Skák


Skák - 01.12.2002, Qupperneq 19

Skák - 01.12.2002, Qupperneq 19
símskeytaskák sömu keppenda árið 1891: „Hér sjáum við dæmi- gerða „Steinitz-stöðu“, þar sem nánast allir menn hans sitja sem fastast á áttundu reitaröðinni. Svarta staðan, þar sem mennirnir sitja heima og virðast ekki eiga sér neina framtíð annarsstaðar á borðinu - er auðvitað fræðilega töpuð. Hinn mikli rússneski meistari sýnir nú fram á það á sannfærandi hátt. “ Svo mörg voru þau orð - en í þessari skák sýnir sá „mikli meistari“ fram á eitthvað annað. 15. ®b4 Sumsé nýung í stöð- unni 15 - f6 Yfirvöldun á e5 er boðorð dagsins. 16. jf,b3 g6 17. <5jc4 'ý’g7 18. a4 Nú þrengir að guðsmanninum á b6, 18 - 7. Rýmir fyrir biskupnum en þá kemur atlaga úr annarri átt: 19. <2iixb6 axb6 20. Axf7 <á?xf7 21. <5áxe5 Eftir uppskipti síðustu leikja situr það sem eftir er af svarta hernum aðgerðarlaust uppi í borði og býður heim fórn af þessu tagi. 21 - <á?g7 Enginn glæsileikur, en svartur má ekki þiggja fórnina: 21 - &e5 22.f4 #a7 23.fee5+ <ýg7 24.#b3 ®xa4 25.^f7+ á>h6 26. Sd3 og hann verður mát. Yfirvöldun- in á e5 er elcki alveg að virka að þessu sinni! 22. (j\c4 b5 Hrein örvænting; en ef hvítur nær að hola riddara sínum niður á b6 er öllu lokið, 23. axb5 W&7 24. b6 #a4 25. Wc5 fle8 26. f3 #a2 27. Íðe3 #b3 28. fibl #f7 Eftir stutt Ævintýri á gönguför er svarta drottningin hrakin aftur í herbúðir sínar. 29. thc4 la4 30. fib4 Ha6 Stöldrum nú aðeins við. Hvítur á peði meira og allt lið hans tek- ur þátt í baráttunni. Hið sama verður ekki sagt um svarta liðið. Hvíti kóngurinn er í öruggu skjóli og svartur er í raun manni undir, því biskupinn á c8 er sviptur kjól og kalli. Staða hans er einfaldlega gjörtöpuð og lík- lega hafa margir gefist upp í skárri stöðu en þessari. Þetta virðist því frekar óspennandi einstefna og e.t.v. veltir lesand- inn því fyrir sér þegar hér er komið sögu hversvegna þessi skák verður fyrir valinu. Fram að þessu hefur Steinitz teflt skákina eins og fordrukkinn kjáni og Tsjígorín hefur refsað honum á sannfærandi hátt. „Snilldin“ í skákinni er enn að mestu leyti ókomin; ástæða þess að hún verðskuldar Óskarinn af öllum sínum glæsileik er taflmennska „hins mikla rússneska meistara” næstu 15 leiki, þar sem honum tekst að leggja gjörunna stöðu í rúst og þarf undir lokin að berj- ast fyrir jafntefli í verra endatafli! 31. ^d4 Þetta hlýtur þó að vera ílagi, 31-<á?g8 32. £}e3 la3 33. Ha4 Nú er hvítur farinn að misstíga sig aðeins. Hann ætlar hrókum sínum að ráðast að jtc8 en gefur óþarfa færi á mót- spili. Betra var að taka fyrst b- línuna með 33.2fbl. 33 - ab3 Nú væri hvítum e.t.v.hol- last að reyna skipti á eina mann- inum sem blaktir hjá andstæð- ingnum, Hb3. Hann lætur það hjá líða sem kostar hann að lok- um hið mikilvæga peð á b6. 34. Hfal Wg7 35. Ha8 Bb5 36. 2b8? Hér var 36.££\c4 nauð- synlegt til að valda b6-peðið. Þá gæti hvítur enn teflt með manni meira. 36 - c5 Með einn hrók að vopni ræðst Steinitz til atlögu; 37. ®d5 2xb6 38. Iaa8 #f8 39. <5ác4 2c6 40. f4? b5! Loksins frjáls! Veiking e4 vegna framrásar f-peðsins í síðasta leik gerir þetta svar mögulegt. Dav- id Hooper fjallar í verki sínu um Steinitz um einvígi sömu manna um sama titil 1892, (sem líka var háð í Havana), og segir frá S K A K 303

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.