Afmælismót aldarinnar - 01.09.2012, Page 2

Afmælismót aldarinnar - 01.09.2012, Page 2
Afmælismót aldarinnar í Laugardalshöll Laugardaginn 15. september klukkan 13 Börn og ungmenni keppa í fjórum flokkum: GULI FLOKKURINN l.og 2. bekkur Málþing í tilefni af 40 ára afmceli Einvígis aldarinnar milli Boris Spassky og Roberts J. Fischer. Laugardalshöll í 5. septekiber klukkan 11. Avarp: Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi ogformaður undirbúningsnefndar. Avarp: Katrín Jakobsdóttir menntamálaraðherra. Ávarp: Eric Green, Deputy Chief of Mission, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna. Avarp: Andrei Melnikov sendiráðsritari Rússlands. Erindi: Friðrik Olafsson stórmeistari ogfv.forseti FIDE. Erindi: Helgi Ólafsson stórmeistari. Avarp: Ottarr Olafur Proppé borgarfulltrúi ogformaður Skákakademíunnar. Máiþingsstjóri: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir,_/it forseti Skáksambands Islands. ■ RAUÐI FLOKKURINN 3. og 4. bekkur ■ GRÆNI FLOKKURINN 5. og 6. bekkur ■ BLÁI FLOKKURINN 7.,8. 9. og 10 bekkur : Umhugsunartími er 7 mínútur og tefldar : eru 6 umferðir. Iflokki 60 ára og eldri eru tefldar 7 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Fimm efstu í hverjum flokki fá verðlaunapeninga og sigurvegarar fá glæsilega bikara. Allir keppendur fá sérmerktan bol sem hannaður er af þessu tilefni. Þá verðurefnt til happdrættis, þar sem allir eiga möguleika - stærsti vinningurinn er farmiði með flugfélaginu WOW! Námskeið Skákskóla íslands hefjast 29. september Námskeið Skákskóla íslands heþast laugardaginn 29. september. Skráning er hafin í netfangið skaknamskeid2012@gmail. com. Skipting í flokka fer fram að lokinni skráningu nemenda. Mismunandi tímasetningar og mismunandi fjöldi skipta er í boði fyrir nemendur - en kennsla fer aðallega fram á laugardögum. Að lokinni heildarskráningu fá foreldrar/ forráðamenn senda nokkurra möguleika um tímasetningar og fjölda skipta. Verð er á bilinu 10.000-25.000 kr. Skólastjóri er Helgi Ólafsson stórmeistarari. Kennarar með áratuga reynslu í skákkennslu! AFMÆLISMOT ALDARINNAR =Skált er skemmtileg!=

x

Afmælismót aldarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælismót aldarinnar
https://timarit.is/publication/2053

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.