Alþýðublaðið - 26.02.1935, Síða 1
Aipýðaflok’isféik
C
«ys
-'listanxi
við ftosningarnar
I útvarpsráð!
RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ÁRGANGUR.
ÞRIÐJUDAGINN 26. FEBR. 1935.
55. TÖLUBLAÐ.
Korpúlfsstaöir fá miólkina aftnr,
ef áframhald verður á mjölkurverkfaliinu.
Miólkursðlanefnd sampykkir að
takmarka mfólkurkanp austanfjalls
og frá Korpúlfsstððum ef með parf.
^|JÓLKURSÖLUNEFND sampykti á iundi ímorg-
un eftirfarandi ályktun:
„Mjólkursölunefnd ályktar að gangi mjólkursal-
an saman, sem nemur meira en mjólkurmagni pví,
sem nú er flutt austan yfir Hellisheiði, þá verði
dregið úr mjólkurflutraingum frá Korpúlfsstaðabú-
inu og verði pví búi falið að vinna úr þeiiri mjólk
sem ekki yrði markaður fyrir óunna.
Mjólkúrsölunefnd ályktar að ekki þurfi að gera
frekari ráðstafanir að svo stöddu“.
Mjólkurhreinsunarstððin
verðar kevpt eða teklv leignnánri.
Mjó Ikursölurnefnd samþykti ienin
fnemur í mioxgun eftirfarandi á-
lyktun:
Mjólkursölunefnd ályktar, að
teknir séu upp samningar um
kaup eðaTleigu á"mjólkurstöð
Mjólkurfélags Reykjavikur, og
fer pess á’leit við framkvaemd-
arstjóra Mjólkurfélags Reykja-
vikur, að hann undirbúi petta
mál 1’ fyrir jF fund Mjólkursölu-
nefndar næstkomundi föstu-
dag.
Málsékn á hendnr
íhaldsfrúanm,
„MofBonblaðIoo“ og „Visi“.
Þá samþykti mjólkursölunefnd
leftirfarandi tillögu á fundi si|nium
ij rnorgun:
„Mjólkursölumefnd ályktar að
fela fiormanni aö leita álits Jög1-
fræö'inga um livort ekki beyri
undir atvinnuróg og gefi jiví' til-
lefini til að höfðað sé skaðabóta-
mál á bendur félagi því og iein-
staklingum, er beitast gegn leðli-
iegri mjólkurnieyzlu í bænum.
Enn fremur er formanini fialið
að leita álits lögfræðinga um
bvort ekki sé tilefni til að höfða
skaðabótamál á hendur Morgun-
bláðinu og VM fyrir aðgerðir
þieirra í sambandi við hið svo-
nefnda mjólkurvierkfalL
Mjólkursalan
í gær og í morgun.
Alþýðublaðið átfii í miorgun tal
við stúlkurnar í mjólkurbuðiun-
um um siölu|n,a í gær og í rnorg-
un.
I mjólkurbúðinni á Hverfis-
götu 59 sagði stúlkan, að salan
hiefði minkað í gær um 40 lítra
og salan væri beldur tragari í
d,ag. Hins vegar höfðu nokkrar
konur, sem ekki höfðu keypt
mjólk þar áöur, keypt mjólk i
gærdag.
I mjólkurbúðinni á Laugavegi
23 miinkaði salan í gær um 30—40
ijtra og var bún heldur tregari í
morgun.
í mjólkurbúðinni á Njálsgötu
65 minkaði salan í gær um 70
llítra, etn salan befir ekkert mink-
jað í morgun, og hafa í moiigum
komið nokkrir nýir kaupendur.
Á Týsgötu 8 minkaði salan um
-40 litra. I dag er salan ekkerf
miinini. Sumt af því fólki, siem
befir hætt við að iáta senda sér
beám, hefir komið og sótt mjólk-
ina.
Á Bragagötu 38 minkaðí satan
um 30 iítra, en búðim sieldi alla
mjólk er hún fékk og befði getað
selt meira. I dag er salan eins.
Nokkrir, sem höfðu hætt við
heimsiendingu hafa komið og sótt.
mjólkima.
Á Laufásvegi 41 minkaði salan
í gær um .60 lítra. Salan er eins
1 dag.
A Bergstaðastræti 49 minkaði
salan ekkert í gær, ein í dag
um 10—15 lítra.
Á Grundarstíg 2 mmkaði salan
um rúma 60 lítna og salan
er mirani i dag. Nokkrir nýir
kaupendur hafa komið.
I Tjarnargötu 10 gat stúlkam
ekki sagt um hve salan hefði
minkað xnikið, en hún kvaðst á-
lita að um það bii aninar hvier
maður h-efði minkað kaup síp,
en misjjafinlega mikið. — Pétur
.Magnús scn þingmaður Rang-æ-
inga bafði áður keypt 8 iitra,
en. nú kaupir bamn 3. Salan er
minni ;í dag.
Á Vnsturgötu 54 minkaði salain
um 40- —50 lítra og í dag er hún
minní.
Á Ráaaargötu 15 minkaði sal-
ían í gær um 50 lftra, en salan í
dag <er svipuð.
Á Sólvallagötu 9 minkaði salan
um 70 lítra í gær, og-mun Al-
þýðribfaðið hafa fiengið rangar
upplýsingar í búðinni í gær.
I 1 Werkamannabústöð'íinum hefir
sálani verið- sú sama í gær og-i
dag; og áður en „ver.kfaUið“ hófst.
Eftir þiessum upplýsingum verð-
ur að álykta, að- sálan hafi rnimk-
að um 600—700 lítra, og er það
vafialiauist miklu minna en íhalds-
menn hafa gert sér vonir um,
enda siegir Morguinbl aðið. í miorg-
um, að salan hafi minkað um .2
—3000 lítra. Mun sú tala vera
máðuð við það, siem fiorystumenn
Sjálfstæðisflokksins hafa œíiað
sér að koma til 1-eiðar með mjólk-
urvierkfallinu. Blaðið lieggur á-
herzlu á að það geti farið svo,
að „eyðilagður verði aðalmark-
aður bæmdu hér innanlandis'1,
„þúsundum bænda sé fórnað“ o.
s. frv. Það er auðsjáanlega þetta,
siem foriingjar Sj.áIfstæðisflokkisins
eru að reyna, En eftir fáa dag*a
sést hitt, hvort þiedm tekst það.
Öll mjólk
í barnaskólum í London
verður að vera geril-
sneydd.
í England: hefir verið tekin upp\
sú venja að tMhlutun íhaldssíjórn-
arlmnar þar, að úthluta börnumi
í harnaskóiunum mjólk til þesis
að auka mjóLkurneyzluma.
Nýlega hefir borgarstjórnin í
Loindoin skipað svo fyifr, að öll
mjólk, sem þanmig er úthlutað i
barnaskóium borgarin-var, skuli
vera geriilisnoydd (pasteurisieruð),
þar sem gerilsraeydd mjólk ein
fuílnægi þeim kröfum, siemheilsu-
íræðingar geri tiL mjólkur..
Er því bannað með öllu, að
böm í bamaskólum í Londoin íái
aöra mjólk en gerilsneydda.
Læknarnlr á Klepp! og í Langanesf,
konnr peirra, bðrn og starfsfólk
drekfca mjólkina, sem Morgnnblað-
ið er hrætt við.
i
HALDSFRORNAR og menn
þeirra hafa vikum saman kraf-
ist þess, að ógeiilisinieydd mjólk
væri íáanlieg hér í bænum og
hafa haldið því fram, að líf og
beilsa bæjarbúa lægi við, ef hún
fiengist ekki.
Þessi ógerilsraeydda mjólkhef-
ir nú fiengist um raokkurn tíma,
en ekki hafa selst af henni raema
30—40 litrar á dag.. Ekkert sjúkra-
húsamna hér í bænum kiaupir
mjólkina. En þau kaupa hins veg-
ar mikla gerilsraeydda mjólk.
í dag skýrir Mgbl. frá því, að
þiessi mjólk, sem það hefir verið
að heimta, sé stórhættulieg. Það
skýrir frá því, að kýrnar á Klieppi
éti hey af túninu á Laugamesi, en
sjúklingamir þar slái það og raki.
Siðan segist blaðið hafa átt við-
tal við tuo lækraa hér, Magga
Magnús icg N.'els Dungal, og spurt
þá hvort þeir gætu ábyrgst, að
ekki væri smithætta fyrir raeyt-
endur mjólkuriinnar af heydinu,
siem kýmar éta. '
Og dæknarnir gátu auðvitað
ekki ainnað sagt en að þeir gætu,
ekkert ábyrgst um það.
Aliþýðublaðið átti í jmorgun við-
tal við þrj.á lækina, þá Magga
Magnús í Laugaraesi og Þórð
Sveinsson og Helga Tómasisoin á
Kleppi, og lögðu peir allir á-
herzlu á pað, að læknar gætu
aldrei ábyrgst, að sniithætta
stafi ekki af einu eða öðru, en
sjálfir hafi peir, konur peirra
og börn og alt starfsfóik og
sjúklingar drukkið pessa mjólk
og ekki orðið meint af.
Viðtal við Þórð Sveins-
son prófessor.
Þórður Sveinsson læknir á
Klieppi sagði, að hann og skyldu-
Jið hans, sjúklingar sínir og
starfsfióilk befði alt af druk'kiði
mjóikina úr Kleppsfjósirau ogiekk-
ert orðið meint við.
Ég hefði aldrei raeytt mjólkur-
iwnar, hefði mér dottið í hug að
smithætta væri af henni, sagði
iækniriinn. Hins vegar geta læknar
la’cþier ságt að ekki sé smithætta,
af þ'essu ieða hinu..
Viðtal við dr. Helga
Tómasson.
Dr. Helgi Tómasson kvaðst
sjálfur raeyta mjólkuriranar úr
Kleppsfjósinu og hiö sama gerði
skyldulið hans, sjúklingar og
starfsfóik.
Það er yfirleitt ómögulegt fyiir
iækna að segja, að af þessu eða
h'nu sé ekki smitunarhætta. Það
gehuf) Uia?}.]ol smitunarhætta af öllu,
hvað sem það er, sagði dr. Helgi.
Viðtai við Magga Magn-
úss lækni i Lauganesi.
Síðan ég og mitt fóik kqm
hingað, hefi ég neytt mjótkuriran-
ar úr Kleppsfjósinu, hið sama
gera sjúklingar míinir og starfsr
fólk.
Það er yfiriieitt ómögulegt fyrir
lækna að siegja, hvar eða af
hverju sé ekki smituinarhætta.
Það vinna um land alt berkla-
veikir sjúkiingar að heyskap, og
qins hér í kringum bæiran. Smiti-
hætta er alls staðar, hvar sem
maður fier.
„Ekki hljððfæri og songlist
heldar fallbyssar og heruaðarandi(i.
Hf nssolini œtlar að sýn a heiminnm anda „ItaÞ
fa hlnnar ný]a“ 5 bióðagri árás á Abyssinín.
EINKASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS & ■
KAUPMANNAHÖFN í moigun.
Enska HEIMSBLAÐIÐ „T i-
mesu flytur pá frétt frá
Rómaborg, að blað Mussolinis,
„Popolo d’Italia", hafi í gær
birt grein undir fyrirsögninni
„ítalia hin nýja“, sem alment
sé álitið að Mussolini sjálfur
hafi skrifað og sizt bendir til
pess, f ð ítalir hafi i hyggju að
lafna deiluna við Abyssiniu á
íriósamlegan hátt.
Höfundur gre'narinnar geiir
meðal annars að umtalsefni, „þær
gömlu og úreltu skoðanir um It-
alíu“, siem ráðandi séu í út-
löndum og nauðsynlegt sé að rífa
niður í eiitt skifti fyrir öU.
„Það ieru ekki hljóðfæri og
sönglist, siem einkierana ítalíu í
dag,“ segir höfundurinn, „heidur
rifflar, vélbyssur, fallbyssur og
hernaðarandi. Það getur verið, að
gamaidags blaðamienn frá út-
iöndum undrist þenna nýja anda.
En það er komimn tími til þese að
sýna heiminum hina herskáiu á-
sjórau Italíú, eins og hún er í
dag.
Yfirieitt er almenningsálitið á
Italíju úti í heimi orðið haUuim'
mannsaldri á eftir tímaraum, enda
venjiuliegt, að rnenn dæmi löndin
meira éftir því, sem þau voru,
heLdur ien eftir því, sem þau eru.
Nú verðum við að sýna það í
verki, að þessar gömlu skoðanir
á f4alíu séu orðnar úreltar."
Það ieynir sér ekki í þessium
orðum, að það er ætlun Musso-
linis, að sýna heiminum anda It-
aiíu hinnar nýju í blóðugri árás
á Abyssiníu.
STAMPEN
Herílutningar ítala vekja
óróa um allan heim.
LONDON í gærkveldi. (FB.)
Hlerflutningunum frá ítalíiu- til
Austun-Afriku er stððugt haldið
áfram. Seinasta íiutningaskipið,
siern íór þangað ifiieð berlið, var
Gontre Vianeanano. Voru á því
2600 óbreyttir hðrmenn og undir-
fioringjar og urn 400 yíirforingj-
ax.
Hierfliutnmgarnir eru stöðugt
mikið ræddir í blöðum um ger-
vallan beim, og kemur víða fram
ótti um hverjar afieiðingarnar
muni verða, enda þótt því sé
Bandaríkin heimta
alpjóðlegt eftirlit með
vopnasmíði og vopnasölu*
LONDON í gærkveldi.
Bandarík'n ætla sér að halda
fast við tillögur sinar um al-
þjóðaeftirJit mieð vopnasmíði og
vopnasölu, og Jagði erindreki
Handa tijkjannia í Gtnf ríka áherziu
á þietta atriðii í dag á fundinum,
sem nú stendur yfir í niefind
þeirri, sem Þjóöabandalagið hefir
kosið til að fjaila um þetta mál.
(FO.)
MUSSOLINI.
I ■ '
haldið fram af itala hálfu, að her-
flutningamir fari fram í varúð-
arskyni. Italir halda því hins veg-
ar fram, að þeir ætli að styrkja
aðstöðu sína til þess að fá kröf-
um síjnum framgengt, iraeð því
að hafa mikið herlið við hend-
ijna þar eystra. (Unifced Presis.)
ijstarriki vill ekki
sameininp
við Dízk land.
LONÐONJ gærkveld'. (FB.)
Austurrisku ráðherrarnir,
Schuschnigg kanzlari og Walde-
raegg utanríkismúlaráðherra, hafa
þegar átt viðræður við MacDon-
ald og Sir John Simon. Engar op-
infcerar tilkynningar hafa verið
gefnar út um viðiræðurnar, siem
benda tit, að rætt hafi verið um
pólitísk vandamál.
I viðtaii,' sem blaðamenn hafa
átt við Waldenegg u.anríkismála-
ráðherra, spurðu þeir liann með-
al annars um sambúð Austuriík-
ismarjna og Þjóðverja, sameinjng-
arkröfur Þjóðverja o. íi. þessum
málum viðvíkjandi.
Kvað Waldonegg rikisstjórnína
og yfirgnæ.andi meirihluta þjóð-
arinmar viija varðveita sj,„lfstæði
Austurrííkis.
„Alúðleg sambúð m'lli Austur-
ríjkismanma og Þjóðverja," sagíii
Walderjegg, „getur ekki orðið fyr
en þejr, seni ráða örlögum Þýzka-
lar.ds, afsala fyrir Þýzkabjids
hönd öllu tilkalli til Austurríkis/'