Alþýðublaðið - 26.02.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.02.1935, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGINN 26. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ EfiSkir atvinnnlejfsinnjar mðtmæla reglnceið stjðrnarlnnar um atvinnoleyslsstyrkinn. Fjðlmennlr útifuudir um ait England. LONDON. Ur TIFUNDIR voru haldnir í dag í Lomdom, WalieSi og Nior&ur-Englan-di’ til piess að mót- mæla hinum nýju raglugerðum um atvinnulieysisstyrk og krefj- ast þiess, a'ð þær væru numdar úít gildi. Punduriniti í Loindon fór fram í Hydie Park, og voru par samain komnar nokkriar púsundir mainna’, em fuindurinn ier sagður einhveir sá friðsamliegasti, siem par heiir niokkru sinni verið haldinin. 1 Walies, voru tveir fundir haldnir, og voru 20 púsundir á öðrum peirra,' ien 60 þúsundir á hinum, og ier það talinn marg- meininasti fundur, sem nofckru siinini hefir verið haldinn í pvi héraðii. Fund í Manchester sóttu að- eiins um 1000 mannsi. (FtJ.) Schuschnigg þrætír yrlr liinii raanvernlega tilgang ferðalags síns. LONDON. (FB.) IÐAN ier peir Schuschnigg Austurríki&kanziari og Wal- deiniegg utanrikismálaráðherra Austurríkis lögðu af stiað í ferð1 sjna tii Parjs og London, hefir á ný veriÖ! mjög rætt um þa"ö í, ýmsum blöðum álfunmar, að peir ætluðu að ræða um endurtieisn Habsborgaraveldis í Austurriki, en um langt sfceið hafa alt af gosi-ð upp fregnir um, að eitt- hvað stæði til í p'essum efnum, og hafa vafalaust sumar haft viðl sittt hvað að styðjast, pótt ekkiert hafi ernn orðið úr framkvæmd- um að pví er endurneisnina siniert- ir. Mál þetta hiefir verið mikið rætt í blöðum nú, einkum blöðum Litla-bandalags-ríkjannia, og sums staðiar hafa komið fram harðorð ummœli um Habsborgaraættima og pá, sem vinna að því, að maður af henni verði settur aft- ux á valdastól í Austurríki. Vegna umræðina pessara, blaðar skxifa og jafnvel hótana gerðu blaðamemn tllraunir til þiess þeg- ar við komu austurríisku ráðherr- anma til Lomdioin að £á að vita hið sanma í pessu efni. Schuschinigg kvaðst ekki komi-nn til piess að ræða petta mál og sagðist alls ekki ætia að minmast á pað í viðtali £ínu við MacDcnald forsæt- isráðherna og Sir John Simon utan- rfkismá laráðh'erxa. Eir.nig meitaðá hainm pví, að hamn eða Waldie- miegg ætluðu að gera tilraum til piess að útvega Austurríki Lám í Bretlandi. „Austurrfska .stjórnin hiefir enga bneytiingu í huga á stjórm- arskipulagi landsins og er ekki komiin til pess að biðja Breta um. pienimga handa Austurríki. Fjár- hagsástandið í Austiurríki f-er batnandi og Austurríkismenin geta ■hægliega séð um sig sjálfir án aðstoðar amnara.“ (United Pness.) h’chnschnigo kom íil London í gærkvöldi. LONDON Schuschnigg kanzlarf Austurrík- is og Berger-Waldeneck utamrík- ismál-aráðhierra hans komu íkvöld til Londom. , Sir John Simon og sendilnerra Frakka í Lomd-om tóku á móti pieim á jámbrautarsitöðimni. Engin sérstök Lögnegla var höfð til að gæt-a peirra, né nokkrar sérstafcr- ar varúðar gætt, enda engim tii- raun gerð til að-sýma peim fjahd- skap. Schuschnigg og WaLdemeck dvelj-a í Lomdom frarn á þriðju- . dag. (FO.) Schuschnigg fer á fund forstjóra Englandsbanka. LONDON. Schuschni-gg ka'nzlari og Berger Waldieneck fó-Hu í m|orgtu(u í hiecmt- Parngnsjr segir sig úr hiöðabandalagiaD. Stríðið við Bolivín heldur áKram. LONDON. ARAGUAY hefir ákveðið, að ganga úr Þjóðabandaliaginu. Aðalritara bamdaiagsins barst tílkynning um petta í dag, á- samt langorðri- greimargerðv I dag var útrunmiran fnestur sá, sem Þjióðab-andalagið gaf Boliviu og Paraguay tiL að- svara málaleit- u-numi piess um friðarsamninga, og er pietta svar Paraguay. Ekld er talið- líklegt, að Þjóða- handalagiið muni grípa til nieinir.a örprifaráða vegma pessarar af- stöðu Pamguay, en nefndiin, sem um deilumúlið heíir fjallað, verð- ur kvödd á fund immain skamms. Paraguay kvartar yfir pví, að Þjó-ðabandalagið hafi stöðugt færst undam pví að skiera úr um' pað, hvort landamna, Paraguay eðia Boiivia, hafi átt upptökin að ófrjðinum, en heldur pvf fram, að Bolivia eigi sök á honumv Þá siegir í orðsiemdingunmi, að Þjóðabandaiagið hafi ekki haft ma'ma heimild til pess, aðbanina vopmafiutning til Paraguay, og að pað hafi ekki staðið við Þjöða- bamidalagss-áttmálamn gagnvart Paraguay, o-g loks, að Paraguay, bafi ekki verið látið njóta jafn- réttis á við Boliviu í afskilftumj Þjóðabandalags'ms af málun. Fárviðri báðumegin Atlanzhafs MSrg sklp i sjávarháska. LONDON. Fregn kom um hið- mesta ofsa- veður bieggja meg'in Atlamtshafs- ins. Gufuiskip frá Cardiff fíékk stýr- i'sumbúnaði sinn brotimm; nokkuð undam Sp-ánarströnduin. Þietfa skip hiefir nú verið tekið í drátt af frönsku gufuskipi og er á "lieið til hafnar. Anmað brezkt s-kip, siem statt ter un-dam Portúgalsströnd, hefir sieinit sókn ti.l utanríldismálaráðunieytis- ims emska og áttu par hálfrar stumdar viðræðu við Sir John Si- mon. Því. mæst geingu peir tiL Down- iing Straet nr. 10 tiL fundar við; forsætisráðherranm, MacDomald, og þaðan fóru peir yfir um göt- una tll Dowming Straet mr. 11 til þiesis að heimsækja Baidwin, siem er foringi ílialdsmanna í Bret- Laindi. , Slíjájár í dag áttu pe-ir stutta við- ræðu við Montague Normam, f-or- Ufcióra Englandsbamka. Sfðari hluta dagisin's í dag voru peir í brezka þin-gimu og hlustuðu á umræðiux um fyrirspum-ir, sem stjómmni höfðu boiást. Enig-'m opinher tálkymning befir verið giefin út um viðræðumar í miorgun, em pað ;er taiið, að pær hafi' vierið mjög almenms eðlis. skieyti um hjálp, og er stýriis- umbúmaöur þess e.'mnig brotinm. Enm er snjór um mikinn hluta Englainds, o-g vegir eruvíða ófær- ir. Frá Sussiex koma fregnir um rnikil vatnsflóð og sjávargamg og biorgim Chiswell er bieáinlínis talíjn í hættu af sjávargaingL Á vestanverðu Atlamzhafi geis- ar ofsarok og mörg skip, siem eru á lieii-ð til New York, eru orðin 36 klst. á eftir áætlun," Ofsarok og aftaka frost í Ameriku. Á megimlamdi Amieríku eru miklar frosthörkur vfða með ofisa- roki. Milli Missisipppi iog KLetta- fjaila befir veðurofsinm víða verið svo mikill, að menm hafa hlötíð mieiðsi hun-druðum samam við störf o-g flerðaiög utanhúss, og um fjóra meinm er getíð, sem beði-ð höfðu bama. (FO.) Verzlun Hinriks Auðunssonar, Hafnarfirði. Sími 9125. Beztar vörur, bezt er verð bregst ei þeim sem reynir. Sjá pú munt er framhjá ferð, fólks hvert mergðin streymir Cirkus-stúlkan. 25 sat og h-Lustaði hrifínmL Homum hafði geðjast vel að ökuferð- inmi og miðdiegisverðiiinumi og hugðist nú að reykja vimdilinn isdmn í Inæði og mjóta hljómlhtarinjnam Þetta augnablik að mia-sta kosti fanst homum Lflið piesis vert að pví væri lifað. Hanm gLeymdi pví í b-i,li, að piegar haran kæmi heim í herbiergi sitt, pá biði hans þar endurminmiingin um hið náföLa andl-it Díönui. L3egar ungfrú DeLorme I-okaði hljóðfærinu, stakk hanm upp á því, að pau sky.ldu ganga út sér til skemtumar, — Þér purfið lendilega að sfcoöa kirkjuna, hún er göm-ul og merki,Leg. Tunglið er mú að koma upp, sagöi hanin. — Það verður gamam, sagðl hún og hljóp til þess að má í yfirhöfm sína, Hann heyrði hana syingja áliengdar, en andvarpaði sjálfur og broisti dapurt. — En hvað petta eX faLLegt kvöld, s;agði Eva pegar pau komu til kirkjunmar. Hér er alt svo fallegt, að í framtíðinjni mun ég æt-íð mimnast p'es-sa kvölds til p;ass að komast í gott skap^ — Það ættuð pér ekki að gera, sagði hann og brosti dálítið dapurt, Munið orð ská,ldsims: „að á mestu raunastuindum minnist maðurimn sirnnar fyistu. hami.igju“, —• O, ég vildi óska — ------ hróp&Bi hí(h og láuk ejf.i vlið' aetningu-na. — Hvers óskið pér? Fyrst pér hafið byrjað, verðið pér að halda áfram. — En ég iðrast pesis síðar, sagði hú-i blíðlaga. — Ég v-iidi óska, að ég gæti gleymt pvf, hvie erfttt er að losna við gamiar mimn(- ingar. Stumdum mininiumst við einhvers o-g syrgj,uím það, pó að pað hafi aidrei verúð piess vert. — Þett-a er hárrétt, sagði hamm ■ bmosandi. — En pér ætluðuð að siegja eitthvað anmað. Húm var hljóð eitt augmablik og sagði pví næst blíðlega: — Þér miegið gjam-am reiðast mér, ef yður sýnist, en pað gerir mig svo hrygga, að sjá að pér harmið í hjaita yðar pá hluti, sem pér ættuð að gLeyma. En mumið mig um eitt, hversu. reiður, siem pér verðið, pá sagði ég petta vegna pes,s, að ég veit: að mér bar að skýra yður frá pvL —- Já, sagði banm dálijtið ópolinmóður, en ekki fuldaiega:. — Því næsit ætla ég að segja yður, að ég hefi heyrt, að umgfrvá Lesliie sé að hugsa um giftingu nú á mæstunmi. Þ.að varð augn-abliks pögm, og hún sá við m.-ánastónið, að hiann brá litum. — Þietta er mjög sienmr.iegt:, eb vegina hv-ers átti é-g að reiðiasit yfir pví? Ungfrú Lesiie tílbeyrir mér ekki framar. Þegar húm giftist, voma lég að húm verði hamingjusöm. En n,ú skulum við ekld- hugsa um þetta framar, og ganga heldur krimg um kirkji- una. — Hann bauð hanni arm sinn. —- Þér eruö ekkert reiðjr við mig. Þér hafið akll-ið vegna hvers ég sagð-i yður þetta. En hvað pað er þumgbært, að sjá mamn eins -og yður gangia í sor® út af pvflíkri-------------- — Þakka yður fyrir, s-agði hann kuldalega. í framtíðilnini s,kal ég neyna ,að dy ija betur hugsiamtr milnar. En nú skuLum við ekki taia fremar um petfca. Sjáið', pama situr ugla. Við erum komiffl ú-t í sveit. i Meðan hanin talaði fór -eitthvað fram hjá p-e-im og skildi ef'pir Langa, rauða Ijósrák. Eva hrökk við. — Hvað var petta? spurð-i hún brosamdi. —• Það var járnbrauterliest'm-, svo pér sjáið, að við erum ekki. ennpá komiin út úr öLLu mainmfélagi. Ég var hr-æddur um það í dag, að við yrðum að fara heim með festinmi, vegna pess að vagn'n-n y,rð,i iekki í lagi, en ég vona, að pað komi a.l-dr:)I til pes,s. Hún Ie;-t á haffln o-g varð alt í önu alvarleg. — Sögðuð pér vagnstj-óramum, að við mupdum koma heim mieð lestínmi? — Já, pað held ég. — Það væri Leiðinlegt, ef hér yrði urn eimhvern misskiLniing j aö ræða. — Niei, petta hlýtur að vera í lagi. Hún .Leit í kring um sig og s,á mokkra dramgi, siem voru í fieíuLeik. — Hafið pér mokkuð á móti pví, að ég sendi boð tjL ökuf- manrnsi-ns með leimum af peasum drengjum? skurði hún. — Öku- menm eru svo beimskir, að engum er hægt að trúa p;eim. fijafverð. Að eins 4 daga 20% afsláttnr er gefinn af: Bollapöium, Mjólkurkönnum, Rjómakönnum, Blómavösrm, Ávaxtasettum, Skálasettum, Vatnsglösum, Speglum. Smád’skar 0,25 Matardiskar 0,35 Eggjábikarar 0,25 Stór steikaraföt fyrir hálfvirði. SMAAUGLYilNGAÍ ALIsÝÐUBLAÍSIN SKíÐAHÚFUR fáið pið i Hatta- verzlun Þóru Biynjólfsdóttux, Austurstxæti 12 (inngangur frá Vallarstræti). Notaður djúpur barnavagn ósk ast tíil kaups, helst í brúnum lit. UppL í síma 3673. ÚSNÆÐIBSKAiT©^ Rúmgott herbergi eða tvö lítil öskast frá næstu mánaðarmótum, fyrir tvo einhleypa. Tilboð leggj- ist inn á“afgr. bl. merkt : Trésmið- ir. Alt ódýrast í Hamborg. 230 göð varphænsni ásamt útungunarvél fæst keypt nú pegar. Hænsna- hús getur fylgt ef um sem- ur. Upplýsingar í síma3092 eftir kl. 8 síðdegis. Málaflutningnr. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, canð. jur.° Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. mmmímmuuuu OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. HBfnarstræti 11, sími 2799. Klipplð bðrnin yðar heima Hárklippur á að eins 5 krónur. (T7 rnj ej dj-i:axi Sportvðruhás Hevkjaviknr. Dráttarvextir falla á ógreidd fasteignagjöld þessa árs um næstu mánaðamót og verða 3 % fráþeimtíma. Bæjargjaidkerinn í Reykjvik. — Það skuLum við gera. Ég ska.1 tala við pá. — Niei, lofið mér a-ð tala við þá. Mig lahgar ti.J þes,s, sagg^ bún og hljóp burt frá homum. Hún náði hrátt í dreng, siemi húm gaf eitthvað, og þaut hahn- svo leims -og örsfcoit af stað. : Þau eyddu n-okkrum tíima i að gainga kring um krrkjuna og’ sáu aðta Lest pjóta fram hjá. — Þietta er- Lestin til Loind-on, sagði hann,. — Það hlýtur að vera orðið mj-ög framorðið, sagði hún. — Það ©r lekki mieira en svo, að ég þotí að- lítia á úrið. Komiið: vi'ð skulum balda hieiimleiðis. Þau giengu. hæg-t í áttiima t,U veitingahúsisims, siem vax undar- Lega dímt — Það lex sparsamit á Ijósimi í „Gullna ]jóniinu“, sagðj han-n. — En hvað alt getur veri-ð hljótt hér. Það er emgu líkara en vieiti- i'mgahúsið s-é á bak og burt Hann gekk inin og kallaði á forsitöðuk-onuna, sem varð- rnjög bylt við komu hans. — Ó, ilávabður m:mm, en, hvaði pér gerðuð mér byl-t við, sagði hún í afsökufflarrómL — Heíir nokkuð komið fyrir? ; — Ekk-i veit ég til piesis., svaraði Romniey. ■.— VjLlJð pér koma með glas af víni hainda obkur; eða viljið pér hieldur te? héit hanm áfram og sin-éri -máili sí)niu til ungfrú DeLorme. — Ég ætla að vitja um vagnimn á meðian; Fors.töðukioinan horfði á hanm undrandi. — Vagn.'mn .Lávarður minn, stamaði hun. — Já, sagði Ro-mmiey óþoiljmmóður. — Vierið pér nú dálítið fljótar; við purfum að koimast af stað. s ! I -- Ó, lávarður miinffl, hrópaði koin-an náföl. — Vagninn — vagnl- iinn--------- \ — Hvað hefir komið fyrir hanm? — Vag-nimn er farinm fyrir n-æstum klukkutima síðan. — Farinm, sagði hanin -og hrukkaði brúnjrnar. — Hvað eígið pér við? — Vagniinn er farinm, lávarður minn, iðndurtók k-onan ótta- sliegin. Hainn fór fyrir mæstum klukkustundu. Ungfrú DieLorme rak upp ang'staróp. * ~ Þvættimgur ^sagði Rompey. — Þetta getur ekki v-erið rétít.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.