. e4, t. d. 16. - Í3 17. Bxf3 Rxd5 18. exd5 Bxh3 19. Bg2 o. s. frv. 16. — Dxf6 17. Kh2 Dh6 Hótar að vinna drottninguna með - fx g3f. Ef hvítur leikur því 18. Hadl, kemur 18. - g5 og sókn svarts verður hvítum erfið. 18. Ddl Bg4 Rangt værl 18. - Hf5, vegna 19. g4 eða 19. f3. 19. Del Ef 19. Hhl, þá fxg3t 20. fxg3 Hf2. Bða 19. Rel fxg3t 20. fxg3 Hxfl 21. Bxfl Hf8 22. Rf3 Bxf3 23. exf3 Rd4 24. Bg2 Re3 o. s. frv. 19. — Hf5 Svartur hótar nú bæði Bxh3, ásamt Hh5, og ein- faldlega að tvöfalda hrókana í f- línunni. 20. h4 Hh5 21. Bd5+ Eða 21. Bf3 Bxf3 22. exf3 Hf8 23. De2 Hxh4t 24. gxh4 Dxh4+ ásamt Hf6. 21. — Bc6 22. Bf3 Eöa 21. Bx e6t Dxe6 22. f3 g5; eða 22. e3 Dg4. 22. — Hxh4t!! Falleg og óvænt fórn! 23. gxhl Dxh4t 24. Kgl Bh3 Þótt hvítur eigi heilum hrók meira, er hann varnarlaus gegn sókn svarts. 25. e3 Eða 25. Re3 fxe3 26. fxe3 Dg5t ásamt Bxfl og Dxe3. 25. — Hf8 26. De2 Hf6 27. Bd5+ Kf8 og hvítur gafst upp. ★ Síiamlaríkiii. John L. Sehmitt sigraði í Opna skákmóti Californiu, hlaut 6 v. af 7; 2.—4. L. Evans, Solkoff og Yar- mak, einnig með 6 v. hver. — Tefldar voru 7 umferðir eftir Svissneska kerfinu, og voru þátt- takendur alls 109. Hinn kunni ameríski skákmeist- ari M. Pavey lézt i New York í septembermánuði s.l., aðeins 39 ára að aldri. Hann var varafor- seti skáksambands Bandaríkjanna. Jn9;l?Já annáóon: S KÁKBYRJAN I R I. DRQTTNINGARPEÐSLEIKUR Laskers-vSrii í þessum þætti tökum við fyrir Laskers-vörnina, en hún er kennd við Dr. E. Laskei , sem var heims- meistari í tvo áratugi. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. e2—e3 0—0 6. Rgl—f3 h7—h6 7. Bg5—h4 Rf6—el Þetta er leikur Laskers, sem smám saman hefur orðið til þess að skapa heilt varnarkerfi. Það sem svartur hefur í hyggju með þessum leik sínum, er að skipta á tveimur „léttum" mönnum, og á þann hátt að auðvelda sér vörn- ina. 8. Bh4xe7 Dd8xe7 c-peðsins, sem gefur hvítum mögu- leika á yfirráðum miðborðsins. 11. — De7—d6! Leikur Dr. Bernsteins, sem af flestum er álitinn sá bezti. Einnig er hér mögulegt Il.-Hd8, sem hvítur myndi einnig svara meö c4. 12. c3—c4 d5xc4 13. Bflxc4 Rb8—c6 14. Bc4—e2! — Eini möguleikinn, sem hvítur á til þess að ná frumkvæðinu. T. d. 14. 0—0 Ra5 15. Dc3 Rxc4 16. Dxc4 Be6 17. Dc3 Bd5 18. Re5 Hfe8 19. Hfel f6 með jafnri stöðu. 14. — Bc8—e6 15. Db3—c3 — Auðvitað ekki Dxb7, vegna Rb4. 15. — Dd6—b4 16. Kel—d2! Hvítur hefur ivið meiri mögu- leika. ~k Skiák nr. 637. SALTSJÖBADEN 1948. Hvítt: L. Pachman 9. c4xd5 Re4xc3 10. b2xc3 c6xd5 11. Ddl—b3! — Svart: H. Steiner. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e3 h6 6. Bli4 O—O 7. Rf3 Re4 8. Bxe7 Dxe7 9. cxd5 Rxc3 10. bxc3 exd5 11. Db3 Dd6 12. c4 dxc4 13. Bxc4 Rc6 14. Dc3 Betra er 14. Be2. 14. — Bf4 15. 0—0 Hae8 16. Rd2 He7 17. Hfcl Ild8 18. Habl Bc8 19. Rb3 Rb4 20. Ra5 Rd5 21. Db3 c6 22. Be2 Rf4! 23. Bf3 Rh3f 24. gxh3 Dg6f 25. Kfl Df5 26. Bg4 Dxa5 27. Bxc8 Hxc8 28. d5! Jafntefli. S KÁK 9

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.