Skák


Skák - 15.01.1958, Blaðsíða 13

Skák - 15.01.1958, Blaðsíða 13
lokin standa til vinnings fyrir hvít (Kashdan). 17. fxe5 Þetta peð má svartur ekki drepa, t. d. 17. - Dxe5 18. Dxe5 Rxe5 19. Bf6 og vinnur. 17. — Hg8 Reyni svartur að rýma til umhverfis kónginn, kem- ur 18. Bf6 Hg8 19. Be2 og hót- unin Bh5t ræöur úrslitum. 18. h4 Betra en 18. Bf6 Hg4 og svartur nær mótspili. Nú getur kóngshrókurinn komizt í leikinn eftir þriðju röðinni. 18. — cxb2 Svartur á ekki margra kosta völ. Við nefnum tvö dæmi: 1) 18.-Hb7 19. b3 h6 20. Bf6 Hg4 21. Hh3 Ha4 22. Hg3! og hvítur vinnur. 2) 18. - Dxe5 19. Dxe5 Rxe5 20. Bxa6 og vinnur. 19. Bf6 Hb7 Nú er ekki lengur verulegur kraftur í 19. - Hg4. 20. Hh3 Nærri allir menn svarts eru bundnir: Rc6 við e7, Hb7 við Bd7, Da5 við d8. Ennfremur ógn- ar hvítur með 21. Ha3 og einnig 21. Hb3. 20.-Dc7 21. Dxc7 Hxc7 22. Hc3! Lokaþáttur sorgarleiksins er hafinn. Hvíti hrókurinn heldur nærri öllum herafla svarts í skák, svo að kóngsbiskup hvits getur framkvæmt aftökuna. 22. — Hg4 Örvænting, svartur ætlar að koma þessum hrók yfir til a4 og a5 til d5. Reyndar er líka öllu lokið eftir 22. - Kf8 23. Hxd7! Hxd7 24. Hxc6. 23. a3 Kemur í veg fyrir Hg4- b4-b6. 23. — Ha4 24. Be2 Ha5 25. Bf3 Svartur er aðeins of seinn. 25. — Kf8 26. Bxc6 Hxc6 27. Hxd7 og svartur gafst upp. (Guðm. Arnlaugsson þýddi). Skákir frá Texas , . , Með 12. leik sínum, f4, veikir hvítur peðastöðu sína, og i raun og veru uppbyggingu tafls síns í heild, sem honum tekst aldrei að rétta við. Og þegar hann gerir tilraun til að styrkja peðastöðu sína, tapar hann aðeins peði, eftir 21. leik svarts, Hd3. — Hvítur berzt af alefli, en svartur teflir örugglega og gefur engin færi á sér. —■ Lok skákarinnar, þar sem eigast við riddari og peð gegn í'iddara, eru mjög athyglisverð. Skák nr. 639. Hvítt: Larsen. Svart: Friðrik Ólafsson. Nimzoindversk vörn. 1. d4 Kf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0—0 5. Bd3 d5 6. a3 dxc4 7. Bxc4 Bxc3f 8. bxc3 c5 9. Re2 Dc7 10. Bd3 e5 11. dxe5 Dxe5 12. f4 Dd5 13. 0—0 Hd8 14. Bc2 Dxdl 15. Hxdl Hxdlf 16. Bxdl Rc6 17. Rg3 Bg4 18. Ba4 Ra5 19. e4 Hd8 20. Be3 b6 21. h3 Hd3 22. hxg-4 Hxe3 23. Rf5 Hxe4 24. Ildl h6 25. Hd8f Kh7 26. Bc2 Helt 27. Kf2 Hcl 28. Re3t g6 29. g5 hxg5 30. fxg5 Rh5 31. Bdl Kg7 32. Bxh5 gxh5 33. Hd6 Hxc3 34. Rf5f Kg8 35. Rh6f Kg7 36. Rf5f Kg8 37. Rh6f Kh7 38. Rxf7 Rc4 39. Hh6t Kg7 40. Rd8 Re5 41. Hd6 Hxa3 42. Ke2 He3f 43. Kxe3 Rc4t 44. Ke4 Rxd6f 45. Kd5 Rf7 46. Rc6 a5 47. Ra7 a4 48. Rb5 Kg6 49. Kc6 Kxg5 50. Kxb6 Kg4 51. Kxc5 Kg3 52. Kb4 Kxg2 53. Rd4 h4 54. Re2 Kf3 55. Rglt Kg4 56. Kxa4 Rg5 57. Kb4 Rf3 58. Re2 h3 59. Rc3 Rg5 60. Gefið. Þótt Najdorf bíði ósigur í eftir- farandi skák, er hún samt sem áður sú bezta, er hann tefldi í mótinu. Pljótlega nær hann betra tafli, og i 19. leik kemur hann Reshevsky á óvart með snoturri peðsfórn, d5-d6!, í þeim tilgangi að koma riddara til d5, þar sem hann er mjög ógnandi. Reshevsky sér sig tilneyddan til að skila peð- inu aftur, í von um að rétta við stöðuna, en hún batnar lítið við það. í lok skákarinnar lendir Naj- dorf í mikilli tímaþröng, og sázt yfir sterkustu leiðina. Þegar einn leikur er eftir á hann aðeins eftir hálfa aðra mínútu af umhugsun- artíma sínum, en góðar vinnings- horfur. En síðasti leikurinn kom aldrei, því Najdorf virtist ekki geta ákveöiö hvaða leikur væri beztur, og fór yfir tímatakmörkin. — Sorglegur endir á vel tefldri skák. Skák nr. 640. Hvítt: Najdorf. Svart: Reshevsky. Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0—0 0—0 7. Rc3 Re4 8. Dc2 Rxc3 9. Dxc3 f5 10. b3 Bf6 11. Bb2 De7 12. Hadl a5 13. Rel Bxg2 14. Rxg2 Rc6 15. Df3 a4 16. e4 e5 17. d5 fxe4 18. Dxe4 Ra5 19. d6! cxd6 20. b4 Rc6 21. Re3! De6 22. Rd5 Hab8 23. Hfel Bd8 24. a3 b5 25. cxb5 Hxb5 26. Rc3 Ilb7 27. Rxa4 Ha7 28. Dc2 Df5 29. Dxf5 Hxf5 30. Rc3 Bb6 31. Re4 Bd4 32. Bxd4 Rxd4 33. He3 d5 34. Rd6 Hf8 35. Kg2 Ha6 36. Hxe5 Rc2 37. HdxdS Betra var 37. Hexd5, ásamt 38. b5 og vinn- ur. Hvítur verst auðveldlega hót- unum svarts með Hd2. 37. — Hxa3 38. Rf5 Betra var 38. b5. 38. — Ha2 39. He7 Og hér var 39. g4 sterkari leikur. 39. — Rxb4 op' hvítirr fór yfir tímatakmörkin. Áframhaldið hefði getað orðið 40. Hb5 Rd3 41. Hx g7t Kh8 42. Hf7! Hxf2t 43. Kh3 og hvítur hefur vinningsmögu- leika. s kák 11

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.