Afmælismót aldarinnar - 01.09.2012, Síða 10
GALLERY SKAK
Lista- og skáksmiðjan í Bolholti
6 - þar sem ástríðuskákmenn
á öllum aldri hittast til tafls á
fimmtudagskvöldum kl. 18.
Starfsemin hefst 28. september
og stendur fram á vor. Tefldar
eru 11 umferðir með 10 mín.
umhugsunartíma.
KAPPTEFUÐ UM
PATAGÓNINUSTEININN III - 6
kvölda mótaröð þar sem 4 bestu
mót hvers keppenda telja til
GP-stiga og vinnings hefst 4.
október.
SKÁKKÓNGUR FRIÐRIKS - 4
kvölda mótaröð með GP-sniði
hefst 24. janúar - 3 bestu mót
telja til stiga.
Þátttökugjald kr. 1000- innifelur
veislukost, kaffi og kruðerí.
Guðfinnur Kjartansson tekur vel á
móti gestum í Bolholti. Flér er hann
með sínum mönnum í KR.
KR-KLÚBBURINN
Ivan Sokolov og Flaukur
Angantýsson tefla ÍVin. Flaukur
var besti skákmaður félagsins
og lést á vordögum. Flann varð
Islandsmeistari 1976.
Vinalega skákfélagið
við Hverfisgötu
- fyrir börn og fullorðna!
Skákdeild KR í Frostaskjóli
efnir til skákmóta á
mánudagskvöldum allan ársins
hring.
Telfdareru 13 umferða
hraðskákmót með 7 mín.
umhugsunartíma.
Þátttökugjald kr. 250 fyrir
utanfélagsmenn.
Skákfélagið Vin við Flverfisgötu
er griðastaður skákmanna af
öllum stærðum og gerðum.Vin
er athvarfsem Rauði krossinn
rekur og þar hefur verið blómlegt
skáklíf í meira en 10 ár.
Æfingareru alla mánudaga
klukkan 13 og þangað eru allir
velkomnir. Róbert Lagerman
skákmeistari heldur utan um
æfingarnar og er með reglulega
kennslu.
Einu sinni í mánuði eru haldin
hraðskákmót með kaffi og
meðlæti.
Vin teflir fram tveimur sveitum
á íslandsmóti skákfélaga og tekur
virkan þátt í skáklífinu á íslandi.
Eins og síðustu vetur verður
Skákakademían með skákæfingar
fyrir börn og ungmenni í
KR-heimilinu að Frostaskjóli.
Æfingarnar hafa verið vel sóttar
enda skák kennd í öllum skólum
í vesturbænum. Æfingarnar
eru fyrir krakka á öllum aldri,
jafnt fyrir byrjendur sem lengra
komna. Æfingarnar hefjast í
kringum 20. september og verða
frekari upplýsingar aðgengilegar
á www.skakakademia.is og www.
skak.is þegar nær dregur. Stefán
Bergsson framkvæmdastjóri
Skákakademíunnar gefur allar
upplýsingar í
stefan@skakaakademia.
RIDDARINN
- SKÁKKLÚBBUR ELDRI BORGARA
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Vikuleg hvatskákmót
allan ársins hring.
Teflt í Strandbergi,
safnaðarheimili
Hafnarfjarðarkirkju, alla
miðvikudag kl. 13-17.
11 umferðir með 10 mín.
umhugsunartíma.
ÆSKAN OG ELLIN IX
13 októberfyrir 16 ára og yngri -
60 ára og eldri
SKÁKSEGLIÐ: 7/11 - 28/11 -
GrandPrix mótaröð þar sem 3
bestu mót af 4 telja til stiga..
SKÁKHARPAN 7/2 - 28/2 mótaröð
með sama sniði.
Þátttökugjald kr. 300 - innifelur
kaffi og meðlæti.
Finnur Kr. Finnsson óþreytandi
skákfrömuður.
Einar S. Einarsson og Össur
Skarphéðinsson, sem er tíður
gestur á skákmótum.