Alþýðublaðið - 28.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1926, Blaðsíða 1
ýðúblaðið Gefid út af Alþýduflokknwn 1926. Mánudaginn 28. júní. 147. tölublað. "listinn er listi KvennaverkfaH á Akureyri. Atvinnurekendur (nema einn) gera ósvifua tilraun til að kúga af konum nær fjórða hlutann af lágu kaupi peirra.' Aðvörun frá Verklýðssambandi^ NorðUrlands. (Einkaskeyti til Alpýðublaðsins). Akureyri, 26. -júní. Verkfall stendur yfir hér á öllum fiskverkunarstöðvum öðrum en hjá Jakobi Karlssyni, sem greiðir taxta verkakvennafélagsins, 65 aura. Hinir vilja ekki greiða nema 50 áura á viktina. Verkakonur sunnan lands eru alvarlega varaðar við pví að ráða sig hingað norður, meðan á verkfallinu stendur. Vefklýð&samband Norðurlands. Erlend simskeyfl. Styrkurinn frá Rússum til enskra verkfallsmanna. Chamberlain ánægður með fram- komu ráðstjórnarinnar. Frá1 Lundúnum er símað, áð miklar æsingar hafi orðið á fundi í pinginu, er rætt var um peninga- sendingar Rússa til styrktar verk- fallsmönnum í Bretlandi. Ihalds- pingmaður einn bar fram tillögu um að slítá öllum viðskiftum við Rússa, en Chamberlain kvaðst vera eftir atvikum ánægður með frarrikomu ráðstjörnarinnar í pessu ntáli, og taldi hann afnám stjórn- Sjdmamiiafélag Iteykjavíkiir. . Fnndnr í Bárunni í kvöld (28. p. m.) kl. 8 síðdegis. Til umræðu: 1. félagsmál. 2. síldveiðakaupið. 3. landskjörið. Pess er vænst, að allir, sem til síldveiða hyggja, sem og aðrir félagsmenn, mæti á fundinum, Sýnið félagsskírteini við innganginn! Stjórnln. Ödýrt! Ágætt sáltkjöt . . . á O,70 nr. ', Valdar kartoflur. . á 0,12 pr. ' , Stör verðlækkun á MAFRAHJðLI. ¥2iðnes^étbil9 Fálhailín< málasambands gagnslaust fyrir England, en það myndi reynast skaðlegt friðinum í Evrópu. Samsæri á Spáni. Frá Paris er símað, að á Spáni hafi komíst upp um alvarlegt samsæri til pess að afnema kon- ungsvaldið í landinu. Meðal hand- tekinna samsærismanna eru hers- höfðingjar og fýrr verandi ráð- herrar. Veðrið. Hití 16—11 st. Átt ýmisleg, mjög hæg. Útlit: í dag breytileg vindstaða, hægur, skúrir súms staðar á Suður- og Suðvestur-landi. í nótt logn, þoka sums staðar við Norður, og Suður- land. Knattspyrnumótið. Á laugardagskvöldið var jamtefli (5 :5) milli Knattspyrnufélags Vest- mannaeyja og Vals. í gær vann Fram Kosninprskrifstafur A-listans. f Reykjavík: Alpýðuhúsið, opin 6—10, Sími 1294. f Mafnarfirði: Skrifstofa Sjómannafélags- ins, opin 6 — 10, sími'171. Víking með 1:0. Engin knattspyrna í kvöld. C-lista-fiiiiduriun á laugardagskvöldið stóð yfir fram yfir miðnætti, en mjög var takmark- aður ræðutiminn Alpýðuflokksmanna, er til málstóku Þó fanst það á, að alþýðulistinn átti ekki minna fylgi á fundinum en listi fundarboðenda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.