Skák


Skák - 01.12.2002, Síða 34

Skák - 01.12.2002, Síða 34
51. e5 ±a3 52. e6 ^g6 53. e7 á>f7 54. <^>f4 [54.-jLxe7 55.?hxe7 <á>xe7 56.<ig5] [1:0] Frá skákmótínu í Pardibice Czech-Open árií 2001. Vel heppnað kvöld á Kavárna Evropa. Sverrir Norðfiörð, Sigurður Ingason ogJón Arni Halldórsson halda upp á unnar skákir. [11. dxe5 dxe5 12. c5 tefldist hjá Najdorf og Denker í Groningen 1996.] 11. - ^bd7 12. b4 a5 13. a3 <2le8 14. ^hb3 axb4 15. axb4 fixal 16. Hxal 4lb6?! [16. - f5!? 17. B] 17. c5 £}c8 18. Sa8 18. - f5 19. dxc6 bxc6 20. ^c4 sfc>h8 21. We6 ££if6 22. cxd6 'i'fxdó 23. exf5 gxf5 24. ^xf5 25. Sxf8 Axf8 26. #f3 ^fxb4 27. #xf6 jtg7 28. Wf7 'íé1xc3 29. h4 [Svarti hefur tekist að halda jöfnu liði. Hann á engu að síður í vök að verjast, peðastaðan tætt og léttu menn- irnir standa illa.] ®el 30. <4?h2 Wb4 31.g3 ^g8 [31. - &d5 32. J„c5 Wb8 33. <2}a5] 32. £)c5 Wg4 33. <£}e6 [33. Ag5!? e4 34. #e8] 33. - Wg6 34. £}d8 34. - ^f6? [34,- Af6!?] 35. Wxg6 hxg6 36. £jf7! <á>h7 37. 4lxe5 íád5 38. <5^xc6 2Jyxe3 39. fxe3 Jí,c3 40. <É>g2 g5 41. hxg5 <^>g6 42. <^?fö <á?xg5 43. 4tfd4 J.b2 44. ^e2 J,a3 45. 4?lf4 jlb2 46. <5}d3 J„c3 47. e4 J„d4 48. g4 J,c3 49. Í3f4 ±d2 50. &d5 ±cl Ég hafði svart gegn neðsta manni mótsins, Vamos í sjö- undu umferð. Hann beitti venju samkvæmt Torre-kerfinu. Honum hafði gengið afleitlega fram að þessu, og notaði hann nú ógrynni af tíma á byrjunina. I upphafi miðtafls taldi ég mig hafa gerst sekan um ónákvæmni og væri við það að lenda í óþægi- legri stöðu. Ég bauð því jafntefli sem Vamos sættist á. Þegar við skoðuðum skákina eftir á kom hins vegar í ljós að þetta var tómt píp, í rauninni stóð ég síst lakar. Ég gat því nagað á mér handarbökin en Vamos hafði átt um hálftíma eftir á rúma 20 leiki. Sigurbjörn lagði Sárosi með svörtu í bráðskemmtilegri kóngsindverjaskák. Magnús hafði svart á Hodjko og kom upp Richter-Rauzer afbriði Sikileyjarvarnar. Eftir mikil uppskipti tókst Hodjko að svíða aðeins betra hróksendatafl. Skákin Sárosi-Sigurbjörn Sumarmótið í Kecskemet, 2002 Zoltan Sarosi - Sigurbjörn J. 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rc3 - Bg7 4. e4 - d6 5. Be2 - 0-0 6. Be3 - e5 7. d5 - Re8 8. Dd2 - d5 9. fö - Rd7 10. 0-0-0 - f4 11. Bf2 - De7 12. g4 - c5 13. h4 - h6 14. h5 - g5 15. Bd3 - a6 16. Rge2 - Hb8 17. Dc2 - Rc7 18. a4 - b6 19. Kd2 - Rf6 20. Hbl - Df7 21. Ddl - Rg4 22. fg4 - Bg4 23. Dfl - Bh5 24. Dh3 - 318 S K A K

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.