Skák


Skák - 15.01.1958, Page 14

Skák - 15.01.1958, Page 14
Sovélrikin. Flokkur ungverskra skákmanna tefldi á þrem stöðum í Sovétríkj- unum í októbermánuði s.l. — I Minsk var teflt á 10 borðum, tvö- föld umferð, og sigruðu Rússar naumlega, hlutu 10% v. gegn 9%. Úrslit á efstu borðunum: Barcza 10- Boleslavsky 0 1, Bilek 0 % - Suetin 1 %, Kluger % 0 - Ver- essov % 1. Næsta keppni var gegn Eist- landi og var háð í Taliin. Sigruðu Ungverjar þar örugglega, hlutu 12% v. gegn 7%. Mesta athygli vakti vakti frammistaða Barcza, en hann sigraði stórmeistarann Keres í báðum skákunum. í Leningrad var teflt á 12 borð- um, og sigruðu Rússar naumlega, hlutu 12% v. gegn 11%. — Úrslit á efstu borðunum: Barcza % 0 - Spassky % 1, Bilek % % - Tai- manov % %, Szilagyi % % - Kort- shnoj %%, Dr. Bely 0 0 - Tolush 1 1, Kluger 0 1 - Furman 1 0. SKÁKDÆMI Nr. 51. H. Fröberg, Svíþjóð. (Skakbladet, 1957). Nr. 52. P. Rasch Nielsen, Danmörk. (Skakbladet, 1957). Hvítur mátar í 2. leik. Hvítur mátar i 2. leik. Lausnir skákdæma í desember-heftinu. 9>vzkaland. Nr. 49: 1. Hcl. — Nr. 50: 1. Bxg7. Landskeppni milli Ungverja og Austur-Þjóðverja, er háð var í Dresden í októbermánuöi s.l., lauk með jafntefli, 10 v. gegn 10. — Teflt var á 10 boðum, tvöföld um- feð. Úslit á efstu boðunum: Pach- man 0 0 - Uhlmann 1 1, Dr. Filip %% - Fuchs %%, Dr. Alster % % - Dittmann % %. ~ic Hverju mundirðu leika? llauslmút Taflfúlags Akrauess 1ÍI57. 1. Þórður Egilsson .............. 2. Stefán Teitsson ............... 3. Skúli Ketilsson ............... 4. Hjálmar Þorsteinsson .......... 5. Leifur Gunnarsson ............. 6. Gunnlaugur Sigurbjömsson .. . . 7. Ingimundur Leifsson .......... 8. Jón Oddssoni) ................ 1 2 3 4 5 6 7 8 X % % 1 % X 0 1 % 1 X 0 0 0 1 X 0 10 0 % 0 1 0 0 0 % 1 0 0 0 0 1 % 1 1 0 111 1 0 % 1 110 1 X 1 1 1 0 X I 1 0 0X1 0 0 0 X V. 5Ú2 4% 4 4 4 3Ú2 2% 0 I. Svartur mátaði með Hhlt! Bxhl, Dxhl. II. Svartur vann með Dd7 (Dc6 kemur að sömu notum). Hvíta drottningin er bundin á skálínunni vegna mátsins á fl, svo að hvíta drottningin fellur. III. Szabó vann mjög glæsi- lega: 1. Hh7t! Kg8 2. Hcg7t Kf8 3. Hxa7! (hótar máti á tvo vegu) Kg8 4. Hhg7t Kh8 5. Hgf7!! og hótar nú máti og mannsvinningi. Sami leikur gat komið eftir 4. - Kf8. IV. Vinningsleiðin eftir 1. fxe3 er lærdómsrík: 1. - Dxe3t 2. Khl (ekki Kh2, Hf2) Hf3! 4. Dg4 h5!! (en ekki Hxh3t, Kg2 og hvítur vinnur) 5. Dc8t Kh7 og vinnur! Lindblom iék 1. Hxc6, en gafst síðan upp eftir 1.-Dxg2t 2. Kxg2 Haustmót Taflfélags Akraness var haldið í nóvember- og desember- mánuði s.l., og voru keppendur alls 20. — Sigurvegari í I. flokki, og þar meö skákmeistari T. A. 1957, varð Þórður Egilsson, hlaut 5% v. af 7. Önnur úrslit, sjá töflu. — í II. flokki voru keppendur 12 og sigraði Víglundur Elísson, hlaut 9% v. af 11; 2.—3. Guðm. Torfason og Jón Z. Sigriksson 9 v„ 4. Tómas Runólfsson 7% v., og 5. Guðjón Guðmundsson 6% v. — Þrír efstu menn flytjast upp í I. flokk. 23. bxc3 Rxc3 24. Bxc3 Hxc3 25. De2 Bb3 26. Hd2 He8 27. Bfl a4 28. Hdb2 Dd5 29. e4 Dc5t 30. Khl Hcl! 31. Hxb3 axb3 32. Hxb3 Ha8 33. d4 Rxd4 34. Hb5 Dc3 35. Rxd4 Dxd4 og hvítur gafst upp. VII. Framhaldið varð: 1. Rh6t Kh7 2. Rf5! gxf5 3. Dh6t Kg8 4. Dg5t Kf8 5. Hh6 Í6 6. Dxf6t og 7. Hh8 mát. (Gúðmundur Arnlaugsson). 1) Hætti keppni. He2 3. Hfl Hd2. Hann hefði get- að teflt lengur, þótt hann verði peði undir. V. Framhaldið varð 19. Bxd6 Bxg2 20. Bxf8 Dh3! 21. Bxg7 f3! 22. exf3 Bxf3 23. Re3 Kxg7 24. Ha2 Rf6 og hvítur gafst upp; hann getur ekki varizt máti. VI. Hér vann Donner skákina með nokkrum kyifuhöggum: 20.- Ry-VvII 91 nxh4 r.xh4 22. Rc3 bxc3 12 SKÁK!

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.