Æskulýðsblaðið - 06.03.1949, Qupperneq 2
2
Æ S K U L Ý Ð S B L A Ð I f)
Séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup:
FASTAN
r-----------------------—--------'N
Æskulýðsblaðið
Æskulýðsblaðið er blað æskunnar og
gefið út a£ Æskulýðsfélagi Akureyrar-
kirkju. — Það keraur út öðru livoru
þann tíma ársins, scm félagið starfar.
Blaðstjórnina skipa þessir félagar:
Jóu Bjarman. frá Eldri detld félagsins,
Friðbjöm Gunniaugsson, cinnig frá
; Eldri deild, og Jóhann X.árus Jónas-
■son, frá Yngri deild.
Éintak blaðsins kostar eina þrónu.
Vrentvérk -JOdds Jtjörnssóhár h.f.
;-----------------------
Ávarp blaðstjórnar
Kæru félagar og aðrir lesendur!
Um leið og þetta fyrsta tölublað
Æskulýðsblaðsins kemur út, þykir
okkur fara vel á því, að fyígja blað-
inu úr hlaði með nokkrum orðum.
Við' Vonum, að blaðið hljóti al-
ménnar vinsældir og verði aul'úsu-
gesuir, hveri sem það fer, og hvat
sern það kemur, jafnt hjá ungum
sem gömlum.
• ÆtlunarVerk blaðsins er margvís-
legt. Fyrst-og' fremSt ér því ætlað að
túlka stefnuskráfélagsins og viðhorf
tif- hins daglega lífs, eins og það
gengur og gerist meðal æskunnar.
Við teljum það höfuðviðfangsefni
bíaðsins að boða Krist og kenningu
hans á þann hátt, að hvort tyeggja
nái til æskunnar og móti hana í
hugsun og athöfn. Því að við erum
þess fullvissir, að ekkert annað en
kristindómurinn geti bjargað æsk-
unni, forðað henni frá synd heims-
ins. V.ið trúum því, að Kristur sé
Frelsari hennar, ef hún vill fylgja
honum og hlýða kenningu hans.
Að öðru leyti viljum við vera fá-
orðir um það, sem varðar útkomu
blaðsins* Við munum reyna að gera
það svo aðgengilegt og skemmtilegt
sem tök verða á. Heitum við á alla
félaga að styðja blaðið með smá-
greinum og öðru lesmáli, sem til
greina gæti komið. Einnig biðjum
við þá um að aðstoða við útbreiðslu
þess með því að kynna það á heim-
ilum og lána öðrum til aflestrar.
Jón Bjarman.
íuvr.: Friðbjörn Gunnlaugsson.
Jófuinn Lárus Jónasson.
Upp, upp min sál og allt milt geö,
upp mitt hjarta og rómur með
hugur og tuhga hjálpi til:
Herrans.pínu eg minnast vil.
i Hallgr. Pétursson.
alltaf.á samá tíma. Hún getur byrj
að 1, febrúar og allt þangað til 7.
marz; og eftir.jrví fer, live snemma
páskarnir eru að vorinu. Á okkar
timum, sem nú lifum, tökum við
aðarháttum fólksins* um föstuna.
Allt gengur sinn vanagang; fólk
etur og drekkur, vinnur og hvílist,
skemmtir sér á annan hátt eins og
þess er venja. En þetta var ekki svo,
jafnvel þótt við hverfum ekki nema,
eina eða tvær aldir aftur í tírnann.
Þá setti föstutíminn sinn svip á dag-
legt líf manna. Hér á landi var jrað
siður áður fyrri, að lesa þá á hverju
kvöldi sérstakar föstuhugvekjur og
syngja einn þassíusálm á hverjum
degi. Og þegar Hallgrímur Péturs-
son orti Passíusálmana, lýsir hann
strax í fyrsta erindinu tilgangi sín-
um með því, þegar hann endar er-
indið með þessum orðum: Herrans
pínu eg minnast vil. í gegnum allar
liðnar aldir, allt frá fyrtu tímum
kristinnar kirkju, hafa söfnuðirnir
minnzt pínu og dauða Frelsarans
með einhvers konar föstu. Fyrst var
dánardagur hans, - föstudagurinn
langi, aðeins haldinn heilagur á
þennan hátt, og var |>á fastan hald-
kl. 6 á laugardagskvöldið. En þegar
fram á leið aldirnat varð það alsiða
í kristnum löndum, að haida föst-
una í 40 daga, jafn langa og freist-
ingatíma Jesú.
Hvað er átt við með orðinu
„fasta“? Það þýðir að neita sér um
mat, hungra, annað hvort að fullu
og öllu, eða þá að neita sér um þær
fæðutegundir, sem manni þóttu
beztar, t. d. ket. Þannig löguð fasta
var algeng hjá Gyðingum, og átti
þá að bera vott hm sorg eða hlut-
tekningu. Stundum föstuðu Gy.ð-
ingar til þess að votta á þennan hátt
þakklæti sitt til Guðs fyrir björgun
úr yfirvofandi háska. Og iðkun
föstu og ánnarra meinlæta þótti hjá
þeim bera vott um sérstáka guð-
rækni. Farísearnir fyrirskipuðu líka
föstu sem sérstaka hegningu, ef
menn höfðu á einhvern liátt orðið
brotlegir við lögmálið.
Kristnir menn lögðu annan og
göfugri skilning í föstuna. Hjá þeim
átti hún að bera vott unr hryggð
þeirra, þakklæti og samúð nreð
Framh. á bls. J
Sjö-Vikna-laslán er nýlegá byrjuð. in frá kl. 9 á föstudagsmorgun til
Eins og kunnugt er, byrjar hún ekki
ekki eftir neinni breytingú á lifn-
Ein af'myndum Asmundar Sveinssonar myndhöggvara frarnan á svölum Akur-
eyrarkirkju. Myndin heitir „Upþrisan."