Alþýðublaðið - 16.04.1935, Qupperneq 1
Hér
er beztl páskamaturinn.
Simar 382S og 4764
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XVI. AKGANGUR.
ÞRIÐJUDAGINN 16. APRÍL 1935.
ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
105. TÖLUBLAÐ
PáskamBtur:
Svinakjöt,
Hangikjöt,
Nautakjöt,
Bilkakjöt,
Ávextir,
nýir og
Rauðkál,
Hvítkál,
Á laugard:
Blómkál,
Tómatar,
Rabarbari,
niðursoðnir. „Súrt og sætt“.
Verzlunin
KJðt & Flsknr:
Bílst|ói.*averkfall á Isaflrði
og í Hnifsdal i fyrsta sinn.
Lokaðir fundlr I Genf.
Kæra Frakka verðnrteklafyrir í dag.
land og Frakkland
fella gjaldmiðil siim innan skamms.
Útskipsm í „Eddn“ var stoðvuð, pejjar at-
kvæðafalsararnir gerðust ver kfallskrjótar.
BILSTJÓRAVERKFALL stend-
ur nú yör á ísaörði og í
Hnífsdal. Er það í fyrsta skifti
sem bílstjórar par lenda í kiaup-
deilu, og virðist hún ætla að
verða mjög hörð. •
Bílstjórar á ísafirði mynduðu
nýlega sérstaka deild innan
verkalýðsfélagsins „Baldur" og
gengu bílstjórar í Hnífsdal einnig
í félagsdeildina.
Bílstjórarnir hafa átt í samnf
ingum við Vinnuveitendafélag
ísafjarðar, en ekki hefir orðið úr
samningum. Hefir Bjarni nokkur
Bjarnason, sem kunnur er af
gömlum og nýjurn kosningasvik-
um í þjónustu íhaldsins sölsað
undir sig alla vinnu við flutn-
inga með undirboðum og því-
líkum aðferðum.
Síðast þegar skip kom til ísa-
fjarðar voru engir bílar notaðir
við uppskipun heldur skipað upp
með sleðum.
Flutningaskipið „Edda“ kom til
Hnífsdals í gær til að taka par
fisk, og tilkyntu bílstjórar par at-
vinnurekendum að peir myndu
ekki vinna, nema pví að eins að
samningar tækjust um kjör þeirra
framvegis. Þá komu peir Bjarni
keyrari frá ísafirði og Hálfdán
í Búð, sem eru gamlir félagar í
atkvæðasvikum og öðru, og unnu
að útskipuninni með bílum sín-
um.
St'órn verka’ýðsfélagsins „Bald-
ur“ á Isafirði sendi pá samstundis
skeyti til Alþýðusambandsins og
bað pað að sjá um að ekki yrði
unnið við Eddu á öðrum höfn-
um, ef öski frá atvinnurekendum
í Hnífsdal, sem ekki vildu semja,
yrði skipað út í hana.
Indverskur
inentamaðnr staddnr
í Reykjavík.
Hingað kom í |gær með „Lyru“
indverskur maður, Lakhmiswar
Sinha að nafni, og ætlar hann að
dvelja hér um hríð, til að kynnast
landi og pjóð, og ef til vill að
halda hér fyrirlestra.
Mr. Sinha er ungur mentamað-
ur, sem hefir dvalið á Norður-
löndum í mörg ár við nám og
fræðistörf. Hefir hann ferðast um
Danmörk, Noreg og Svíþjóð og
haldið fyrirlestra um Indland við
rnikla aðsókn. Hann hefir verið
kennari við háskóla pann, sem
indverska skáldið Tagore setti á
Stofn í Indlandi, en síðustu árin
hefir hann verið á ferðalagi í
Evrópu.
í viðtali við Alþýðublaðið í
morgun kvaðst hann hafa komið
til íslands vegna þess, að hann
hefði kynst íslenzkri menningu í
námi sínu á Norðurlöndum og
fengið löngun til að kynnast
henni nánar af eigin reynd. Mun
hann dveljast hér mánaðartíma
og ferðast um landið. Ættu fé-
lög hér að nota tækifærið og fá
hann til að flytja fyrirlestra um
Indland og indversk mál, því að
bann mun vera góður fyrirlesari
og fjölfróður og mentaður maður.
Einn peirra, Valdimar Þorvarðs-
son samdi pó við bílstjórana í
gær, en hinir notuðu atkvæða-
svikara sína, Hálfdán og Bjarna,
til vinnunnar.
Alþýðusambandið sendi skip-
stjóranum á Eddu tafarlaust hrað-
skeyti og tilkynti honum, að ekki
yrði unnið við skipið á öðrum
höfnum, ef það tæki fiskinn i
Hnífsdal með verkfallsbrjótum.
Skipstjórinn lét pegar stöðva
útskipunina, er hann fékk skeyt-
ið, og símaði Alpýðusambandinu
að pað hefði verið gert.
Druknun.
Lúðvík Á. Jónsson, maður um
tvítugs aldur, til heimilis að
Vegamótum á ísafirði, féll síðast
liðinn föstudag út af vélbátnum
Einari frá Siglufirði og druknaði.,
Vélbátur pessi stundar veiðar
frá Isaörði á vertíðinni og var í
róðri, er slysið vildi til. Veður
var sæmilegt en nokkur bára.
Þegar verið var að leggja lóðina,
féll Lúðvík fyrir borð með bam-
busstöng í hendinni. Bátnum var
pegar snúið við og fanst stöngin
undir eins, en Lúðvík ekki, hvorki
lífs né liðinn. (FO.)
góra Gnðmnndsdðtti.
Silúkranarkona
andaðist í Landspítalanum' í nótt
eftir langvarandi veikindi, að eins
32 ára að aldri. Var hún dóttir
séra Guðmundar frá Gufudal,
systir Haraldar Guðmundssonar
atvinnumálaráðherra og pieirra
systkina.
Gnnnar Hansen leikstjóri.
Samkvæmt frétt frá sendiherra
Dana hér, hefir Gunnar Hansen,
sem hefir verið leiðbeinandi Leik-
félags Reykjavíkur i vetur; ver-
ið ráðinn leiðbeinandi við Aarhus
Teater á næsta leikári.
íkviknun.
Um kl. II1/2' í dag var slökkvi-
liðið kvatt á Hverösgötu 34. Er
par klæðskerastofa Guðmundar
Sigurðssonar. í
Hafði kviknað þar í gólfinu
undir straujárni. Tókst slökkvi-
liðinu fljótt að slökkva eldinn.
Varð að rjúfa gat á gólfið, en
ekki urðu skemdir að- öðru leyti.
Enska stjórnin
grípur inn í togaraverk-
faliið.
LONDON í gærkveldi.
Enski atvinnumálaráðherrann
hefir skipað priggja manna nefnd
til þess að rannsaka sjómanna-
verkfallið í Hull. (FO.)
LONDON í gærkveidi.
Þjóðabandalagsráðs-
FUNDURINN í Genf hófst
í dag, og var stuttur fundur
og lokaður. Búist er við pví,
að fundirnirjverði lokaðirpang-
að til aðiljar hafa náð sam-
komulagium meðferð málannna.
Kæra Frakka út af lxerskyldu-
ákvörðunÞjóðverja/verður ekki
rædd fyr enllá^morgun. Deilu-
mál ítala og Abyssiniumanna
verða ekki heldur rædd fyrst
um sinn, pai sem ítalir hafa nú
tilkynt, að þeirimuni leggja mál
pessi fyrir sáttanefnd.
Á Stresafundinum var rætt um
möguleika pess, að Ungverjar
Austurríkismenn og Búlgarar
fengju rétt til pess að auka víg-
búnað sinn að sínu leyti á móts
við Þjóðverja.
Ráð Þjóðabandalagsins hefir nú
beint þessari uppástungu til at-
hugunar annana ríkja í nágrenni
við þessi prjú lönd, til pess að
þau geti athugað pað, hvort þau
teldu að til mála gæti kornið að
endurskoða gildandi samninga
um hermál.
KlDkknahrlBgiegar
og þsikkargeröir
f Þýzkaiandi á af*
tnsæSi Hitlersi
Stjórnin í Júgó-Slavíu hefir
pegar teldð mál þessi til með-
ferðar og er talið, að hún muni
taka uppástungunum fremur pung-
Lega, par sem ekki sé ástæða
til þess, að veita pessum þremur
pjóðum, sem nefndar eru, rétt til
vígbúnaðar, meðan tormerki séu
talin á pví, að viðurkenna rétt
Þýzkalands til herskyldu. (FO.)
Misjafnir dómar um 1 áð-
stefnuna í Stresa.
London í gærkveldi.
Heimsblöðin láta vel af Stresa-
fundinum.
Frönsku blöðin segja, að ó-
friðarhorfurnar séu nú fjarlæg-
ari en þær voru fyrir hálf-
um mánuði, og að Stresafundur-
inn hafi þaggað niður „vopna-
glamrið í Potsdam", og stöðvað
framrás Þjóðverja á hernaðar-
brautinni, fyrst um sinn að minsta
kosti.
Þýzk blöð telja fundinn hins
vegar sigur fyrir stefnu Þjóð-
verja, og telja viðúrkenningu
fengna fyrir rétti Þýzkalands til
vígbúnaðar. (FO.)
Sven Hedin
hominn keiiti úr As-
faleiðangrÍMiuin.
EINKASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
FRÁ LONDON er símað,
afmælisdagur Hitlers, sem
er á laugardaginn, verði haldinn
hátíðlegur um alt Þýzkaland með
flöggum klukknahringingum og
pakkargerðum.
Stormsveitarmennirnir ætlá að
færa „foringjanum" heila deild
af hernaðarflugvélum að gjöf til
þess að „hjálpa til að
friðinn í Evrópu“, eíns og
ist er að orði í yfirlýsingu,
peir hafa gefið út af pessu til
efni.
STAMPEN
SVEN HEDIN
LONDON í gærkveldi.
Þan era ekki samkeppnisfær við Belgin,
siðnn beigan féll í verðk
LONDON í jnorgun. FB.
AÐ er stöðugt mikið um
rætt i blöðum og meðal
kaupsýslu- og fjármálamanna,
hvort pær ° pjóðir, sem ekki
hafa enn horfið frá gulliimlausn
seðla, muni fara að dæmi
Belgiumanna, sem nýlega feldu
gjaldmiðö sinn i verði.
Áður en belgan var feld í verði
var þegar mikið um það rætt, að
ef Belgía gripi til þessara ráð-
stafana, myndu hin gulllöndin
verða að gera slíkt hið sama,
a. m. k. er frá liði.
Verðlækkun belgunnar leiddi
sem kunnugt er af sér mikla
eftirspurn- eftir belgiskum vörum
bæði í Frakklandi og Hollandi,
par sem gjaldmiðillinn er enn
á grundvelli gullsins, og komu
afleiðingarnar pegar fram; í þess-
um löndum í minkandi eftir-
spurn eftir inntendri framleiðslu,
og var pá atvinnuleysisaukning
fyrirsjáanleg.
Nokkuð hefir verið bætt úr
þessu með sérstökum ráðstöfun-
um, sem pó hafa ekki reynst ein-
hlítar, og nú er aftur kominn á
kreik orðrómur, sem kann að
hafa allvíðtæk áhrif, en hiann er á
pá leið, að Hollendingar muni
bráðlega fella gyP.ini í verði, en
ef svo færi, þykir vafasamt, hvort
hin gulllöndin myndu geta setið
hjá.
Hvað ofan á verður er ekki
hægt að segja um að svo stöddu,
en United Press hefir aflað sér
upplýsinga um þetta meðal
brezkra kaupsýslumanna 0g fjár-
málamanna, sem hafu víðtæk
verzlunarsambönd í Hollandi, og
hafa þeir fengið fregnir um, að
allmiklar líkur séu til, að HoJ-
lendingar muni fella gyllini í
Barosfæðingn
haldið ley».di*i t f
hræðslafvið amerískn
barn&rænlngjana.
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL.
COLIJN
forsætisráðherra Hollands. ,
verði í yfirstandandi mánuði,
svo nemi 20o/0, sennilega undir
eins og kunnugt er um héraðs-
kosningar þær, sem fram fara á
morgun. (United Press.)
Belgíska stjórnin
berzt gegn veiðhækkun
á nauðsynjavörum.
LONDON í gærkveldi.
Belgiska stjórnin hefir ákveðið
að gefa út auglýsingastimpilmerki
og frímerki með pessari áletrun:
„Vinnið með stjórninni gegn ó-
réttlátri verðhækkun á lífsnauð-
synjum.“
Allir þeir, sem nota pessi merki
eru jafnframt skuldbundnir til
pess, að fara eftir peim boðskap,
sem á pau er letraður, og á belg-
iska verzlunarráðið að sjá um
pað, að þessum ákvæ'ðum verði
hlýtt. En ákvæðin eru til þess
sett, að sporna við pví, að verð-
felling belgiskrar myntar verði til
þess að hækka vöruverð í land-
inu. (FÚ.)
7 V2 mlljén pand&t tek ja
afgangar á enskarfik-
isbúskapnnm síðast-
llðlð ár.
Norsku
selfangararmr sloppnir úr
ísnum.
OSLO í gærkveldi. FB.
Loftskeyti frá veiðiskipinu Is>-
björn herma, að það hafi haí'fc
samband við selveiðaskipið Pol-
havet, sem var eitt peirra, er var
innilukt í ísbreiðunni milli Jan
Mayen og Grænlands.
Samkvæmt upplýsingum frá
skipshöfninni á Polhavet eru nú
flest selveiðaskipin komin út úr
ísbreiðunni.
Loshuðu pau úr henni 4. apríl
og voru pá á 67. gr. ni. br. og
28. gr. vl. .lengdar, en fregnir hafa
ekki borist af pessu fyrr en nú.
Engar fregnir hafa enn borist
frá skipinu Brandal, sem var fast
í ísnum 2. apríl.
Hjálparleiðangurinn, sem átti
að fara af stað í gær, fer ékki,
vegna þess að hann er nú talinn'
óþarfur.
Sven Hedin kom í dag til
Malmö. Hann hefir undanfarið
verið á ferð um Turkestan og
stundað par ýmis konar rann-
sóknir fyrir kínversku stjórnina,
einkum hefir hann verið að mæla
út akvegarstæði. Hann hefir farið
um 4000 enskar mílur. (FÚ.)
Eisti málari
Dana nýlátinn.
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgim.
NNA ANCHER, einn af fræg-
ustu málurum Dana, og sá
seinasti, sem eftir lifði af mál-
arahópnum fræga, sem kendur
var við Skagen, er nýlátin, sjö-
tíu og sex ára gömul.
STAMPEN
KAUPM'ANNAHÖFN í morgun.
NSKA BLAÐIÐ „Daily Ex-
press“ flytur pá fregn frá
New York, að hinn heimsfrægi
ameríski flugmaður, Clarence
Chamberlin, sem flaug frá New
York til Berlín árið 1927, hafi
skýrt frá því nýlega, að konan
hans hafi fætt son í París fyrir
hálfu öðru ári síðan.
En pví hefir hingað til verið
haldið leyndu af hræðslu við, að
barninu yrði rænt af amerísku
barnaræningjunum. Barnið er enn
þá í París. STAMPEN
Þýzkum mönnum
mispyrmt í Póilandi.
LONDON í gærkveldi.
Þýzku blöðin í kvöld segja frá
því, að á tveimur stöðum í pólska
hliðinu hafi pólskur skríll mis-
pyrmt þýzkum mönnurn, svo að
nauðsynlegt hafi verið að flytja
nokkra af peim í sjúkrahús.
Pólverjar hafa í hálf-opinherri
tilkynningu beðið afsökunar á
þessu. (FÚ.)
London í gærkveldi. FB.
Chamberlain f jármál ará ðherra
lagði fjárlagafrumvarpið fyrir
þingið í dag.
í fjárlagaræðunni gaf hann hið
venjulega yfirlit yfir ríkisbúskap-'
inn á liðnu fjárhagsári, auk þess
sem hann gerði grein fyrir fjár-
lagafrumvarpinu.
Ríkistekjurnar námu síðast lið-
ið fjárhagsár 804 629 050 ster-
lingspundum, en útgjöldin 797-
067 171 stpd. Tekjuafgangurinn
varð því 7 561 879 stpd.
Ríkisskuldirnar námu 31. marz
s. 1. (í lok fjárhagsársins) 7 822-
298 060 stpd.
Fjármálaráðherra lýsti yfir pví,
að laun embættis- og starfs-
manna ríkisins, er lækkuð hefðu
verið sparnaðar vegna, yrðu
hækkuð upp; í það, sem þau áður
voru, frá 1. júlí að telja. Enn
fremur boðaði hann tekjuskatts-
lækkun. Verður tekjuskatturinn af
fyrstu 135 stpd. lækkaður úr 27
pence á stpdw í 18 pence á stpcl.
(United Press.)