Alþýðublaðið - 26.02.1935, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1935, Síða 3
ÞRIÐJUDAGINN 26. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'ÚTGEFANDI: ALÞÝLUFLOKKURINN RITSTJÖ RI : t R. V/.LDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: ' Hvt rfisgðtu 8—ÍO. SÍMAR : 4900-4906. 4900 TAfgrei ðsla, auglýsingar. 4901: Rítstjorn (innlendar fréttir). 4902: RitstjOri. 4903: Vilhj. S^VilhjáÍmss.'(hf ima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prent' miðjan. 4906': Afgreiðslan. Flokknr allra stétta. ÞINGROFSÁRIÐ var það uppá- ha 1 d3 - umræ ð’uefni íhalds- 'frúrtna í Rieykjavík, aði rétt væri að hætta að kaupa vörur bænda. Guðrún Pétursdóttir talaði þá um það með þeirri skapstillingu, sem þeim systrum er lagin (Ragnhieið- tur í Háteigi ier systir bennar), að Rieykvíkingar ættu að hætta að baupa mjólk og kjöt frá bænd- um, og íhaldið varð alt brennandi í andanum, edns og vant er, þegar það fær tækifiæri til þess að sýna boillustu sína til allra stétta; Moggatetur bökti með og fór að tæpa á þiessu sama eins og frúrn- ar, að það væri bezt að sjá hvar svieitimar stæðu, ef Reykjavík hætti að verzla við þær. Svo kornu kosm'ngar. Þá sendi íiháldið út piostula síina með þann fa gnaðarboðskap, að stétt ætti að viinma með stétt, að SjáTfstæðis- fliokkurinn væri flokkur allra stétta. Guðrún sauð kjötið, sem beypt var af sveitabændum, og siötraðá mjólkursiopa úr svieitakúm, alt til þiess að sanna, að flokkur- inn benpar værd flokkur allra stétta. Og þá k<om skipulagning á af- urðasöliu á innlendum markaði. Kjötlög'n bomu til framkvæmda í haust. íhaldið kiptist við. Morg- unblaðáð fór að tala í kring um það, að vel mætti nú spara við sig kjöt, frúrnar ræddu hástöfium um það, að þær ættu bara að sýna þessum bölvuðum bænda- durgum, að þær þyrftu ekki að kaupa kjöt frá þeim með upp- sprengdu vierði. Skynsamari Sjálfstæðismenn sáu að þetta dugði ekki fyrlr flokkinn, siem átti að viera ffokk- ur alliía stétta, og peir þögguðu ium stund niður í hieimskasta hlut- anum, Mogga og frúnum. En engin ósköp standa lengi. Mjólkurlögin komu til fram- kvæmda 15. jan. Thor Jensien var settur á bekk með smábændum í mjó Ikursölumálinu, bakarar nieyddir tiL þiess að lækka braiuð- verð um 12 <y0, hætt að Lána heldri mönnum mjólk og gefa þeim afslátt, og fariö að gera ráð- stafanir tU þess að fyrirbyggjai sýkingarhættu af mjóik. Og Sjálfstæð>iiSílokkiminn í Rieykjavílk beitir sér fyrir mjólkur- verkfaili. Hefðarkonur ánnan fliokksáns balda fundi, bíóeigiendur ijá þeirn frítt húsnæði, — þieir hafa fy.r borgað í kosiningasjóð S jálfs tæð'isflo kk sins. Moggi og Vípir auglýsa fundina gratis — leáns og aðra floklisíundi — og Moggi og Visir sbora fast á sána menn að hætta að kaupa mjólk. Sjálístæðisílokkurinn gerir árás á hagsmuni bænda, tóðandi menn hans og blöð hans standa að á- rásinni, en óbneyttir liðsmeinin sfcammast sín fyrir fioriingjana og undirbúa biurtförina af hinu Siökkvandi skipi. Næst þegar SjiáilfstæðásÆltokkur- inn kemur til sveitabænda með faguirgála sinn um samvininu allra stétta ,þá verður hann ínyntur á mjó'Lkurmálið i iebrúar 1935« GJaldþrot bargeisastéttarfnnar kemnr tram í ðrvæatingarlallri baráitn SJálVstæðisflokksins gegn ðllum nm> bótamálum bJóðarinnar. FRAM að síðustu kosinilngum hafði Sjálfstæðisflokkurinin að mestu hagað sér eins og flokk- ur, fem telur líkur til að hann þurfi að bera ábyrgð á gerðum sinum og taka við völdum. Flokkurinn birti álit sitt og stefnuskrá í atvinnumálum, tolla- og skattamálum og fjármálum, og skrif blaða hans gengu út á það, að skýra þessi stefnumáT fynir fólki. SjáLfstæðásflokkurinin taldi vilst, að hainn myndi viinna kosningaain- ar og gerði því ekki oflítið úr þeim lerfiðleikumi, sem væru fram undan og benti á ráð — út frá sínu sjónarmiði — til að mæta þieim. Hainn hagaði sér því einis og telja verður sjálfsagt að flokkur hagi sér, siem viLl láta taka mark á sér. En kosningariniar föru á anman veg ien Sjálfstæðisflokkurinn hafci talið víst að þær myndu fara. ALþýðuflokkurinn vann glæsi- legan kosnTngasigur og Fram- sóknarfliokkur.nn tapaði ekki þrátt fyxiir kLofning og illa að- stöðu. Þessi úrslit urðu’dauðadóm- ur yfir Sjálfstæðisflokknum! Forráðamönnum hans fainst eins og kipt væri undan sér fótuintum og þótti siem vonlaust værj uxn pólTtteka framtíð sína. Og hér með hefst hin nýja starfsaðfierð Sjál .rs t æðiisf 1 okksiíns, öirvænt'ngarful;] barátta gegn öll- um framkvæmdum hins opinbera, án tllJits til þess, hvemig þær erui Ástæðan til þesisarar nýju bar- áttuaðferðar S jáifst æ ðisflo kksins er lepgin öninur en sú, að forráða- menn hans eru orðnir þess fulil- vissir,, að saga fliokksins í fram- tíðinni verði að eins s,aga ósigra. og taps, að' stéttin, sem ræður í flokknum, verði áhrifalaius á op- .'nber mil, eftir því sem tímar líða, og að ný öld sé að hefjast, siem berj svip hinna nýjiu samtaka milli vexikafólksjns í sveitunum og við sjóinn, bænda og verka- manna. [ Þegar Sjálfstæðisflokknum varð það ljóst, að sigur hans með að vieita sterfca áfenginu íntn í lar.dið var stcjaslt sigur hans, áð hann tapaði alþingiitoosningunum, siem hann hafði þózt geta uninið, og að burgeis/astéttin er að verða óþörf í hinu íslenzka þjóðfélagi, brast fiorráðanœnn bans menningu til að tatoa örlögunum og hófu nýja baráttu, sem stefnir öll að því, að gera siem mesta bölvun af sér. Að visu verður eng'n bölvun að þessari baráttu Sjálfstæðisflokks- iinis af því að búin er þrunigiin ör- vænt.'mgu og fálmi manina, siem hafia tapað trúnni á fraintiö sína, en húin er jafn fyrirlitleg fyrir því. Hin nýja barátta Sjálfstæðis- fliofcksims hefir bomið frarn í mörgum myndum sfðustu 6 máfn- uði. Hún hófst með málþófi íhalds- mamna á alþingi, þiegar vierið' var Sjálfstæðismenn hafa óaf- máanlega staðfest það, að flokkur pessi, sem slikur, hefir gert alt, sem honum er unt til pess að draga úr mjólkur- neyslu ibænum, hann, „flokkur allra stétta“, hefir ha‘fið upp- reisn gegn hagsmunum bænda. Þáð er víst, að íhaldið befir miiinkað við sig mjólkumeyzlu svg mörg hundxuð lítrum nemur á dag, ien þess dygð ier það ekki, að fóxtofúsír alþýðumenn auka við sig mjólkumeyzlu að sama skapji. að ræða hin nauðsynLegustu um- bótaxnál. Var það málþóf gert tál að tefja fyrir framgangi málanna og Iiengja þingið. Neest kom hún fram í því, að Sjálfstæðisfliokkurinn mætti ekki við þingslit og blöð hans réðust á alþingi siem stofnun og létu yíir það dynja hin verstu fúkyrði, siem kommúnistar og nazistar höfðu áð|ur átt einkarétt á. Hún bom fram í sambandi við skipuliagningu kjötsölunnar, þegar íibaldsmenn xieyndu að gera þau lö'g siern tortryggilegust og óvin- sælust, þó að þeir vissu, að sú sfcipuiiagning var hið mesta nauð- syinjamál stærstu atvinnustéttar- cnnar í íar.dinu, bændanna. Hún fcom fram í h'nni miklu togarastöðvun hér fyrir nýjiárið, og var hún gerð c'ngöncpji til þie&s að auka atviinnuleysíð og þar með lerfiðlieikana fyxir ríkisstjóména. Hún kom fram í því, að íhalds- menn í bæjarstjóm meituðu tvo bæjarstjónnairfund: í röð að kjósa í stjóito vtoaumiðlunarskrifstof- umnar, til þess etns að atvinnur máliaiiáðherra yrð>/ að skrifa borg- anstjóra ekki eitt heldur tuö bréf um þetta lefni l! Hún kemur fram í minkar.di at- v'nnub ’ tavirjnu og þar með aubnu atvinnulieysi, sem bæjarstjórrin stendur fyrir, tif þess, €Íns og með toigariastöBivun'nnii að auka erfið- lieika ríkisstjóma Jnmar. Hún kom fram í pví, er Morg- unblaðið hlakkaði yfir pví, peg- ar sýnt pótti, að markaður okkar á Ítalíu myndi verða mjög takmarkaður, og lét pað á sér skilja, að pað gerði ekki svo mikið til, pó að erfiðleikrr „hinnar rauðu stjórnar“ ykjust nokkuð. Og hún kemur síðast en ékki sízt fnam í binu nýja mjólkur- stifði ,sem íbaldsmann hafa nú tekið upp með verkfalli, eitir að kommúnistagneyin, siem þóttust þó viera að berjast fyrir verð- lækkun á mjólkinni, höfðu géiist upp. I þessu máli kemur hin nýja örvæntingarfui 1 a sabotasé-barátta íhaldsmanna einna skýrast fraim,, því að þar er ekki barisit um nieitt annað len að eyðilieggja tilrauin tiil bætts sbipulags á dneifingu þess- arar miklu nauðisynjavöru alls a,l- mennings og koma mjólkursöl- unni aftur undir leiinræði Ko rpúl fs staðafieðga og Eyj- ólfs í Mjólkurfélaginu, ten þiessir menn með öllum þeiiira stóru ókostum, eru mjög einkiennaindi fyrir hið nýja stjórn- ftrtið í himum deyjandi flokki. Þau atriði, sem hér hafa ver- ið talin sýna pað, að Sjálfstæð- isflokkurinn hefir ekki siðustu 6 mánuði miðað baráttu sína í stjórnmálum við annað en pað, að verða að sem mestu ógagni, að auka erfiðlieika þjóðaxiinraar, minka trú fólksins á framtíðina, eyðiiLeggja þær tiliiaunir, sem ver- ið er að gera til þiesis að koma at- vinmumáLunum út úr þeim vand- ræðum, sem þau hafa verið í urri- anfarin ár. Þietta ©r,u landráð og bókstaf- lega lekfcert annað. Þiettia eru níð- dngsverk, sem ftokkur braskara og stórfcapítaLiista er að vir.ná vegna þiess eins, að þeir finina sijálfir; að þieir og í lofckur þeirra er að tapa, að stétt þeirra er að tapa völdum og áhrifum og að samfylfcing vininiaindi fólfcsins í lar.d nu er að skapa ný viðhorf og-raýtt almenningsálit, sem er að' útrýma þeirri höfðtegjadýrkum, aem yfirstéttin í Reykjavík vi'll vi'ðha'da og efla á allan hátt. Staðxeyndirnar fyrir því, að þietta sé rétt, Liggja fyrir. I öllum atriðum, sem að framan eru taliin, miðar baiátta Sjálfstæð- iBfLofckstes að því að teija fyrir umbótamálium, mieðan þau eito að komast frami, að reyna að eyði- Leggja þau, þegar þau eru komin tii framkvæmdfl, að' hælast um yfir auknmn erfiðLdkum þjóðar- iinnar, og að auka þá með því, að nota þau völd, sem flokkurimn hangir enn á, til þiess að gera at- vtenulieysið og neyðáina enn meirr: hjá þeim, sem ieru verst stæðir. Eða hefir Sjólfstæðisfi>o kkuii"n komið með eina einustu nýja til- Lögu til að ráða bót á þeim erfið- Leikum ,sem nú stieðja að? Hefir hann komið með nokkra tiilögu á síðustu 6 mánuðum til að bæta kjör bændastéttarinnar eða vierkamannaístéttarininar? Þessari örvæntingarþrungnu haróttu manna ,sem hafa tapað manndómi sínsum af vonlieysi á sína eigiin framtíð sem einvaldrar yfiitoáðastéttar, er mætt og vierður að mæta með hörku. Eins og hnífnum er svift úr óðs rnanns bendi, verður að kippa kutanum úr hnefa þe'rra, £em> ráða hinni nýjiu taktifc Sjálfstæðis- fLokksáns. Bændurnir hafa augun opin fyrir pessu og verkamennirnir við sjóinn sjú pað. Burgeisastéttin er ópörf og hættuleg. Framtið allrar pjóð- arinnar byggist á lífi bænda og verkamanna. Þetta er hið eina, sem á að hafa :fyrir augum i framkvæmd- um peirra, sem ráða. *• Útgerð við Horna- fjörð fer vaxandi HORNAFIRÐI, sunnudag. Þórhallur Daníslssicto kaupmaðr ur er að bæta við byggingar síra- ;,ar í JÁIauganey og hefir laigt þang- að síma. Sex bátar vierða þar á vegum hanS' í vetur. Kaupfélagið umbætir einn'.g byggiingar síraar. Útlit er fyrir áð þar verði fullskipað og bátar flieiiri inú era áður. TiLraunir með dýpkum á báta- Iieiðájnini in,n á Höfn haida áfram. Dýpkunartilraurair þiessar hafa verið gerðar með botnsköfu, er vélibátur driegur. Rífur skafan upp lieirten, ien straumurilnn ber hann burtu. Samkvæmt fcögum um hafnár- gierð á Hornafirði helir verið kos- in þar hafnarniefind. Hana skipa 5 menm. Kosrair af sýsLuinjefind: Jón Eiiríiksson hreppstjóri, Vola- sieLi, og Þórhallur Danielssora kaupmaður á Höfn. Kosrair eru af hreppsnefrad: Bjöm Jönsson oddviti, Difcksraiesii, Jón Ivarsson kaupféfcagsstjóri á Höfra ogGuðmi Jónsisora kjötmatsmaður á Höfn. Ntefnd n hefir haldið> furad og kos- ið sér formann Jón ívarsson, hún befir og sainið reglugerð og sant Stjórnarráð.'tou til staðfestingar. — Samkvæmt reglugerðiinni verða tekjur hafnariranar gjald af öllum vörum, sem fluttar ieru tilHorr.a- fjarðar og þaðan, 1,50 af hverri' smál'est. Ti|ð befir verið góð í vetur, en kafct- síðustu d.aga. Ekki er eraí orðið vart við fiskigöngu eða sild. ,Fyrir kálfana4. Fyrir stuttu heimsötti einn af meðiiimum „Féi- húsmæðra" hús- móður hér í bænum. Þiessi umhyggjusama frú fór mörgum orðumum, hve húsmæð- ur væru kúgaðar af þessum glópum, siem ráða yfir „samsull- teu“, m. a. kvartaði frúin yfir að þær gætu ekki fiengið hiraia ágiætu mjólk frá Korpúlfsstöðum. Og hún ságðist vera með skjal, sem hún vomtaðist eftir að húsfneyja vildi gera svo vel og skrifa undir, Húsfreyju varð ekki annað að orði en þetta: Ég ætla ekki að baupa mjólk fyrir kálíaina. Og lét þá sendifrú lokið eriindi sátou. Þessi litla saga sýnir vel, hvennig her að taka á móti sieradi- hoðum íhaldsins, þegar það ætl- ar að Lokka alþýðuna til fylgis við sig tiL vemdar hagsmuinurn sínum. Eyjólfur Jóhannssion hafði víst hagsmuni alþýðunnar fyrir aug- um, þegar hanra hækkaði verð mjólkurinnar slðastliðinin vetur. Thor Jenaen hefir senniTcga meyðst til að serada mjólk sitoa til neyterada í of litlum flöskum af umhyggju fyrir þörfum verka- manraabeimila. Og varla mun það af eintómum brjóstgæðum, að borgarstjórinra vi.ll að verkamenra bæjarins fii 25 kr. á viku og sitji heima, held- ur an að vinna fyrir þörfum heimiLa sinraa. Svo ég nefni fá dæmi af möigum þegar íhaldið „viemd.ar“ okkur verkameran. Neá, Það eru hagsmunir anniaira en alþýðumnar, siem siandiboðar „Fél. húsmæðra" viraria fyrir. Og þegar alþýðan fylkir sér um hagsmuni slna og reynir að tryggja gæði og hollustu mjólk- urinraar, þá hLeypir Morgunblaðs- liiðið út öllum sínum kálfum með óhljóðum og bægslagangi og bið- ur hana hjálpar til að endur- reisa sitt tapaða veldi yfirmjólk- urs'öfcunrai í bæraum. En alþýöan lætur ekki ginina sig. Hún veit að þiessir kálfar hafa ekki — og munu ekki Lauraa ofeldið. Verhama'ðnr. Gæftaleysi á tsa- firði. ISAFIRÐI, sunraudag. Hér á Isafirði hefir veiið gæfta- Laust alla síðustu tviku. Nokkrir bátar réru þó á föstudagiran, era aflalaust va’r. Sömuleiðis var aflalaust í nálægium verstöðvum, Tveir bátar eru famár suður til róðra. Skótafélag var stofnað á Flat- eyri síðastliðfara sunnudag. Félag- ið beitir Framberjar. Foringi er Sveinn Jónssom. ísfirzkir skátar undirbjuggu og framkvæmdu stofnuniraa. — Slysavarinasveitir karla og kvemna hafa eininig hald- ið aðalfundi. Árstekjur Kverana- deildar voru um 3600 kr., en Karladeildar um 1500 kr. Björgunarskútusjóði hafa fyrir forgöngu Karladeildar bæzt á ár- irau 1400 kr. auk 300 króna ainn- ars staðar frá. Samsæti. Dn phi'l. Birni K. Þórólfssynii var haldiði samsætí í fyrra kvöld í Oddfellowhústeu. Hófst samsæt- ið kL 7 og stóð fram á nótt Ræðumenra voru meðal aranara: Einar ól. SveirassiO'n, Hallgrimur Hallgrímsson og Þórður Eyjólfs- sion. Svaraði beiðursgesturimn rraeð mörgum ræðum. Nýja stúdentablaðið 3. árg. 4. tbl. er mýkomið út. Er blaðið gefið út af „FéLagi rót- tækra Háskó lastúd'enta", og fiyt- ur greinar um ýms vandamál þjóðfélagsims. i þesisu blaðd er gneim um Stúdeintaþfagið í Briis- sel, eftir GLla Ásmundsson, grein um bannið, eftir Benedikt Tóm- assiom, framhaldsgrein um bók- mentir og bókmemtamat, eftir Ei- rijk Magnússcn, Stundiin mikla, saga eftir' Otto Erdmann, þýdd af Ragnari Jóhaimessyini, og grein eftir Jóhann Svðinssoin frá Flögu, sem heitir Sérmentun beninara og „þjófaiyklamir“. Er blaðið rögg- samlega skrifað og ágætt að efraL Víkings-ávaxtasjKnr er afbragðsgóður í sætsúpur. Notaður í stað- inn fyrir saft, sykur, sítrónur og alt annað krydd. Fæst f öllam werzlun m og kostar 50 aura plaJan. Reynið og dæmið! Nýttl Nýtt!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.