Alþýðublaðið - 09.03.1935, Side 1

Alþýðublaðið - 09.03.1935, Side 1
AMðnflokfisfélk HÍS C/ ~listaim við kosninoarnar í útvarpsráð! Varist sprengilistauní RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOK KURINN XVI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGINN 9. MARZ 1935 67. TÖLUBLAÐ Kjósið lista Alpýðu- -- : . .. . flokksins í útvarps- ráð: C-listann. Bnrt með íhaldið! Ríkii styrkir vélbátaútveginn. ---- í' I ! 1 I í : | ‘ ' 4*11*! ipT Fjrnmvarp um skuldaskilasjóð vélisáta" elgenda verðnr lagt fram á alpingl i dag. OKULD ASKILaSJÓÐUR vélbátaeigenda á að starfa í sambandi við Fiskveiðasjóð íslands. Sjóðurinn á að taka 1 Vs; milljón króna lán með ríkisábyrgð og af Ipessari upphæð á að veita peim vélbátaeig- endum lán til 18 ára, sem skulda meira en sem svar- ar 75% af virðingarverði eigna lántakanda, Nú' er áætlað að skuldir peirra, sem skulda pað mikið, nemi kr. 9,157,586. Er höfuðmarkmið frumvarpsins um skuldaskila- sjóð, að koma vélbátaútveginum á heilbrigðan fjárhagsgrundvöll og er áætlað, að peir sem fái lán eftir skuldaskilin, verði gerðir upp á peim grundvelli, aðjpeir eigi vel fyrir skuldum. Frumvarpið um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda er flutt af Finni Jónssyni, Páli Þorbjarnarsyni og Gísla Guðmundssyni. Samkvæmt frumvarpinu á stofnfé skuldaskilasjóös, sem á að starfa í sambandi við Fiski- veiðasjóð Islands, að verða D/s milljón króna. Á sjóðurinn að taka upphæð þessa að láni og ábyrgist ríkisstjórnin greiðslu lánsins, enda skal ríkissjóður leggja fram árlega sem styrk til sjóðsins upphæð, sem samsvarar árlegum afborgunum og vaxta- greiðslum af láninu. Lán úr skuldaskilasjóði skulu veitt eigendum vélbáta, ekki stærri en 60 smálesta, og skal lánunum varið til þess að ná samningum um nauðsynlegar eftirgjafir skulda og hagkvæmar breytingar á lánskjörum. Að jafnaði skal engum lánbeið- anda veitt hærra lán úr skulda- skilasjóði en sem svarar 15»/o af virðingarverði allra eigna bans. Þó má, ef sérstaklega stendur á, og það að dómi sjóðstjórnarinnar telst nauðsynlegt til þess að koma atvinnurekstri lánbeiðanda á heilbrigðan grundvöll, veita hon- um nokkru hærra lán, ef hann fær eftirgjöf á svo miklu af skuldum sínum, að eftirstöðvar þeirra, að viðbættu láni skulda- skilasjóðs, fari eigi frarn úr virð- ingarverði eigna hans. Skilyrði fyrir lánveitingum úr sjóðnum er: Að lánbeiðandi reki vélbátaútveg sem aðalatvinnuveg. Að hann sé að dómi sjóðstjórnar- innar vel hæfur til aö reka vél- bátaútveg. Að skuldir hans nemi meiru en sem svarar 75% af virð- ingarverði eigna hans, enda telji sjóðstjórnin honum ekki kleift að standa við skuldbindingar sínar eða að reka útgerðina á heilbrigð- um grundvelii án aðstoðar sjóðs- ins. Að samningar náist um svo ALÞYBUBLABIB Sunnudagsblaðið á morgun• Efni SUNNUDAGSBLAÐSINS á morgun er: Forsíðumynd eftir Wiese. Hvað er að frétta? saga eftir Þórunni Magnúsdóttur. Þú mátt ekki! eftir dr. Max Hodann. Töfrabros frúarinnar, saga eftir Morley Roberts. Kvennamorðing- inn Landru, krossgáta, skrítlur og myndir. mikinn afslátt á skuldum lán- beiðanda, að raunverulegar eftir- stöðvar þeirra, sem sé allar skuldir hans, eftir að lán skulda- skilasjóðs hefir verið veitt og skuldaskilasamningur gerður, nemi ekki meiru en sem svarar þeim hluta af virðingarverði allra eigna hans, sem sjóðstjórnin tel- ur honum fært að standa straum af, og aldrei rneiru en sem svarar fullu virðingarverði eignanna; svo og að samningar náist urn viðun- anleg greiðslukjör á þeim hluta skulda hans, sem ekki greiöist með skuldaskilasjóðsláninu. Að hann geti sett þá tryggingu fyrir láninu, er sjóðstjórnin tekur gilda. Skulu lánin vera forgangskröfur næst á eftir forgangskröfum, sem nú eru í .iögum. Vextir af lánunum úr skulda- skilasjóði skulu vera 4V2 %, en lánin skulu vera vaxtalaus fyrstia; árið og afborganalaus fyrstu þrjú árin, en lánin veitist til 18 ára. Stjórn sjóðsins á að vera skipuð þremur mönnum, er ríkis- stjórnin útnefnir og skal einn þeirra vera bankastjóri í Útvegs- bankanum. Sjóðstjórnin á að vera FRUMVARP um einkasölu vikisins, flutt af Jörundi Brynjólfssyni, er lagt fram [á Alþingi i dag. Er frumvarp petta samið að tilhlutun launamálanefndar og i samræmi við tillögur hennar um starfsmannahald ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu verða allar einkasölur rikisins sam- einaðar i eina stofnun. 1 frumvarpinu segir, að Tóbaks- einkasala ríkisins, Áfengisverzlun ríkisins og Viðtækjaverzlun rík- isins skuli sameinaðar í eina stofnun, sem nefnist „Einkasala ríkisins", og skal ráðherra ráða aðalforstjóra hennar samkvæmt launalögum. Ef ríkið setur upp einkasölu með fleiri vörutegundir en nefnd- ar eru í frumvarpinu, skal Einka- sala ríkisins einnig annast sölu þeirra. Með frumvarpinu er ætlað, að færa allar einkasölur ríkisins sam- pn í eina stofnun, og verði sett- FINNUR JÓNSSON skipuð til 31. dezember 1936, enda á lánveitingum úr sjóðnum að vera lokið þá, og eftir það hafi stjórn Fiskvejðasjóðs stjórn sjóðs- ins á hendi. Tvo matsmenn skal skipa fyrir hvern landsfjórðung eða tiltekin útgeröarsvæði, eftir nánari á- kvörðun stjórnar skuldaskilasjóðs, til þess að meta til peningaverðs fasteignir og vélbáta lánbeiðenda skuldaskilasjóðs. Skal annar skip- aður af sjóðstjórninni, en hinn af atvinnumálaráðherra. Þóknun fyr- ir störf þeirra ákveður atvinnu- málaráðherra', að fengnum tillög- um stjórnar sjóðsins, og greiðist kostnaður við störf þeirra úr skuldaskilasjóði. Matsmenn skuldaskilasjóðs skulu rneta til sannvirðis allar fasteignir og vélbáta lánbeiðenda með tilliti til þess, sem nú greinir: Hvernig ástand eignarinnar er nú 0g hvort verulegar endurbæt- ur eru uauðsynlegar á henni, vegna þess að viðhald hennar hafi verið vanrækt undanfarin ár. Hvaða leigu eða afgjald megi ætla, að hægt sé að fá nú árlega, eftir eignina. Hvaða verð sé lík- legt að fáist nú fyrir eignina með Frh. á 4. síðu. ur yfir liana einn aðalforstjóri. Hins vegar verður deildarstjóri eða fulltrúi aðalforstjóra yfir hverri deild. Jarðskjáiftarnir halilSi áfram í Borg- arfirðl. Jarðskjálftakippir, sumir all- snarpir, hafa gert vart við sig við og við alla þessa viku í efri hluta Borgarfjarðar. í fyrrakvöld klukkan IO1/2 og í gærmorgun klukkan 8,37 kornu snarpir kippir. Mest bar á jarðskjálftunum í Reykholtsdal, neðri ’nluta Hvitár- síðu og Þverárhlíð. I Lunda- reykjadal og Skorradal gætir þeirra minna. Ekki hafa hús skekkst eða fallið á þessu svæði svo kunnugt sé. (FÚ>.} Einknsðlar ríkisins sameiRHðar. IIib forstjöri ráðini við þær aliar. Stjórnarherlnn fer halloka ð Grikklandi. Uppreisnarmenn setja her á land í Makedoníu. ! - ----- 1 n 11 Fluggvélar peirra varpa sprengjum á Saloniki. Kröfugöngur og bardagar í Aþenu. 61NKASKEYT1 TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ^LLAR fréttir frá Grikklandi benda ótvírætt i þá átt að uppreisnarmenn séu að fá yfirhöndina par. Flestallar eyjarnar i Grikklandshafinu erupeg- ar á valdi þeirra. Uppreisnarherskipin e^u komin til Saloniki og Kavalla, tveggja stærstu hafnarborg- anna í Makedóníu og hafa sett þar her á land. Stjórnarherinn á Norður-Grikklandi er alls staðar á undanhaldi og það er almennt búist við því, að þess sé skammt að bíða, að Saloniki falli í hendur uppreisnarmanna. Frá Aþenu berast þær fréttir, þrátt fyrir stranga skeytaskoðun stjórnarinnar, að þar hafi orðið al- varlegar óeirðir. í gær fóru verkamenn þúsundum samati fylktu liði um götur borgarinnar og kröfð- ust þess, að stjórnin segði af sér. Sló í blóðugan bardaga milli þeirra og lögreglunnar og féllu margir af báðum. STAMPEN. Stjórnarherinn fer hall oka í Makedóníu. BER) <IN í morgun. Opinberlega var tilkynt frá Aþenu í gærkveldi, að stjórnar- liðið hefði gert flugvélaárás á uppreisnarmenn í Makedoniu, varpað á þá sprengjum og unnið þeim rnikið tjón. Allar aðrar fregnir benda til þess, aö upp- reisnarmönnufhr hafi veitt vetur. Síam slftnr ölln sambandi við Prajadhipok konnng. LONDON í gærkvieldi. PRAJADHIPOK. Forseti þjóðþingsins í Siam og ritari síömsku sendinefndarinnar í London, fór í dag á fund Suka- daja prinz, eða Prajadhipok fyrr- urn konungs, til þess að kveÖja hann, og er þá að fullu slitið sambandi hans við konungstign- ina. Hinn ungi Síamskonungur, An- anda, er nú í skóla í Lusanne í Sviss og mun halda þar áfram námi sínu. Aðalmaðurinn í ríkis- stjórn þeirri, sem skipuð hefir verið, er prinz og fyrrum ritari konungsins, og enn fremur er í henni gamall maður úr konungs- fjölskyldunni og annar gamall maður, báðir sagðir atkvæðalitlir. (FO.) | Blöðin í Jugo-Slavíu, sem eng- I an veginn eru hlynt uppreisnar- mönnum, segja það afdráttar- laust, að stjórparliðið sé í krögg- um statt, bæðii í Makedoníu og í Grikklandshafinu. Siðdegis í gær hófst mjög svæsinu bardagi í Makedoniu, og segja fregnir frá Sofía, að skotdynkir, sem i fyrstu heyrð- ust við búlgörsku landamærin, flytjist stöðugt suður á bóginn, og bendi það til þess, að stjórn- arherinn sé á undanhaldi. I Saloniki eru menn farnir að búast öflugt til varnar, því að flugvélar uppreisnarmanna hafa þegar varpað sprengjum á borg- ina, og búist er við allsherjarárás; þá og þegar. Skotíærabirgðir stjórnar- hersins haía ?allið i hend- ur uppreisnarmönnum. Frétt frá Belgrad segir, að það sem hái stjórnarhernum mest sé Klrkians lokað i Pýzkalandi. BERLIN í morgun. Þýzki innanríkisráðherrann hef- ir lagt bann við starfsemi „Evan- gelisk-kirkjulega“ safnaðarins í Hamborg og lokað kirkju hans. Þetta var gert vegna þess, að prestur safnaðarins, sem var Gyð- ingur, er hafði snúist til kristni, á að hafa borið fram hættulegar kenningar. (FtJ.) Eden verður sendur til Moskva og Varsjá. LONDON, 7. marz. Sem svar við fyrirspurn; í neðri málstofu brezka þingsins í dag skýrði Sir John Sirnon frá því, að fyrirhugað væri að Anthony Eden færi á næstunni til Varsjá og Moskva, en að það hefði enn ekki verið ákveðið, hvenær hann legði af stað. (FO.) skortur á skotfærum, því skot- færageymslur stjórnarinnar eru allar í norðausturhluta landsins, og flestar þeirra þegar kómnar í hendur uppreisnarmanna. Saloniki umkringd a£ uppreisnarmönnum. LONDON í gærkweldi. • ■ t v ... v Her uppj> eisnarmanna er nú á leiðinni til Saloniki, og hafa uppreisnarmenn hvarvetna unn- ið á. Uppreisnarmenn komu ein- hverju af skipum sínum til strandar meginlandsins, og gátu kornið liði á land. Flugvélar stjórnarhersins eru sagðar hafa gert miklar skemdir á eyjunni Krít með því að varpa niður sprengjum, og er sagt að Venizelos hafi hlotið mikil sár, og sé verið að flytja hann til Alexandrínu, en þessar fregnir hafa ekki verið staðfestar. ítalir senda herskip inn í Grikklandshaf. Italska stjórnin hefir sent her- skip til Dodecaneseyjanna, sem eru ítölsk eign, til þess að vernda þar ítalska þegna, ef þess gerist þörf. Mikill uggur er í mönnum út af ástandinu milli Tyrkja og Búl- Frh. á 4. síðu. England hverfar ekk' að gull- inolansn seðla fyrst nm sinn. LONDON í gærkveldi. (FB.) MONTAGUE NORMAN, forstjóri Englandsbanka. Neville Chamberlain hefir, sem svar við fyrirspurn í neðri mál- stofunni, endurtekið' það, sem hann hefir áður sagt, að Bretland hafi ekki aðstöðu til þess að hverfa aftur að gullinnlausn seðla eins og sakir standa. Drap hann á þaið í þessu sambandi, að Frakkar og Bandaríkjamenn hefðu safnað feikna gullbirgðum. Chamberlain kvað sterlings- pund hafa byrjað að falla: í verði, er fréttablöÖin hefðu telúð til að birtá spár um það, að breytingar á skipun ríkisstjórnarinnar væru í vændum og að skift yrði um stefnu í fjármálum, en þessar spár hefðu ekki háft við rök að styðjast, og Bretar þyrftu ekki neinar áhyggjur að ala út af þess- um málum. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.