Alþýðublaðið - 17.03.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐID 3 ur hana, nema öðru visi sé á- kveðið með lögum. Ríkisstjórnin geti ákveðið flutningsgjöld og fargjöld með brautinni og sett önnur starfsræksluákvæði og ör- yggisráðstafanir fyrir starfsfólk brautarinnar, notendur og aðra, með reglugerðum. Eigi verði pó byrjað á framkvæmd verksins, nema undirbúningi, fyrr en 1928. Einar Árnason flytur þál.till. um, að e. d. skori á ríkisstjórnina að leggja niður vínsöluna á Siglu- fyrði hið allra fyrsta og flytja þá jafnframt á brott pær vínbyrgð- ir, sem pá kunna að vera par óseldar. — Jör. Br. flytur þá br,- tillögu við veðurstofufrumvarp- ið, að veðurstofan taki til starfa 1. júlí n. k., en í frv. er miðað við næstu áramót. Erleisd sfnfiskeyti. Khöfn, FB., 16. marz. Þjóðverjar og setan i Þjöða- handalaginu. Frá Berlín er símað, að Þjóð- verjar krefjist svars í sætaþræt- unni í dag. Vilhjálmur fyrr keisari biður Bandamenn leyfis að flytja til Spánar. Frá París er símað, að Vil- hjálmur fyrr keisari hafi beðið Bandamenn um leyfi til þess að flytja til Spánar vegna þess, að kona hans þoli ekki loftslagið í Hollandi. Happteflið norsk-islenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) H.f. Reykjavikurannáll 1926: Eldvigslan Leikið i Iðnó kl. 8 í kvöld (miðvikudag). Aðgöngumiðar i Iðnö i dag kl. 10 — 12 og 2 — 8. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21, simi 575. Samtökin eflast. í gær sóttu um 40 nýir félagar um Jnntöku í verkamannafélagið „Dags- brún“. Verkfallið. Frá Hafnarfirði var símað í morg- un, að heyrst hefði, að Ölafur Böðv- arsson hefði í gærkveldi lofað að afgreiða togarana „Ólaf“ og „Bald- ur“, ef mögulegt væri. Stjórnir verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði léíu þegar það boð út ganga, að ekki yrði unnið við skip þessi. Mun þá híifa verið horfið frá því ráði að senda þau til Hafnarfjarðar. Viðvarpsstöðin tekur lil starfa á morgun. „Eldvígslan" verður leikin í kvöld. Sjá auglýs- ingu! Togararnir. Arinbjörn hersir kom frá Eng- landi í gær, en Hilmir í morgun. Hávarður ísfirðingur kom hingað af veiðum í gær, en Ólafur fór á veið- ar. Linuveiðarinn ísfirzki, Þuríður sundafyllir,' kom hingað af veiðum í gær. „Þör“ kom hingað í gær og fór í morg- un til Vestmannaeyja. ,Vllti Tarzan* er koiiii. og úrkoma á Suðvestur- og Vestur- landi. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Doilar.............. 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk. kr. 22,15 — 119,47 - 122,28 - 98.92 - 4,57 - 16,73 - 183,09 - 108,60 Rússneskt skálð fremur sjálfsmorð. Rvik, FB.„ 16. marz. 56.1. ísl. (svart) B c 4 — b 3, skák. 57. 1. Norðm. (hvitt) K f 1 — c 1. 57. 1. ísl. B b 3 — e 6. 58. 1. Norðm. H c 5 — c 2. 58. 1. ísl. H a 2 — a 6. Veðmálasýki Breta. Komið hefir til tals í brezka þing- inu að skatta vcðmál. Er búist við, að slíkur skattur muni árlega afla ríkissjóði um 3,5—13 millj. ster- Hngspunda tekna. Snjö tók upp hér í Reykjavik upp úr helginni síðustu. Nú sér að eins hvíta díla á stöku stað utan bæjarins. Göturn- ar eru mjög blautar, en það er ekki veðrinu að kenna, heldur gatna- gerðinni. Veðrið. Hiti um alt land, mestur 9 stig (á Akureyri), minstur 1 stig (á Grímsstöðum), 6 st. í Reykjavík. Átt viðast suðlæg, fremur hæg. Loft- vægislægð fyrir suðvestan land. Út- lit: Suðaustanátt, fremur hæg á Norður- og Austur-landi; en all- hvöss og dálítil úrkoma á Suðvestur- landi. 1 nótt allhvöss suðaustlæg átt Rússneska skúldið Sergius Essenin framdi fyrir skömmu sjálfsmorð í Leningrad. Skildi hann eftir hjá sér kvæði, er hann hafði ort rétt áður og ritað með blóði sínu. Sergius Essenin kvæntist hinni frægu danzmey Isidoru Duncan 1922. Hann var afarsérvitur og of- stopi mikill. Isidora Duncan sagði einu sinni í bréfi, er hún skrifaði frönsku blaði ári eftir að hún giftist, að frekar en að fá venjulega borgaralega út- för, þá vildi hún láta brenna sig lifandi í Moskva og láta þúsundir barna í rauðum kyrtlum danza í kringum bálið og syngja alþjóða- söng jafnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.