Skák


Skák - 01.12.2002, Qupperneq 9

Skák - 01.12.2002, Qupperneq 9
heldur eftir að skákinni lauk. Af- brigðið sýnir einnig hversu mik- il leikfléttuspenna er þegar kom- in fram.) 13. -e5! (Ekki er um annað að ræða en að bregðast hart við. Þessi leikur tók talsverðan tíma því hér er um drottningarfórn að ræða hvort sem menn trúa því betur eða verr.) 14. Bg3 (Þessi leikur kom einnig eftir stutta umhugsun. Eftir 14. Bxe5 leist mér best á framhaldið 14. - Rxe5 15. Bh7+ Kxh7 16. Hxd8 Rxf3+ 17. Rxf3 (17. gxf3 Haxd8 og hvítur á í erfiðleikum með að koma mönnum sínum út) Haxd8 18. 0-0 Hfe8! og svart- ur á góða möguleika í þessari stöðu. Þess má einnig geta að í stað 16. - Rxf3+ er einnig hægt að leika 16. - Haxd8 með hug- myndinni 17. Dxe5 Hfe8 18. Dc3 Rg4! 19. e4 Re5 20. Re2 Rd3+ 21. Kfl f5 22. exf5 He3 með hættulegum færum. Það er alltént ljóst að 15. Bh7+ gefur einungis svarti vinningsmögu- leika enda hafði Ivan einblínt á leikinn 15. Dxe5 en hafnað honum vegna 15. - He8 16. Dc3 Hxe3+ 17. Kf2 De7! 18. Bh7+ Rxh7 19. Dxe3 Dh4+ 20. g3 Dxc4 og athugun á stöðunni leiðir í ljós að svartur hefur meir en nægar bætur fyrir skiptamun- inn m.a. vegna veikleikans eftir hornalínunn a8-hl.) 14. - e4 15. Bc2 exf3 16. gxf3 He8 (Mér var skapi næst að leika 16. - De7!? og gefa skiptamun. Eftir 17. Bd6 De6 18. Bxf8 Hxf8 hótar svartur 19. - Re5 og virðist hafa góðar bætur. Eg get ekki gefið neinar skynsamlegar skýr- ingar á því að hrókurinn skyldi enda á e8 en ekki drottningin á e7. En báðir leikirnir eru góðir.) 17. e4 De7 18. Bd6? (Hér er komin fram yfirsjón Ivan. Best er 18. Re2. Eftir skák- ina skoðuðum við helstu mögu- leika lengi vel án þess að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að staðan væri geysilega flókin en líklega í einhverskonar dínamísku jafnvægi. Þess ber að geta að ekki dugar 18. - Rxe4 vegna 19. fxe4 Bxe4 20. Bxe4 Dxe4 21. 0-0 og hvítur vinn- ur; 18. - Rh5 lítur vel út en 19. Ba4 gæti reynst erfiður þó svara megi honum með 19. - Hed8. Einnig er 18. -. Re5 fullfram- bærilegur leikur. Því miður skráði ég ekki þessar athuganir okkar en þær voru afar athyglis- verðar og juku skilning minn á Ivan sem skákmanni.) 18. - De6 19. Re2 (Fórnin á e4 liggur í loftinu og það kann að vera að Ivan hafi einungis reiknað með 19. - Rxe4 sem má svara með 20. fxe4 Bxe4 21. Hgl! Rf6 22. Bxe4 Dxe4 23. Dd3 og vinnur.) 19. - Bxe4! 20. Rf4 Bxc2+! (20. -. Df5 lítur einnig vel út en gefur í mesta lagi jafna mögu- leika eftir 21. fxe4 Hxe4+ 22. Kd2 Hxf4 23. Bxf4 Dxf4+ 24. Kc2. Svartur hefur tvö peð fyrir skiptamuninn en hefur misst á- kveðið frumkvæðið auk þess sem hvíti kóngurinn er sloppinn í öruggt skjól. Stöður með ó- jöfnum liðsafla eins og sú sem kemur upp hafa mér löngum fundist athyglisverðar og ég var ekki í minnsta vafa um að möguleikar svarts væru betri þó drottningin væri skollinn í kass- ann fyrir hrók, léttan og eitt peð.) 21. Rxe6 Hxe6+ 22. Kf2 Bxdl 23. Hxdl Hae8 (Möguleikinn 23. - Re4+ 24. fxe4 Rf6 vakti athygli mína en gengur ekld vegna 25. Df3 Rxe4 26. Kg2 o.s.frv. Mér fannst liggja í augum uppi að mögu- leikinn var alls ekki horfinn úr stöðunni eftir síðasta leik minn.) 24. Hd2? Re5? (24. - Re4+! 25. fxe4 Rf6 vinn- ur, t.d. 26. He2 Hxe4! 27. Hd2 H4e6! og vinnur eða 27. Hc2 He3! og drottning fellur t.d. 28. Dd2 Re4+! 29. Kxe3 Rxd2+ 30. Kxd2 Hd8 með létt unnu hróksendatafli. Þessi leikur, 24. - Re4+ kallar einhvern veginn á athygli manns og það kann að S K A K 293

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.