Alþýðublaðið - 09.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1926, Blaðsíða 1
Gefid út af AlÞýðuflokknum 1926. Þriðjudaginn 9. marz. 58. tölublað. IforeÍÖSlll AlaíOSS, toöerteiíalpii í Bessum bæ fáið m betri FATAEFNI fpir Hafnarsíræti 17. yÍfcW™ jafnfáar isl. krónur 00 i Simi 404. Simi 404. IIHIMII] Erlesad sfmskeytiL Khöfn, FB., 8. marz. Briand segir af sér. Frá Paris er simað, að atkvæða- greiðsla a laugardaginn i fulltrúa- deildinni i einu atriði, skattalög- gjöfinni, hafi farið þannig, að stjörnin komst i talsverðan minni hluta án þess, að nokkur hefði ætlast til þess eða búist við þvi- líkum úrslitum. Briand sagði sam- stundis af sér. Algerlega er óvist. hvað gerist eftir þetta. Afskaplega öheppilegtvegnafjárhagslegsneyð- arástands. Khöfn, FB., 9. marz. Leikhusbrurii. Frá Lundúnum er simað, að leikhús, sem bygt var fyrir 50 ár- um i fæðingarbæ Shakespeares, hafi brunnið i fyrra dag. Stórkostleg tekjulækkun. Frá Osló er simað, að 1925 hafi verzlunarfloti Noregs haft 100 milljónum króna minni tekjur en 1924. Smyglaraskiplð. t fyrra dag kom á Vogavík í Gullbringúsýslu skip það, sem getið var um hér í blaðinu í gær, að „Fylla" hafi komið með hing- að. Fóru sex menn í land í Vög- unum, 5 Þjóðvérjar og einn ís- lendingur, Jón Jónsson fyrr bryti. Kom hann með skipinu frá Þýzka- landi. Meðan þeir stóðu við í Vogunum gerði brim, svo að þeir komust ekkiút aftur Þjóðverjarn- ir ,en grunur leikur á, að Jón hafi ¥. £L P. „Praittsékii4! Fundur í kvöld í Bárunni niðri klukkan 8 l/->. ÍpF" Kaupmálið á dagskrá. "^^ Innanfélagskonur sem utanfélagskonur, er fiskveikun stunda, eru beðnar að fjölmenna. Nýjar félagskonur teknar inn. S t j ö r n i n. Psilltr er frestað til föstudagskvölds vegna verkakvenna- félags-fundarins í kvöld. ætlað að verða eftir í landi hvort sem var. För peirra þótti grun- samleg, og var sýslumanninum i Hafnarfirði gert aðvart um þá. Voru Þjóðverjarnir síðan teknir fastir, en Jón bryti stökk út í buskann og náðist ekki í það sinn. Síðar fann lögreglan hann hér í Reykjavík og tók hann fastan. Menn þessir höfðu í fyrsta lagi brotið sóttvarnarlögin með því að fara i land án læknisskoðunar. „Fylla" var send eftir skipinu og kom með það í'gær, eins og áður er sagt. Hefir læknisskoðun far- ið fram, og er ekki talin sótt- hætta af því. Lögreglan setti þeg- ar menn á skipið. Hefir fundist í því mikið áfengi, en þess er alls ekki getið á farmskránni. Réttar- höld byrjuðu þegar í gær. Jón Jónsson hefir kannast við að eiga 2000 lítra af spíriíus af farmi skipsins, en aðalfarminn eigi svo nefndur dr. Hartmann í Hamborg. Skipið er togari, að eins 57 smálestir að stærð, og heitir „Siegfried". Varpa er frammi í skipinu til málamynda. Hafliðl Baiðvinsson, Bergþórugötu 43 B. Simi 1456. Simi 1458. Selur allar tegundir matfiskjar með ötrúlega lágu verði. ^Stf" Heim sent. Tll verkak¥@ifliaa! Verkakonur eru hér með varaðar við þvi að skrifa undir prentaða kauplækkunarsamninga, sem nokkr- ir atvinnurekendur hafa látið prenta. Úr þvi að verkakonur hafa getað staðið saman hingað til, þurfa samtökin ekki að bresta héðan af.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.