Skák


Skák - 01.12.2002, Blaðsíða 21

Skák - 01.12.2002, Blaðsíða 21
rVliMidLn/ Þótt gæði þessarar myndar séu ekki ýkja mikil og maðurinn ógreinilegi í forgrunninum sé mér - og líklega lesendum - alls óþekletur, vel ég hana samt í jóla- blaðið nú. Hinir tveir eru nefni- lega látnir öðlingar, sem væntan- lega fleiri en ég sakna enn og um aldur úr hópnum. Báðir tefldu þeir manna opnast og skemmti- legast - unnu og töpuðu glæsi- lega enda iðulega teflt á tæpasta vað í eiginlegum og óeiginlegum skilningi. Myndin er frá 1972 og er tekin í Laugardalshöll og vísast er eitthvað að gerast á svið- inu hjá þeim Fischer og Spassky! Nær okkur er Sigurður Jónsson, litríkur skákmaður sem tefldi mikið upp úr 1960 - m.a. þrisvar í landsliðsflokki á Skákþingi Is- lands, seinast 1978. Hann lést um aldur fram líkt og sá sem við hlið hans stendur, Jóhann Þórir Jónsson. Hér í blaðinu hefur svo margt verið skrifað um Jóhann Þóri að vart er á bætandi - og þó! Sé litið til baka sjá vinir hans og samferðamenn alltaf nýjan flöt á manninum og sakna hans því meir sem tímar líða, slík var per- sóna Jóhanns Þóris. S K A K 305

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.