Alþýðublaðið - 23.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Créfið tit af Alþýðuílokknnm. 1920 Mánudaginn 23. febrúar 41. tölubl. Reynslan er ólygnust. Svo að segja eina ‘yfirborðs- Sstáeðan, sem bingmenn þeir hafa, er andvígir eru því, að Reykjavík íá* þingmenn í réttu hlutfalli við öbnur kjördæmi landsins, er sú, Rvík standi öðrum kjördæmum Svo miklu betur að vígi fyrir það, svo margir þingmenn séu bú- Settir í Rvík. Hver er svo sann- taikurinn í þessu máli? Hann er sá> að þegar stjórnin leggur til að ®vík fái 4 þingmenn í viðbót, af fcví að hún veit að höfuðstaðurinn á skýlausan rétt á því, veit að ^hóti því getur enginn mælt, nema vita sig fara með rangt mál, þá §reiðir einn — segi og skrifa einn — Wögmaður, sem er búsettur hér í ksenum, en er þingmaður fyrir a&nað kjördæmi, frumvarpinu at- ivæði. Hve mikíls hyggja nú þeir káu þingmenn að vér Reykvík- 1Qgar megum vænta af þeim „bú- settu" um önnur mál, þegar þeir ^tegðast svo við þesssu. Eða hvað ^yggja þeir? Reykvikingur. Pólverjar og bolsivikar. Khöfn 21. íebr. Frá London er símað, að bolsi- vikar séu að búa sig undir sókn 1 vor, á hendur Pólverjum, og að friðartilboð þeirra sé ekkert annað ®h skálkaskjól. Peary dauður. Prá London er símað, að hinn ^eimsfrægi norðurfari, Bandaríkja- *haðurinn Robert Peary aðmíráll, ®em komst til norðurpólsins hér ym árið, sé látinu 63 ára gamall. Einkeiil. sigur bolsivíka. Khöfn 20. febr. Litvinoff hefir símað fréttastofu Ritzaus, að allar herdeildir [hvíta hersins, sem verið hefir að berj- ast við bolsivíka undanfarin ár] við Archangelsk [við Hvítahaf] hafl lýst yfir að þær lytu Sovjet stjórn, og hafl viðurkent yflrráð stjórnar- innar í Moskva [Leninstjórnar]. „Hvítu“ yfirvöldin eru flúin.. Khöfn 21. febr. Frá London er símað, að búist sé við að rússneski norðurherinn gefist upp fljótlega. (Prétt þessi frá London er gott dæmi upp á fróttaburð Banda- manna. Þegar þeir hafa fengið fregn um að hvítu herdeildirnar við Archangelsk hafi gengið á vald bolsivíka, senda þeir út frétt um að „búist" sé við o. s. frv.! Þeir hafa ekki átt von á því, að frótta- stofa Ritzaus fengi skeyti um þetta beint frá bolsivíkum). Trotzky. Khöfn 21. febr. Prá London er símað, að Trot- sky sé nú samgöngumálaráðherra bolsivíka. Þýzka? fallbyssup fundnav. Khöfn 21. febr. Prá Flensborg er símað, að nefnd sú, er stjórnar Suður-Jót- landi fyrir Bandamenn, meðan stendur þar á atkvæðagreiðslu, hafi fundið 42 þýzkar fallbyssur, er leynt hafl verið á eynni Sild (við vesturströnd Jótlands). Alþingi. 1. mál. Prv. til stjórnarskrár konungsríkisins ísland (3. umr.), visað til E. d. 2. mál. Frv. til laga um breyt- ingu á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþ. (3. umr.), vísað til E. d. 3. mál. Prv. til laga um breyt- ingu á lögum nr. 64, 14. nóv. 1917, um laun hreppstjóra og aukatekjur (3. umr.), vísað til E. d. 4. mál. Prv. til laga um eftirlit með útlendingum (2. umr.). Vísað til 3. umræðu. 5. mál. Prv. til laga um við- auka við lög nr. 12, 12. ág. 1918, um stimpilgjald (stj. frv. nr. 14, n. 35,50, 2. umr.). Vísað til 3. umræðu. 6. mál. Frv. til laga um lög- gilding verzlunarstaðar í Vaiþjófs- dal í Mosvallahreppi í Vestur- ísafjarðarsýslu (19), 2. umr. Vísað til 3. umr. 7. mál. Prv. til laga um ráð- stafanir til útrýmingar íjárkláða (1. umr.), flm. B. f. V. Samþ. að vísa til 2. umr. með 19 samhlj. atkv. og sömul. að vísa því til landbúnaðarn efndar. 8. mál. Prv. til laga um breyt- ingu á tilskipun 10. júní 1795 og tilsk. 20. jan. 1797, um sátta- nefndir (1. umr.), flutningsm. Sv. Bj. Vísað til 2. umr. með 16 samhlj. atkv. 9. mál. Prv. til laga um kenslu í mótorvélfræði (1. umr.). Plm. Magn. Kr. Vísað til 2. umr. með 18 samhlj. atkv. 10. mái. Prv. til laga um breyt- ingu á lögum nr. 18, 20. okt. 1905, um lögreglusamþyktir utan kaup- staðanna (1. umr.). Flm. Ein. Þorg. Samþ. að vísa til atvinnunefndar. 11. mál. Frv. til laga um breyt- ingu á lögum nr. 34, 16. nóv, 1907, um skipun læknishéraða o. fl. (Kjósarhérað) (1. umr.). Plm. Ein. Þorg. Samþ. að vísa til 2. umr., með 16 samhlj. atkv. og svo vísað til allsheijarnefndar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.