Skák


Skák - 01.12.2002, Page 8

Skák - 01.12.2002, Page 8
Ivan Sokolov. Dd3 o.s.frv.) 12. Bxf6 gxf6 og þá er komin upp sama staða og í skák minni gegn Vasilij Smyslov í New York 1989 sællar minn- ingar.) 11. Bd3 Rbd7 (Þegar ég leit á gagnagrunninn eftir skákina kom í ljós að sjálfur Anatolij Karpov hafði teflt þannig með svörtu, sennilega víxlað leikjum eins og ég. Atskák hans við Gavrikov í Mexíkó 1988 tefldist þannig: 12. 0-0- O Dc7 13. Bc2 Hfd8 14. Bc2 Bc6 15. Bf4 Db7 16. e4 a6 17. e5 Re8 18. Dd3 g6 19. De3 b5 20. Rc3 bxc4 21. Re4 Hab8 22. Dc3 Bxe4 ! 23. Bxe4 Db5 24. Bg5 Hdc8 25. h4 Rb6 og sókn svarts á drottningarvæng er fyrr á ferðinni og svartur vann ör- ugglega. Urslitin segja þó ekki mikið um afbrigðið í heild enda er ég sannfærður um að hvítur eigi mun betri möguleika þó svarta staðan sé býsna traust.) 12. Hdl (Um þennan leik voru viðhöfð fremur háðuleg ummæli í skák- þætti Morgunblaðsins og var sú athugasemd eitthvað á þá leið að svo virtist sem hvítur hefði gleymt því að hann gæti hróker- að langt. Þessi ummæli eru nú kannski eldci sanngjörn einkum í ljósi þess að Ivan Sokolov er um þessar mundir einhver mesti byrjanasérfræðingur heims og sérstaklega hættulegur drottning- arpeðsmaður. Það er afar sjald- gæft að sjá hann slá feilpúst í byrjun tafls með hvítu. Hróks- leikurinn á líka fyllsta rétt á sér. Hvítur ákveður að hrókera stutt en setur fyrst ákveðinn þrýsting eftir d-línunni og tekur úr stöð- unni ýmsa möguleika byggða á - Rd5.) 12. -h6! (12. - Rd5 væri hrikalegt glapræði vegna 13. Bxh7+ Kxh7 14. Dd3+ og svarta drottningin fellur nánast óbætt. Með 12. - h6 taldi ég mig vera að þvinga biskupinn til f4 en svo er ekki því Ivan gat leikið 13. Bh4. Hann var hinsvegar afar fljótur að skjóta biskupinum til f4.) 13. Bf4?! (Ivan kann að hafa óttast að eft- ir 13. Bh4!? kæmi 13. - Rd5. Auðvitað var ég ekkert búinn að ákveða neitt með þann leik en sá að þarna var athyglisverður möguleiki á ferðinni. Rannsókn- ir leiða hinsvegar í Ijós að hvítur vinnur þvingað: 14. Bh7+! Kh8 14. Bxd8 Rxc3 15. Hxd7 Haxd8 16. Hxd8! (ekki 16. Hxb7 Hdl+ 17. Kf2 Hd2+ 18. Kg3 Hxb2 og svartur hefur fullnægj- andi bætur fyrir manninn, t.d. 19. Be4 f5 20. Bc6 Hf6 o.s.frv.) Hxd8 17. Bc2! og eftir 17. - Ra2 18. Re2 fellur riddarinn á a2. Þetta afbrigði benti Ivan mér á síðar en ég er sannfærður um að hann sá það ekki yfir borðinu 292 S K A K

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.