Alþýðublaðið - 17.02.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1935, Blaðsíða 1
í útvarpsráð! RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: XVI. ARGANGUR. SUNNUDAGINN 17. FEBR. 1935. ALÞÝÐUFLOKKURINN 46. TÖLUBLAÐ i!pýöBMa3i5 er eina blaðið, sem kemur út ALLA daga vik- unnar. Lesið Snnnndags*' blað Alþýðublaðsins. 1500-2000 tonn af fiski verða hert á þessarl vertíð. Hvernig afvopnunin er framvæmd: Gífurleg aukning enska flotan s. Yflr 100 Þúsund krónur dr rfklssjóði verða veittar tiKstuðnlngs þessari verkunaraðferð. pISKIMÁLANEFND hefir síðan hún var skipuð unnið að undirbúningi pess, að teknac verði upp nýjar verkunaraðferðir á fiski, svo sem herð- ing og hraðfrysting, og tilraunir gerðar með pær pegar á vertíðinni í vetur. Nefndin hefir pegar útvegað sér sérfræðing í herðingu fiskjar frá Noregi. Verður hann ráðunaut- ur nefndarinnar og mun ferðast um verstöðvarnar til pess að rannsaka skilyrði til herðingar og leið- beina mönnum um hana. Fiskimálanefnd styrkir menn auk pess á ýms- an hátt til að taka upp pessa nýju verkunaraðferð og má gera ráð fyrir, að um 1500-2000 tonn af fiski verði hert pegar á pessari vertíð. HÉÐINN VALDIMARSSON um 20 tonn af hvierjum. mótor- bát á piessari vertíö. f Stjórn sjávarútvegsmálanna verður tekin af íhaldinu. Fiskimálainefnd var eins og kunnugt er skipuíði í síöasta má«r uði samkvæmt löigum frá síðasta alpingi. Verkefni nefndarinnar er að| lainnast yfirumsjón sjávarút- vegsmálanna í samráöi við1 ríkfer stjónnina, að koma. bietra skipui- lagi á sölu sjávarafurða og styðja að því, að tekinar vierði upp nýjair vierkunaraöfierðir á fiski. Niefndiin hefir haldið fundi dag- liega. siðan hún var skipuö, og hefir fyrst snúið sér að því verk- efni, áð rannisaka mögulieiíka á nýjum verkunar.aðfierðum. . Hiefir hún fyrst sinúið sér áð herðiingu fiiskjar, siem margoít hefir ver- lð ihent á hér í btaðílnu og anmiafls. staðar af Alþýðuílokksiniöininum;, áð sjálfsagt værl að táka upp hér á tandi að dæmi Norðmanniai, en þieir herða árlega um belmiing af ölíum sínium fiskafla. Fiskimúiajiefnd beíir látíð ra'nin- saka vehráttuskiiyröi hér fynir herðiingu fiskjar, og befir niöur- staðan orðið sú, áð þau séu yfirleitt eiins vel falliin til herðingar og í niorðanvieröum NoregL. Niefindiin befir fyrjr ihokkru ráðið tii sin norskan mann, sieim er sér- frœðliingur í fiskherðingu. Hefir hanjn verið fiskimatsmaður iog for- stöðumaöur fiskherðingarstöðvar í ILBYIDBUBIB Neðanmálsgreinin i dag Upton Sinclair, hinln hieimsfrægi ameríski fithöfundur og stjörn- málamaður, sem var í kjöri; af hálfu Rooseveltsflokksinss við landstjórakosninguna í Kalilbrniu í haust, hiefif nýlega sent Alþýðá- btaðjnu bók, siem hann hefir skrifað um kosini'nguna og heitlr „I Canididate For Governor And jHlow I Got Lickied". Alþýð'uiblað- ingu á þeim kafla bókarinnair,; sem siegir frá viðtali þeirra Sin~ clairs og Roiosievelts, siern fqr fxani á Jandsetri Roosievelts eftir að Sijnclair hafði verið kiosiinn land- 10 ár. Hann kemur hiingað mieð Lyru á þriðjiudaginn ogmun þeg- ar verða sendur út tii verstöðv- anna viðs vegar um land tii að athuga skilyrðiin fyrir herðingu og leiðbeiina mönnum um hana. JÓN AXEL PÉTURSSON Vaxandi áhugi fyrir herðingu á meðal sjö- manna og útgerðar- manna. Fislkiimálaniefnd hafa þegár. bor- isit mjöig margar fyrirspumir frá sjómönnum iog útgerðarmöninum um herðingu og hvaða aðstoð fiskimáta'niefndin veiti tíl hanmiar. Niefndin hefir fengið Bjöm ÖI- afs skipstjóra frá Mýrarhúsum tiil þess að ferðiast um verstöðv- arnar á Suðumesjum. Hefir hanin tatað' við útgerðarmenn í Kiefla- vík, Njarðvíkum, Garðinum og Griindavik og lagt fyrir þá til- Jögur og t'.lboð fiikimálanefndar í þessu efni. Hafia uindirtektir þeirra yfirleitt verið mjög góðar, og munu á þiessu'm stöðum öálum og að' öillum líkindum víðiar verða stofnuð samlög útgeúðarmaana um herðingu, er síðan nái sam- upp þiessa nýju verkunaráð'fiefði. Leggur nefndin áberzlu á að fá alla útgerð'armenn á hverjum stað til þess að lieggja nokkuð af Opinber stuðninguT til herðingar. Siðasta alþingi veitti, fyrir for- göingu Alþýðiuflokkslns, stjórninirj heimilid til að taka 1 milíjón kr. lán, er varið yrði til nýrra verk- unaraðferða og útveguinar nýrra markaða fyrir fisk, og befir fiski*- máJanjefnd það fé til umráða. Hún gerir ráð fyrir að verja þegar á þiessari vertíð að minsta kosti 100 þúsu'nd krónum tiJ. þiesis að styðja mienjn til tilrauna um lieröingu fiskjar. Herzlusamlög fá hjá fiskiimála- intefind lánað alt nauð-synlegt efni í tröinur tiJ herzlu fiskjar og ó- kieypis, tilsögn um alla mteðíerð fiskjarins. Heíir nefndin þegar pantað þet’.a efni frá Noregi og 'kiemur það hingað innain skatmms. FásiMimátainefnd setur upp trön- umar.iein herzlusamlög halda þe'm við. Herziusamiög hafi r'étt til að 'kaupa trönurnar uppsettiar með 7 ára afborgunum vaxtalaust, ef þau segja til fyrix 1. febrúar 1936. — Seijist harðfisJiuninn hærra verði >en sem svarar 8V2 eyri hvert kg., miðað við Iiauisaðan og slægðan fisk, að' viðbættum öll- um hérzlúkostnaði, greiðí samlög- in andvirði efnisins. Áskilið er af neíndinni, að ráðu- nautur heninar mæii með stað og samlögin fari eftir hains fyrirsögn um nieðferð fiskjarins. :i - Yfirráðin verða tekin af íhaldinu. Það er óhætt að fullyrða, að sljómöinnum og útgerðarmöininum um land alt mun vera þáð gJeðitíðindi, að hin nýskipaða fiskimálainiefnd, sem inú hefár tekið við yfirstjórn sjávarútvegsmá]- aaha, í þvi öngþveiti, sem þau erú toomiin í undir stjórn þröing- sýnna og úrræðalausra braskara, hiefir nú hafist hainida urn að styðja með ráðum og dáð nýjar vierkunaraðfierðir, sem opna ífs- lenzkum sjávarútveg nýja og stór- toostlega ruögulBka á eriendum markaði. Náeista .sJtref fislúmálaneS'ndur og rílussfjórnarinnár verður að styðja á sama hátt áð útvegun og hagnýtingu markaðanna fyrir hinar nýju marltaðsvörur sjávar- útvegsins. Frh. á 4. síðu. tjóraefni Rooseveltsflokksinsl fisM sínum í h'erðingarsamilagið, og gerir ráö fyrir, að það verði komulagi við fiskimálaniefnd um ið fLytur í dag nieðanmáJs þýð- ' opinbera aðstoð til þess að taka (Einkaskeyti iil Alpýðublaðsins frá fréttaritara pess um millirikjapólitik) (Eftirprentun bönnuð) LAVAL, FLANDIN OG MACDONALD ræða um „afvopnunarmáliin;" í London. KAUPMANNAHÖFN í gæriiv. NSKA ihaldsblaðið „Mor- ningpost" skýrði frá þvi fyrir fáeinum dögum siðan, að tillögur myndu verða lagðar fyrír enska pingið í sambandi við umræður pess um fjárfram- lögin til flotans, sem fram eiga að fara i næsta mánuði, um að byggja að minsta kosti 17 ný herskip af mismunandi gerðum. Og ég áiít ekld að sú tala sé ýkt. Þvient á rjróti. Góður kunningi máinn á Eng- landi, siem er sérstakliega vel að sér um flotamálin, skrifaði mér fyrir skömimiu síðain, að öll sú barátta, sem háð hiefir verið síð- 'aista misaeri, bæB|i í ræðu og riti, fyrir þvi, að auka og efla enska flotann, hafi verið mögnuð um aliiáin helming síðustu vikurniar mieð það fyrir augum, að Játa ti.1 skarar skríðá nú, þiegar fiotamál in verða rædd á þingi. Baráttunni er sérstiaklega beint gegn þeim mönúum í bemum, sem halda því frami, að Englandi sé nú og í fraintíðinnd nægiLeg yörn í nógu stórum loítflota, sem a'östoðaöur sé af litlurn beiíi- skipum og kafbátum, ien að bryn- drekamlr séu algerlega úreiti-r, og þieir skuii þ'esis vegna Jagcir niiður, England lifir á aðílutn- ingum á sjcmim. Það er sérstakJega ein mjög veigamikil röksemd, sem færð er fram á inóti þessari skoðun, en það er nauösyn'n á því, að veiinda og tryggja aðflutninga á matvæl- um og hráief'num tlii landsinis. Tvieir þriöju hlutar af öllum þeim ,matvæ,lum og hráefnum, siem England þarfnast, eru fluttir inn sjótaiðinia'. 50 þúsund smá- Jiesitir af matvælum og 110 þúsund smáiliestir af öðrum nauðsynja- vörum, alJs 160 þúsund smá- liestlir, eru fluttar dagiega til lainidsiins, á þanin hátt, allán árs- ins hring. Og mikið af þessiim LONDON í gærkvieJdi. (FB.) Herflutningar frá Ítalíu til nýlendnanna i Austur-Afríku eru nú byrjaðir og vekja peir mikla eftirtekt, ekki sizt par sem búist er við, að framhald verði á þeini. Er mikið um petta rætt í blöðum álfunnar, par sem fiegnir undanfarna daga hneigðust allar að pví, að deila ítala og Abyssiniu manna myndi leysast með frið- samlegu móti. Því, er haldið. fram, að herliðið sé sent tiL Austur-Afríjku í varúð- arskyni. Fyrsta fazistahexdieildin, 1 im í benni ier.u 1000 menn, út- | búnir öllum tækjum og gögnum I vörum toemur frá fjarlæguistu lönduin jarðariunar. 240 sMp, þar af 160 tensk, tooma á degi hverjium í lenskar hafnir. Og á öll um tímuin eru 1850 skip með alls 30 niilljön- ir smáJiesta af vörum fyrir á að gizka 21/4 miJJjarða íslenzkra króna á Mðdinni til Englands. Flugvélar geta ekkivernd- að aðfiutninga til Eng- iands í ófriði. Aðeins viridiliega siterkur her- fjjoftá gjetur verndað svo yfiigrips- mikia aðflutninga, scgja þeir, aean berjast fyrir auknum vígbúnaðá á sjónum. Hversiu stór, sem loft:- flotiihn væri, kæmi hanm í þiessu túlJiti iekM að neúnu verulegu gagni, af því; að hann verður að halda ság við strgndur landshrs. Ef EnigJian'd hefði ekld haft annað ien. loftflota í heimsstyrjöltí- íijnmji, siegja þiessir me:n|n, hefðiu BIRMINGHAM í gærkv. (FB.) EVILLE CHAMBERLAIN fj;áxv múlaráöherra flutti rai'öu til nýlendubernaðar, lögðu af stað álieiðis til Austur-Afríku í dag. ftalski ríkisieríingimm skoðaði ber- deildina áður en húm lagði af stað og kvaddi liana. Frá Rómaborg er sfmáð, að Mussoliwi hafi stooðað tvær faz- istaherdieii dir, en í þeirn eru 2000 memn, áður en þær lögðu af stað álei'öis til Nieapel, en þaðam faira þær t.l Austur-Afríku með . her- dieild þeirri, sem riMsierfingi sJroð- aði, Mikill mannfjöldi var viðstadd- ur, ier herdieildimar gengu fylktu iiði fram hjiá Mussolini, og var þar og margt hátt settra fazlsía. MussioJini fluttí r.æðu, hvatti ber- Jiðiið tsLI dáða og kvað svo að 'orði, herskip eins og þýzka beitiskipifð „Emdien“, sem mestan usla gerði á sgringaleióunum í Irdlaindshafi, eða sjóJiðsforingi, eins og vom Spiee aðmíráll, siem gerði sigl- ingaJiciíinnar við Suður-Ameríku ötryggar fyrir ensk skip, árum saman getað' truflað eða hálfeyði- lagt aðfiutninga til EngJands. En af því, að Engiand hafði void- ugan herflota, tókst mjög fljótt að ráða niðurlögum þeirra. Þietta eru rök, sem. fólk, sexn alið er upp í hugsunarhætti stórveidishyggjunnar, á erfitt mieð að mælta, í móti:. Það má því ganga út frá því siem vísu, að lenstó fiiiotimn verði tenn aukinn stórum — þrátt fyrir hima fyrir- huguðu aukníngu enska loftílot- ans. Það veröur ekki annað sagt, en að afvopnuninni miði vel áfram! DIPLOMATUS hér í gærkveldi og gerði m:. a. að umtalsefni svar þýzku rikisstjórnaiinnar við orðsendingu Brieta og Frakka út af Luindána- samlsomulaginu á dögunum. Og einnig ræddi hanin um loftvarna- sáttmálanjn fyrirhugaðla í því selmi- baindi. Taldi liann. m. a. vegna undirt- tekta þýzku ríkisstjórnarinnar, góðar horfur á, að samkomulag Brpta og Frakka næði fram að ganga. „Vér verðum að hafa aðstöðu til pess að geta veitt lið á fullnægjandi hátt, hverri þeirri pjöð, sem á er ráðist," sagði hann, „en af pvi leiðir, að Bretland verður áð hafá öflug- ar hervarnir á landi, sjó og í lofti.u „Ef auktui fé vcröur varið í þiessu skyni, fer það til þe&s að Jroma í vieg fytír styrjaldir, -en ekki til. þess íið hrinda af stað styrjöidum." (United Press.) að það væri sent ttí Aíriku iil þiess að „verja fö'ðurla!||ið“. Stððugir herflntnlngar frá ítaliu til Afrikn. Mússólinl sefgir, að hermennirnir sén sendir til að „ver|a fððm?Iandið“§ Aukinn vfgbúnaður á landi, á s|é og I lofti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.