Bæjarblaðið Jökull - 16.08.2007, Síða 2
Sjónskífan komin upp!
Kæru bæjarbúar, eins og
áður hefur komið fram hér í
Jökli, höfum við hjá
Ólafsvikudeild Framfarafé-
lagsins, verið að vinna með
verkefni sem við köllum „Að
endurheimta Ennið“ það
er, að láta lagfæra, að því
marki sem hægt er, sárið i
Enninu. Einnig að gera Enn-
isbekkinn aðgengilegan íyr-
ir bæjarbúa og ferðamenn,
til þess að njóta útsýnisins
þaðan, sem er frábært. Og
síðan að útbúa þar fallegt
útsýnissvæði og göngustíga.
Þetta verkefni er nú kom-
ið mjög vel á veg, búið er að
lagfæra sárið og undirbúa
plan þarna uppi, Hafnar-
stjórn Snæfellsbæjar var
veittur styrkur til þess frá
Siglingastofnun Ríkisins, í
kjölfar bréflegrar beiðni um
það, fýrst frá deildinni og
svo áfram af Hafnarstjórn-
inni. Aðeins er eftir að bera
í sárið og klára að leggja í
planið. Og núna höfum við
lokið við uppsetnigu á sjón-
skífu þarna uppi, en hún er
fjármögnuð af deildinni.
Þessa sjónskífu vann Jakob
Hálfdánarson íyrir okkur og
erum við mjög ánægðar
með þá vinnu. Vonumst við
nú til að við getum í sam-
vinnu við stjórn bæjarins og
fleiri, lokið verkefninu á
þessu ári. Hugmynd okkar
er, að láta lagfæra bæði að-
keyrsluna þarna upp, búa til
bílaplan og göngustíga og
að setja upp upplýsingar-
skilti og merkingar, þá vær-
um við komin meö þennan
frábæra útsýnispall sem væri
að okkar mati næg ástæða til
þess að staldra við hér, bæói
fýrir okkur sjáf og gesti til að
njóta. Til stendur að fá bæj-
arstjórn til þess að skoða
meó okkur svæðið og fá álit
þeirra á verkefninu og á
Skclútvcrwrnútr
kðimÝuÁr
Eldri skólatöskur
á mjög góðu verði
Verslunin Hrund
Ólafsbraut 55 Sími: 436 1165
HOBBITINN
Ólafsbraut 19 • Ólafsvík • © 436 1362
PIZZUTILBOÐ ALLA DAQA
Afsláttur á Bland í poka á laugardögum
Bæjarblaðið
□ □
SNÆFELLSBÆ
Blaóiö er gefiö út af Steinprent ehf.
og dreift á hvert heimili í Snæfellsbæ.
Blaðið kemur út vikulega.
Upplag: 800
Ab.maður: Jóhannes Ólafsson
Prentun: Steinprent ehf.
Sandholt 22a, Ólafsvík
355 Snæfellsbæ
Netfang: steinprent@simnet.is
Sími: 436 1617
hvern hátt megi ljúka því,
en samkvæmt svarbréfi
bæjarstjórnar til deildar-
innar 17. 05. 2005 tekur
hún jákvætt í að láta gera
athugun á kostnaði við
vegaframkvæmdir þarna.
Vert er að geta þess að
félagar úr Rotaryklúbbi
Ólafsvikur hafa sett niður
stikur frá Bekknum upp að
fossi og er það gott og
þakkarvert framtak. Þegar
þessu verkefni verður lokið
munum vió vígja það form-
lega, það verður þá auglýst
þegar þar að kemur.
Með kærri kveðju.
Ester Jenný og Kristjana.
FJÖLBRAUTASKÓLI
SNÆFELLINGA
Upphaf skólastarfs á
haustönn 2007
Stundatöfluafhending 20. ágúst 2007
Kynningarfundur með nýnemum og verður haldinn kl. 11:00.
Stundatöfluafhending eldri nema og dreifnámsnema verður kl. 11:00-
12:30.
Dreifnámsnemar sem ekki koma á stundatöfluafhendingu fá upplýsingar
sendar í pósti.
Rútur fara frá Hellissandi kl. 10:20 (Hraðbúð Esso), frá Rifi kl. 10:25, frá
Ólafsvík (Olís stöðin) kl. 10:35 og frá Stykkishólmi kl. 10:20
(Iþróttamiðstöð). Rúturnar fara til baka frá skólanum kl. 12:30.
Skólasetning 22. ágúst 2007
Miðvikudaginn 22. ágúst kl. 8:30 verður skólasetning á sal skólans.
Kennsla samkvæmt sérstakri stundatöflu hefst að henni lokinni. Minnt
er á að bókalisti er birtur á vef skólans, www.fsn.is og eru nemendur
hvattir til að Ijúka bókakaupum áður en kennsla hefst.
Rútur fara frá Hellissandi kl. 7:40 (Hraðbúð Esso), frá Rifi kl. 7:45, frá
Ólafsvík (Olís stöðin) kl. 7:55 og frá Stykkishólmi kl. 7:50 (íþróttamiðstöð).
Rúturnarfara til baka frá skólanum kl. 14:45.
Skólameistari
FískidjoA Bylgjo hf
Sími: 436 1291- www.bylgja.is ■ Netf. bylgja@bylgja.is