Skák


Skák - 01.12.2002, Page 20

Skák - 01.12.2002, Page 20
því að keppendur hafi stundum dreypt á víni meðan á skákum stóð og höfðu veigar á hliðar- borði. Tsjígorín kaus brandý en Steinitz kampavín- sem hann sagðist drekka til að róa taugarn- ar. Það læðist því að manni sá illgirnislegi grunur að tafl- mennska Tsjígoríns í síðustu leikjum megi skýra með því að hann hafi verið byrjaður að fagna sigri og farinn að skála hraustlega í brandýinu! 41. Hxb5 Aa6 42. 2xe8 ®xe8 43. Sxc5? Þar með nær svartur yfirhöndinni! Eftir hinn ná- kvæma leik 43.2bl! .É.xc4 44. ^xc4 2xd6 45.#xc5 stendur hvítur enn aðeins betur þótt svartur eigi vissulega góða jafnteflismöguleika. 43 - 2xc5 44. '@,xc5 ^xe4 45. <§ðe3 Myndin er tekin í Skákmiðstöð- inni í Faxafeninu einhvern tíma á síðasta áratug liðinnar aldar. Allir eru þeir fjórmenningar harðir T.R.ingar, nema þá helst aldna kempan Haukur Sveins- son (2. f. hægri) sem lengstum tefldi með Skákfélagi Hafnar- fjarðar og vann þar marga sigra. Lengst t.v. er fyrrum formaður T.R. Kristinn Þorsteinsson, en á hinum endanum er bróðir hans, Þorsteinn Þorsteinsson fyrrum forseti Skáksambandsins. Þá er ógetið mannsins með hattinn, en sá er landsþekktur fýrir margra hluta sakir. Þar fer að sjálfsögðu Óttar Felix Hauksson fyrrum fram- kvæmdastjóri S.I. með meiru, og stendur þar við hlið föður síns Hauks. Feðgar og bræður Hxf4 46. h3 jLb7 47. c4 É.c6 48. #a3 ®d4 49. <£>h2 f5 50. c5 f4 Þótt jafnteflisdaun leggi af stöðunni þarf hvítur að gæta sín; svarti biskupinn hefur vaknað til lífsisns og peðameirihlutinn á kóngsvæng er hreyfanlegri en drottningarpeðin. Staða svarts hefur tekið stakkaskiptum frá síðustu stöðumynd: 51. ^c2 ^§fe5 52. ^al 'Hfxal 53. <?öxal <i>f6 54. <5^c2 <ý>e5 55. ^b4 É,b7 56. ýgl <4>d4 57. c6 J,c8 58. cxd7 É.xd7 59. <ý>f2 <ý>e5 60. <5isd3 <ý>xd6 Steinitz er kominn í ham og vill ólmur tefla áfram! 61. ^xf4 &e5 62. <^>e3 <i>f6 63. <5}d3 h6 64. <ý>f4 g5 65. <á?e3 h5 66. £hc5 JÍLcó 67. g3 h4 68. g4 É.g2 69. <5fe4 Éxe4 70. <ý>xe4 <ýe6. Hér lögðu keppendur niður vopn sín og sættust á skiptan hlut. Þar með lauk ein- víginu og var þetta raunar eina jafnteflið í viðureigninni sem Steinitz vann 10'/2-61/2. ■ 1 ■ m 30 4 S K A K

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.