Æskulýðsblaðið - 06.03.1949, Page 3
ÆS KU LÝÐSBLAÐIÐ
O
ÍÞRÓTTIR:
Temjum okkur íþróttaandann
Forfeður okkar iðkuðu mikið í-
ÞÓTT OFT SÉ LÍFIÐ ’
ÖRÐUG FÖR
(Ort í sambandi við 5. almenna
æskulýðsfundinn í Akureyrar-
kirkju í dag.)
Þntt afl.sé lifið örðug för
og andi kalt í fang,
og margur viti villuljós,
og veikurh þungt um gang,
þá segir Kristur: Kom til mín,
og krossinn teltur vegna þin. —
Harín Ijœr þér bjarta sólarsýn,
þótt. syrti um jarðar vang.
Og háfi eitthvað angrað þig,
og að þér freisting sótt,
þá hið.þú hann að hjáipa þér,
og hjálpin kemur skjött.
Hans Ijós á vegum lýðsins brann.
Hann léiða þig til sigurs kann.
Hin eina trausta hjálp er hann
á harmsins myrku nótt.
JáÝrmu.ndu að hann á.máitt og náið,
þú maður efagjarn,
sem aldri }>regst, þótt liggi leið
þíns lifs um auðn og hjarn.
Frá. syndum frelsuð sál þin er,
því sjálfur Kristur merkið ber
hvert fótmál lífsins fyrir þér.
0, fylg þú honum, barn.
Kristján Einarsson
frá Djúpalæk
Kappróður
Eitt af því, sem Æskulýðsfélagið
vjll beita sér fyrir, er, að æskan
temji sér liollar íþróttir og fagrar.
Þar sein félagið er ennþá ungt, heíir -
enn sem komið er, ekki verið stftnd-
tið nema ein íþrótt á vegum þess.
Þessi íþrótt er kappróður. SI. vor
reru fimm sveitir drengja reglulega,
og voru sex drengir í hverri sveit.
Hver sveit reri einu sinni í viku.
Félagið hafði að láni kappróðrar-
báta Sjómannadagsins á Akureyri.
Og eiga þeir menn, sem lánuðu bát-
ana, miklar þakkir skyldar fyrir
það, að þessi starfsemi gat byrjað
meðál drengjanna.
En nú er í ráði að félagið eignist
sína eigin báta, senr smíðaðir verða
hér á Akureyri. Er nú verið að bíða
þróttir, baéði sér til gamans og til
þess að styrkja og herða líkamann.
Helztu íþróttir þeirra voru: Glíma,
sund, knattleikar, hlaup, stökk,
skauta- og: skíðaferðir, kastæfingar
og skylmingar.
Ætíð er gaman að minnast hinna
fornu íþróttamanna. Hvað segið
þið t. d. um Gunnar á Hlíðarenda,
er stiikk hæð sína í loft upp í öllum
herklæðum? Eða þá Skarphéðin,
sem hljóp hlaupið mikla yfir álinn
í Márkarfljóti?
En því miður var það ekki alltaf,
sem fornmenn notuðu sér hæfileika
sína á þessu sviði í bróðerni og sátt.
Á Örlygsstöðum 12S8, er Gissúr
kemur að Sturlu særðum, segir
hann: ,,Hér skal ég að vinna.“ Hjó
hann högg mikið til Sturlu. Var
Gissur þá svo æstur, að hann hljóp
í loft upp, uih leið og hann greiddi
höggið, sv’o að sá undir iljar honum.
eftir teikningum að bátunum, til
þess að smíði Jreirra geti hafizt.
Kappróður er ein fegursta og
hollasta íþrótt, sem völ er á. Hún
stælir alla vöðva líkamans, og hún
er ávallt stunduð í heilnæmu og
hressandi sjávarloftinu. Á Akureyr-
verið sérstök íþróttafélög, svo sein
kunnugt er. Félögin æfa meðlinn
sína í hinum ýmsu greinum íþrótt-
anna, mæta síðan til leikanúa, eins
og sönnum íþróttamanni ber að
gera. Eins og við öll vitum. er ekki
takmarkið að bera sigur úr býtum,
heldur að taka þátt í leiktmum.
Vorum við m. a. minnt á þetta með
Olympíumyndinni, er hér var sýnd
fyrir skennnstu í Skjaldborgar Bíó.
Hinn jrekkti læknir dr. Halldór
I Iansen, flutti ræðu á sextíu ára af-
mæli glímufélagsins Ármanns, og
talaði þar m. a. einmitt um þetta at-
riði íþróttanna. „Drenglyndið er
honum (íjn'óttamanninum) jaln eig-
inlegt og karlmennskan. Hann hat-
ast kki við né öfundar sigurvegar-
ann, lieldur dáist að lionum: og
hugsar sem svo: Betur má, el duga
skal. Því að hann heimtar mest af
sjálfttm sér. og er í því ímynd hinn-
ar heilbrigðu samkeppni einstakl-
inga og Jrjóðaé' ; Jón R. Steindórss.
stæður til þessarar starfsemi, og er
það von og trú félagsins, að í fram-
tíð eigi hér eftir að myndast stælt
og sterk róðrarsveit til sóma fyrir
allt bæjarfélagið.
—o—
Nú. er öldin önnur. Stofnuð hafa
Frá fyrsta
ráunverulega
kappróðrar-
riióti íslands
á Reykjavik-
urhöfn 1930.
Armenningar
róa.
* JLX.
' Ésíwœr
arpolli eru sérstaklega góðar að-