Alþýðublaðið - 26.02.1935, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1935, Síða 4
Nýir kau • 'índur fá Aipýðublafið ókeypis til næstu mánaðamóta. M&mM i»k Sadie He. See Efnisrík og velleikin tal- mynd leikin af Joan C’rawford. Fataburstar, márgar teg., Naglaburstar, margar teg., Skóburstar, Gólfkústar, Gólfskrúbbur, Uppþvottakústar, Gotukústar, Kústar til að hreinsa mið- stöðvarofna, Baðkústar, Pottapvögur. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Kaupfélag Reykjavíkur, Bankastræti 2. Sími 1245. „6oðafoss“ fer; á fimtudagskvöld 28. febr. vestur og 'norður. Aukahafnir: Patreksfjorður, Tálknafjörður, Dýrafjörður og Bolungarvík* Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Mann tekur út, eti er bjargað með naum- indum. ESKIFÍRÐI, mánudag. í gær var vé Ibáturinn Svalan frá Eskifirði á heimlöiö frá Karls- skála, og féll Hjalti Jónsso,n, há- aeti á bátnuin, útbyrðis undan Helgustöðum. A bátnum voru 2 menn aörir, Fiimnbiogi Forvaldsson formaðúr og sonur han,s 13 ára. Finnboga tókst með miklu snar- ræði að snúa bátnum og ná mainn- iiinum upp í bátinn. Reyindist pað mjög erfitt, því skafningsrok var og frosthart og allar piljur svelN aðar. — Hjaita liður vel í dag. (FO.) 4978. Höfum fengið ofan- nefndan sima í hið nýbygða hús vort við Skúlagötu (v. Sjávar- borg. N.B. Númerið er í síma- skránni. SteiBsteypan »» Gnllfoss 44 fer á laugardagskvöld 2. marz, um Vesm.eyjar til Leith og Kaupm.hafnar. Skrá yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs í Reykjavík árið 1935 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Austurstrætj 16, frá 1.—7. marz. n. k. að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 árd' og 1—5 siðd. Kærur yfir skránni sendisf borg- arstjóra, eigi siðar en 15. apríl. Borgarstjórinn í Reykjavik 25. febr. 1935. Jén Þorláksson. Trésmíðaíélag Rejilaiiikur Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudaginn 27. febr- úar kl. 8 e. h. Dagskrá: 1. Sjóðskiptingarnefnd skilar áliti. 2. Lög Iðnsambands byggingarmanna til umsagnar. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenniðl ___________ STJÓRNIN.™ i Tilbpning Srá ¥eybans3Bf*’,WI,**fí!iM Dapbrún Frá 1. marz næst komandi mega Dagsbrúnarmenn eigi vinna við aðrar vörubifreiðar sem seldar eru á leigu en pær sem merktar eru með merki vörubílstjóradeildar Dagsbrúnar STJÓRNIN. JUÞÍÐUBUÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 26. FEBR. 1935. M. A. ivartettinn M.A-Kvai1ettinn sön,g í gær i Nýja Bíó í 3. sinn fyrir fullu húsj. Þiessir fjórir, ungu, fjörugu stúdentar hafa fljótt náð hér mjiklum vinsældmn, og pað ekki að ástæðiulausu. Þeir syngja eðlilega, hugðnæmt, án pess að vierða ,)siantimeint,al“, og með fjöri og „Humör“ án p'ess að verða Fyrsti tenor befir fallega, þægi- liega xödd. Hún missir þó örlitið i mýkt ier hanin syngur sterkt. Hin nokkuð veika rödd annal17 bassa gæti rrueð æfingu orðið noikkuð sterkari. Hinar tvær radd- irnar hljóma ein’nig báðar óþving- að„ Það, að anina'r tenor sló oftast taktinin hafði dálftið truílandi á- hrif, sénstaktega x lögunum, s-em enduðu mjúkt og þýtt. Mieð því er Lögð' óeðlileg áberzla á endi laganna, og driegur athygii að einum ietostökum, sem ekki er æskiliegt. - Leikurimn í lögunum etos og „Gamla Nóa“ og „Karasta bröd- er“ ier mjög hnessandi og skiamtié Jiegur. Kvartettiimin ætti að hafa fliedri slík lög á efnisskránni Á söngskráinni voru aðallega skand'navisk lög og flest eftir Bellman. Þau voru yfirleitt öll, þegar ekki er tekið tillit til nokk- urra smáatriði, ve,l sungin. Sér- staklega tókust lögin: „Undan ur vágen, „Kárasta bröder“, „Tær- in,gta“ og „Un,treue“ (þýzkt þjóð- lag) mjög vel. Fólk mun áln efa alt af halfa áinægju af að hlusta á M- A. kvartettinn. Ef sönguararinir haJda áíram að bæta við sig nýjum verkefnum og lieggja rækt uið! raddir sínar, munu þeir fylla hús hér lengur en þeir sjálfir hafa búist við. Di\ F. Mixa Flmm manns íströnduðum vélbát heila nótt. Vélbáturinn Garðar frá Fá- skrúðsfirði strandaði í fyrri ,nótt niokkru eftir miðnætti utan við svoneínt Ftesjahraun, inálægt Kar.lsskála. Á bátnum voru formaður Jó- hann Jónsson, vélstjóri Einar Jó- haninsson, Vilhjálmur Björnsson, Guðjón Tryggvason og Þóra Stangeland. Fólkið hafðist vlð í hátaum það siem eftir var nætur, en er birta tók fieldu skipverjar aftursigluna og björguðust á henini í land. Ládautt var og báturtain rétt upp í landsteinum, ien líklegt er talið að engta maninhjörg hefði orð|ið, ef brim hefði verið. Á Kartsskála vissi enginn af strand.'nu fyr en kl. 9,30 í gæh- morgun, að' fólki'ð kom þangað heim, allmjög þrekað af vosbúð og kulda. Fólktau iíðiur nú sæmilega, ra báturiinin er talinn ónýtur. (FO.) Farþegar með e/s. „Goðafioss“ frá út- löndurn: Árni Siemsien kaupm. frá Liibeck, Friðþjófur ölafsson, Nianina Ámason, Mr. Barker, Finn- ur Giuðmiundsson, Sveinbjörn FinbsBon, Ragnheiður Loftsdóttir, Ólöf Gunnstetosdóttir. tDAfi Næturlæknir er í inótt Gísli Páilsson, Ingólfastræt’i 21C, sími 2474 Næturvörður er í inótt í Rieykjar víkur og Iðunnar-apóteki. Veðírið. Hiti í Reykjavík — 10 st. Yfjlit: Grunn lægð fyrir morð- an og austan fsland á hreyfiingu austur eftir. Engar fregnir frá Grænlaindi. Otlit: Breytileg átt, víð|aist austankaldi. Orkomulaust að miestu. OTVARPIÐ: 15,00 VeðurfregniT. 19,00 Tónlieikar. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þtagfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Ertadi: Heilsuvernd ung- batina, II, (Katríin Thorodd- sien læknir). 21,00 Fianó-sóló (Em'l Tborodd- sen), 21.20 Upplestur (Brynjólfur Jó- hannesson leikari). 21,40 GrammófónF.: Lög, endur- tekta í mismunaindi með- ferð. Esja fer í hrinjgferð vestur um land næstkomandi fimtudagskvöld kl. 8V2. Vörum verður veitt móttaka til h,ádiegis á morguin. Kosning i útvarpsráð. Kosntag af hálfu útvarpsniot- (enda í útvarpsráð befst 1. marz log á að vera Lokið 28. sama mán- aðar. I Reykjavík fer kosningin fram í Lækjartorgi 1, hierbergi' nr. 10. V. K. F. Framsókn hieldur fund í kvíöld í alþýðu- húsinu Iðjnó. Mjög áríðandi er, að sem alira flestar félagskonur mæti á fundinum. Meðal aninars verður skýrt frá viðtali félags- stjórnaritnnar við útgerðamienn, Félag ungra jafnaðarmanna beldur firnd í K.-R.-húsin!u á fimtudagskvöld kl. 81/2. Dráttarvextir falla á ógneidd fasteignagjöld þiessa árs um næstu mánaðamót. Skipafréttir. Gullfoss kom í dag kl. 11 Ve' frá úílöndum. Goðafoss er í Rieykjavíik. Brúarfoss var á Kópa- skeri í gær. Lagarfoss fór frá Oslio í gær áieiðis til Leith. Dettiii- foss er á Leið til Hamborgar frá Hull. Selfoss kom til Aberdieen í gær. fsland er í •Kaupmannahöfn. Dronning ALexandrine er á Akur- eyri. Togararnir. Tveir þýzkir togarar, s/em voru hér tii viðgarðar, fóru í gær. Þór- ólfur og Gulltoppur komu frá Englaindi í gær. Snanskur tog- ari hom í gærkveldd að fá sér viðger'ð. Línuveiðaramir Sæhrimn- ir, Árman’n frá BíLdUdai, Rifsnies | og Sfella komu í gær. Skíðaferðir á sunnudaginn. Á sunnudagtan fóru í skí'ðaför ýms íþróttafélög úr bænum. Fóru 53 úr K, R. og komust þeir á bííum upþ áð Lögbergi, Fóru þeir síðiajn upp á Bláfjöll og fengu þar góðar bxiekkur. Or Skíðafé- Jaginu fórti um 50 manns. Kom- ust þeir á bíluntun upþ að Rauðavatni og gengu upp hjá Löighergi, Um 70 manns fóru úr Ármann. Komust bílar þeirra að Rauðavatni, en þeir fóru á skíð- unum upp að Lögbergi. Létu sklðamenn ifla, af bílfærinu. Gerist kaupendur Aiþýðublaðsins strax í dag. l A útsölunni hjá okkur getið þér fengið fjölbreytt úrval af fallegnm kvenna- og barna-höttum fyrir hálfvirði. Einnig gamlir herra- hattar litaðir og saumaðir um í kven-hatta. Hattabððin, Laugaúegi 19, sími 1904. Nýja Mé 1 Kyrlát ástleitni. (En stille Flirt) Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur af mikilli fyndni og fjöri hin vinsæla leikkona Tutta Berntzen ásamt Ernst Eklund. Thor Moden, Margit Manstad 0. fl. kvartettlnn (Þorgeir ogSteinþór Gestssynir frá'jHæli, Jakob’ Hafstein frá Húsavik fog Jón Jónsson frá Ljárskógum.) Alþýðnkonsert í Nýja Bíó miðvikudaginn 27. febr. kl. 71,U síðdegis. Fjðlbreytt söngsferár Siðasta slnn* Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigiúsar Eymundssonar og í bóka- búð Austurbæjar (B.S.E.) í dag og á morgun og við innganginn eftir kl. 7 á morgun. . Verð kr. 1,00. a. i :• I !' .11! íi i- t.j : U 11 t. Oskudagstagnað :í!l 1 ‘É heldur V. K. F. Framtíðin, Hafnarfirði í Bæjar- þingssalnum 6. marz n. k. — Bögglauppboð til ágóða fyrir styrktarsjóð og dagheimili. Félagskonur eru vinsamlega béðnar að gefa böggla og koma þeim í bæjarþingsalinn eitir kl. 2 á öskudag. — Alt verkafólk velkomið. Aðgangur ókeypis. Nefndin. Signrður Skagíield fyrir j, verðs ð lýmfnsarsSlu Hljóðfærahnssins. Allar Skagfield-plötur seljum við nú á kr. 1,25. — Borð-, gólf- og ferða-fónar. 4-faldar harmonikur, alt fyrir 7s og V* verðs. Piano. Orgel. 2-falt ferðaorgel með gjafvérði 0. fl. Komið og skoðið og pið munið kaupa. SKEMTILEGT BILLIARD-BORÐ, verðs. Hl]óðfærahúsið, Bankastræti 7. Nýja áríð byggir á pví gamla. Árið 1934 var ágætt fyrir Andvöku. Andvaka leggur áherzlu á að gæta hagsmuna viðskiftavina sinna. — Gættu og hagsmuna þinna og tryggðu þig í Andvöku. J Fóðurvörur: Svinafóður Glutenfeed, Layersmash, Maismjöl, Blandað korn, Kurlaður Mais, Fóðurí'úgmjöl. Heill Mais. Sveltm Sigurjönsson & Co. Tryggvagötu 28. Sími 2770.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.