Alþýðublaðið - 08.02.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1935, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 8. FEBR. 193S. ! ALÞÝÐOBLAÐIÐ r~r r r™l Sovét-stjórnin neitar að greiða gomlo sknlðirnar við Bðndaríkin. EHenda lðgreglan i Saar verönr 011 (arin 1. marz. biiezku bensvieitiTnar .sniám s;aman LONDON RÉTT FRÁ WASHINGTON hermir, aö samningaumtsit- anir míilli Bandari'kjastjórnariinin- ar iog Sovétstjórnarmnar um greiðisilu 100 miijón sterlings- punda skuí darinnar, sem gamla kieisarastjórnin rússnieska var í viði Bandarílkim, hafi farið út um púfur. Þegar Bandarfkin viður- feendu Sovétríkin fyjjr 15 mámiS um, gerðu þau jrað að skilyrði, að Sovétstjórinin viðurker.di skuld ima, og gerði samininga um greiðsilu hennar. Það hiefir kvisast, aö Banda- riikijn hafi kallað hieám aðalkotn- súl sínln' í Moskva og lokað s,krif- stofuoum, og að fleiri fuJItrúar LONDON Stjómarfrumvarpið urn stjórn- skipulag Ind lands var í dag rætt í neðri málstofu enska þingsiins og eiga umræðiurnar að standa 4 daga. indiandsráðherramr, Sir Samuiel Hoare lagði fram frum- varpið og sagði að það væri stórt sskflef í áttina fil sjálfstjóflnar fyxér Indiand. Enda sagði hann að ætl,- unim væri sú, að frdland tæki á sinum tíma siess mieðal fullkom- iinna sjálfstjóflnaflríkja í bflezka ríkjasamband inu,, Mr„ Atliee talaði af hálfu, verka- maumafiiokksiiniS og fa,nn fflum,- varpinu ýmislegt til foráttu. Hann sagði, að verkamannafiokk urinn teldi iekki fullnægjandi nieina þá löggjöf um s,tjórn Indlands, siön ekki viðuflkiendi sjálfstjóflnarrétt Indiands og trygði verkamönpum og bændum landsins kosningar,- rétt, svo að þeir gætu á stjóm'- Bandarikjanna í Rússlandi hafi vieflið kallaöir beim-. Þá getur einnig komiö til. mála, að Banda- rfdn taki aftur viðurkiennáingu sína á Sovét-Rússiandi. (F.O.) Sovétstjómln bannar sölu á ritom Sinovjeffs 00 Kamenjef fs BERLIN S'ovétstjórnin hefir barinað, söiu á öllum. rítverkum þeirra Sino- viieffs tog Kamenjieffs, &em gef.n ern út af rikisforlaginu. Bækur þeirra verð,a he dur ekki iánaðar út á opinherum. bðka- söfnum. (Fú.) skipuliegan hátt iosnað úr þjóð- félagsi- iog efna-liagri ánauð sinnó. Álit Indlandsnefndaflinnar var eimnig flætt í lögþingiinu í Pieihi íi dag. Lögþingsmönnuinum teizt engan vegin á tillögufl nefndar- innar, itðldu þær einangis bara voitt um ofríki og órétt, Stjórnr kjöflnu fulitrúarnir töldu hins veg- ai? að fflumvarpið væri viturliegt á alla lund, ie.n þingmenn ainnara fiokka gierðu athugaisiemdir við BERLIN í moflgun.. RIGGJA manna nefindin hef- ir tekið, ákvörðuin um heim- œndingu eflliendu heflsveitauna í Saar. Enda þótt nefndin hafi a<y eiins tiiliöigurétt gagnvart Þjóöa- bandailaginu um það mál, mun tillögum hiennafl sieninilega ekki vieflða breytt. Samkvæmt því, eiga hollienzku hieflsveitiflnar að hverfa heim 16. j). m„ þær sænsku 18. þ. m. og þær ítöiisku. 19. og 20. febrúar, en' Schuschnios fer til Lðcdon LONDON í íyrrakvöíd. FB. Tilkyint hiefir verið, að Schusch- nigg Austurrikiskanziari og Wa.1- dienegg fláð'hierra séu væntauleg- ifl h'imgað þ. 24. febrúar tí(i þiess að flæða við brezku stjómina um samkiomulaigið í Rómaborg, er Fnakkar og ltalir gerðu með sér, og viðhorf Austurríkismanna gegn því, og fieiri mál, er Aust- Uflrfki varða. Af hálfu bnezku ráðherrauna taka þieir MacDo'nald forsætisfláðr hiema og Simon þátt í viðjflæðun- um, siem búist er við að standi yfifl í tvio daga. (United Press.) Verzlun Hinriks Auðunssonar, Hafnarfirði. Nýlenduvörur með bæjar- ins lægsta verði. Athugið! Ávalt byrgur af nýju smjöri og skyri. dagana 20. tiil 27. febrúar. Stjórnarnefndin auglýsti í gær, áð alJir neikninga vegna alþjóða- iiögflegiummar skyldu vera komnir i( hendur nefndarinnar fyrir 12. fiebrúar. (FO.) Verðlækkun. Strásykur 0.35 pr. kg. Molasykur 0,45 pr. kg. Kaffi frá 0,85 pakkinn, Export (Ludv. David) 0,65 stk. Verzlunin BREKKA, Bergstaðastræti 35. Sími 2148. SMAAUGIYJINGAR, ALÞÝflUBLÁCSINS viflSKifii ÐAGSiNsffiy.:: Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á 125 kr. með góðum greiðsluskilmálum. Einnig smáborð, sérstaklega ódýr. Upp- lýsingar á Njálsgötu 78. ýmsa einstaka liði. (FO.) VerzlBa ÍBOflsto Svendsen verður lokuð frá kl. 2 á morgun, laugardag. Konur eru beðnar að sækja pantanir fyrir pann tíma. Á ntsolunni hjá Marteini ! V (áiO þið það, sem jrkknr vantar fjrrir sérstaklega iágt verð. Til dæmls: Berradeildio, niðri: Manchettskyrtur frá kr. 4,00. MiJliskyrtur frá kr. 2,50, Nærföt pr. sett kr. 4,00 Peysur, kostuðu áður kr. 14,00 og 20,00, nú að eins kr. 8,00. Hattar, áður kr. 16,25, nú kr 6,00. Sokkar, pr. par. kr. 0,35—12 pör kr. 4,00. Góð bindi kr. 1,00 og 2,00. O. fl. o. fl. Fatnaðardeild, nppi: Mikið af karmannaíatnaði og frökkum og regnkápum,* mjög ódýrt og sumt fyrir V2 virði. Kvenvetrarkápur, tækifærisverð. Kvenkjólar, mjög ódýrir, frá kr. 8,00. Mikið af sterkum barnaregnkáp- um, að eins kr. 5,00, 6,00, 7,00. Gardinusett og rúmteppi, Va virði. O. fl. o. fl. Dðmadeild, niðri: Mikið af eldri kápu- og kjóla-tauum — ullar og bómullar — fyrir sáralítið verða Eldri silkiefni kr. 2,00 og 3,00 pr. mtr. Gott damask kr. 4,90 í verið. Ster'ct lakaefni" kr. 2,25 í Jakið. Mikið af góðum tvistum, að eins kr. 0,70 mtr. Kvenpeysur, ódýrar, frá kr. 2,50. Mikið af silkiundirfatnaði fyrir Va virði. Margar tegundir af silkisokkum seljast fyrir Va virði. Góðar regnhlífar kr. 5,00. Partí af dömutöskum '/2 virði. O. fl o. fl. AlHr tiH Marteins« Martelnn Einarsson & Co. VIKAR. Stjórnlagafrumvarp lyrír Indland tll nmræðu í ensksi þlnginu. Alþýð uf 1 okkurinn krefst fullrar sjálfsstjórnar fyrir Indland ogkosningaréttar fyrir verkamenn og bændur Glæný íslenzk egg á 12 og 15 aura. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393. Cirkus-stúlkan. 8 — Góðan daginn, eiskain mífl, sagði hún um liaið og hún stóð upp og hieilisaði Díömu, sem fundust augu henmar smjúga gegnum sig. Ég voina að þér séuð lekki þfleyttar eftir ferðalagið? Lííður Mr. Leslie ekki vel? Fáið yður sæti — Þakka þér fyrir, Dan fraenda líður ágætlega, sagði Díana og barðist við að sigriasl: á fieimniinni Hanum hiefir ekki orðiib misdægurt svto tengi seim ég man leftir, og er ég þó orðin inítjlán ára. 1 — Það gle'ður mig, sagði lafði Fayre haflðlega. Þú ert orðim nítjáfl ára? — Já, svanaði Dílaina og lieit í kringum sig. — Þú hiefir veflið iðin við niárnið, sagði Mð£ Fayre, Mr. Lieslie; hefir skrifað okkur að þú tækir stöðugum fnainílömm. .— Þér er óhætt að trúa þvi, áð þietjta hiefir vleflið h;nBði legít fierðalag, sagði Díaina vandræðateg. Lafði Fayfle horfði uindrandi á stúlkuna. Augnalokim sigu og hún tó.k frarn skaftglieraugu og starði á hana. Til allrar hamingju opnuðust dyflnar í s;ama bild, og hár maður |;ráhær|ö:ur fcoim inn. Hann lieiddi við arm sér unga grannvaxna stúlku, sem starði framundan sér stóflum, þungteyndisJeguim augum. Þegar hún kom auga á Díömn slíepti hún áflmii föður síns og gekk til hennar. — Pabbi, ier þetta ungfrú Lesite? — Nú, ungfrú Sedgeley! Góðan daginn, ungfrú Sedgeley, sagði lávarðurinn og rétti henni hvíta, magra höndina. — Þetta ier Leslie — ungfflú Lesliie, sagða ungfrú Alioe og léttur roði færðiist upp í kininar hemni. — Þetta er dóttir vesajiings. Chartes Leslie, síkýrðj lafði Fayre. Manstu ekki leftir honum:? — Ó, jú, sagði lávaflðuflinm og kiappaði léttitega á hönd Dfönu. Já, já, hvemig lí'öur honumi föður yðar? Díana floðnaði og hún dró að sér höndina. — Þér munið hvonki eftir mér eða föður minum, sagði húinl hálfstygg. Faðir miinm igr dáinhi Aliœ floðnaði og beit sig í vaHmar, en það hafði engin áhr£f á iávarðinn. — Nu, er hann dáinin? Já, auðvitað er hánn dáinn fyrir J’öngu síðan. Hver sagði að hajnin væfli ekki dáiinn? En það er gott a)ö þér eruð á l'ífi, og ég vona að yður líði vei. 1 samia bili heyrðist bumbusláttur og lávarðurinn hneigði siig virðulega og bauð Díjönu arm srnn og leiddi ha|na burtu, Díana/ hafði lekki hugm^nd um nvert. Þóitt hún væri mjög hrifim af borðstofunini og öllum þeáan hús- gögnum úr gulli og silfri, semi bar fyrir augu hennar, þá var húin þó svo vieraldarvön, að hújn iét á iengu bera. Alioe sá hveflnig henni var inmaribrjósts og kom heinná tit hjálpar, — Þetta ier aðteins smjásajmkvæmi, sagði hún. Bróðir mjnm er þvi miður ekki heima né frændi imflfl Giffard. — Þú veizt n|átt- úrlega ekbert um hanin. — Eg hefi ekkiert heyrt fflá ykkur þessar síðustu vikur, siagði Díana og mætti hiflu ískalda augnafláði lafði Fayre. Áður en Alioe gaf haidiö áfram sögu sinni, öpnuðust dyrpar og grannvaxinin maður fölur yfirlitulm og dimjmeygur kiotn ínn; í stofuna. Hann nandi augunum; á fólkið og þáu náknu staðar hjá Dítömu. Augu þieirra mættiuist og Díömu varð dálítið hverft við augnanáð hans. Hún visei ekki hvort það var áf ótta eða blygðuin, hún hafði aðeins óljósan gnuin um að hanm boðaiði henni sorg eða vonbrigöi. Hemni var það Ijóist að hún föinaiði, meðan hann horfði á hana. SkemtikMbbBfiaa ..Carioca". Aðaidaozleiknr í Iðnó á morgun kl. 10 V2 síðd. Spánýr sðngnr nndir laginu: „Nú skal danza....” Músik dr Carioca-hljóinmynd nni. Hijómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar og skirteini í Iðnó í dag frá 4—7 og eftir 4 á Iaugardag. — Afsakið að ég kem nokkuð sieáflt. Klukkan sveik mig. Er þetta ungfrú Lesiiie? — Já, sagði iávairðiuflinin og benti hoinum vingjarni.ega með bend- inni. Þetta iac bróðir miinin, flýttii banfl sér að skýra- fyrjr Díönu, Bróðir mihn, sem var bonfiinto fyrir fult og alt, kom' beiim i síð- ustu viku. — Romniey iefl ekki kom'inn ennþá heim? spurði GMford. Hann getivr iekki slitdð si;g frá þessium ferðalögum. — Jú, það getur hanin, sagði rödd bak við Díöinu. Jú, hér er hanin. Maturinn ier tilbúinfl. Góðan daginn, móðir, góðan daginnj lávarður, og Aiioe, hveflflig líður þér? Hanm inam staðar og kom auga á Díömu og ætlaði varla að trúu sínum eigifl augulm. Jarlinin bflosti viðutan. — Það vafl gott að þú komst, Romney. Hér er kbmintt gestufl, það iefl lungfrú Sedgeliey. — Ungfrú Leslie, flýtti Aiioe sér aði leiðrétta hann. Þú vissir, að von var á benni. Riom'ney bieit ispSg í vafliittnjair, ef til viJl til þess að s.;gflasit á bjrtos,- inu, sem var aö koma fflaim á varir hanis, Því næst hneigði liaton sig fyflir Díöflu panfl'ig, að letogum skyldi detta i húg að hann hefði séð hana áður. —• Jú, ég majn eftir því. Þietta gekk ágætlega'. Bnginu lag'ði rnerki til þeirrar uindrunar, sem Jýsti séfl í gi'vip haflisi og Díönu - nema eiwri. Og það var því miður hajns hágöfgi herra Gifford Leslie. 7. KAPÍTULI. Allir hlutifl S'VÍfiu eiinls og í þoku fyrir augum Díöflu. Það fyrsta, siem hienni f.Láujg í hug, var, að þiessi ungi maöur gæti á engan hátt verið umferðásáliflfl, sem hún. hitti á leiðiwni frá Winstan- Ley. Það vafl óhugsandi. Þiegair samtalið hófst yfir boröum, vog- aði hún séfl að Jfta upp og hoflfa á hann. Það vafl ekki um a'ð villast. Hjartað ináliega mam sitjaðafl í brjósti heninar, og hnífurtnn og gaffallinn titflaðlii í höndum henniar og giamraöi við diskjnn. Það vafl ifkast því sem Romwey forðaðist að líta í á'ttina til hewnafl. Hanin miajsjaíba i sffieliu og virtist ekki horfa á awnað en matiwfl, ien hún sá það á ánjdil'i'tisdráttum hans, að hann þekti hana og vafl a,ð hugsa um balna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.