Alþýðublaðið - 16.04.1935, Page 2
ÞRIÐJUDAGINN 16. APRÍL 1935.
A.LPÝÐUBLAÐIÐ
Verður Otto prinz teklnu
til keisara f Austnrríki?
Gamla keisa^aætt n heimtar elgnir sína**
afitnr og landvistarleyfii fiyrir prinzlnn.
Austurrískir konungs-
SINNAR gera sér miklar
vonir um að eignir Habsborgar-
lættarinnax í Austurríki, sem gerð-
ar voru upptækar árið 1919, verÖi
afhentar ættinni á ný. Þeir gera
ráð fyrir, að þegar núverandi
samkomulagsumleitanir um að
gera sjálfstæði Austurríkis ör-
uggara hafa borið árangur, verði
afnumin lög þau, sem banna Otto
prinzi, sem þeir telja eiga tilkall
til valda í Austurríki og Ung-.
verjalandi, landvist í Austurríki.
Það er eigi farið dult með það,
að ýmsir Habsborgarar í Aust-
urríki, er áður höfðu gnægð fjár,
búi nú við skort, en aðrir úr
þeirra flokki eru styrktir af aust-
urrískum og ungverskum stór-
eignamönnum og stóriðjuhöldum
er gera sér vonir um að Otto
eigi eftir að verða keisari.
Mælt er, að Dollfuss kanzlari
hafi lofað því, að Habsborgar-
ættin skyldi fá eignir sínar aftur.
Mestan hagnað af því myndi Otto
prinz hafa, en hann á nú heima
í Steenoockerzeel í Belgíu og
berst lítið á, en bíður þess að
honum verði leyfð landvist í
Austurríki.
Hvort þessar vonir Habsborgar-
anna rætast, er annað mál.
Mótspyrnan gegn þvi, að þeir
fái aftur þau völd, sem þeir höfðu,
er mikil, og alment eru menn
þeirrar skoðunar, að réttmætt hafi
verið að gera eignir þeirra upp-
tækar, og að ekki geti komið til
mála, að þær verði látnar í jhiend-
ur þeirra aftur.
Flagbátar fi stað flugvéla
tll f erðaU ga yflr Atlanzhaf.
Álít Sikorsky, hins heirasfræga ?lugbátaframleiðanda.
MIAMI, FLORIDA í apríl. FB.
Igor Sikorsky, flugbátaframleið-
andinn heimskunni, kvað svo að
orði nýlega, að hann teldi full-
víst, að flugbátasmíði væri nú
að komast á svo hátt stig, að
innan skamms tíma yrði farið að
nota flugbáta til skipulagsbund-
inna flugferða yfir Atlantshaf, án
viðkomu.
Telur hann tilraunir þær, sem
Pan-American Airways hefir gert
með svo kallaða „Clipper“-flug-
báta, hafa leitt það ótvírætt í
ljós, að til flugferða milli heims-
álfanna verði hentugast að hafa
gríðarstóra flugbáta, sem geta
flutt alt að því 30 farþega.
■ Ekkert telur hann til fyrirstöðu
aö hefjast handa um smíði flug-
báta til flugferða milli Ameríku
og Evrópu, er gæti flogið 4 500
mílur án þess að taka nýjan ben-
zínforða, en flugleiðin milli Ev-
rópu og Ameríku yfir Atlantshaf
er 3500 mílur.
Slíkir flugbátar, segir hann,
verða 180 fet milli vængjabrodda,
hafa sex stóra mótora og vega
um 50 smálestir.
Flugbátar af þessari gerð ættu
að geta flutt alt að því 100 far-
þega, þegar ekki er flogið yfir
1000 mílur.
I viðtali því, sem hér um ræðir,
bar háloftsflugferðir á góma, en
Sikorsky telur, að í framtíðinni
verði flogið milli heimsálfanna í
12—20 þúsund feta hæð, „fyrir of-
an alla storma“, eins og hann orð-
ar það, og með miklu meiri hraða
en flogið er enn sem komið er.
(United Press.)
! Páskaegg, 30 tegundir.
Bristol, Bankastræti.
Innilegar þakkir fyrír auðsýnda samúð og hluttekningu við and-
lát og jarðarför Guðríðar Helgadóttur frá Hákonarbæ.
Helga Gnðjónsdóttir. Ágúst Jónsson, Jóna Guðjönsdóttir,
Haraldur Guðjónsson, Ingvar! Einarsson.
........'l1""1'11' ............. | j
Hjartanlegt þakklæti færum við öllum þeim, er sýnt hafa okkur
vináttu og samúð við andlát og jarðarför ekkjunnar Hólmfríðar Þórð-
ardóttur frá Nýjabæ.
Börn og tengdabörn.
NÝ BÓK:
Meistari Hálfdan
eftir dr. theol. Jón Helgason biskup. H
Þessi bók, sem fyrst og fremst er œfisagaihins merka frœði-
manns og békaútgefanda Hálfdánar Einarsso.iar, skólameistara
1 á Hólum, er jafnframt að líkindum hin fyrsta og einasta iýs-
ing á skólahaldi í Hólaskóla, sem prr.ntað hefir uerið hér á
landi. Þeir mörgu, sem hafa mœtur á sögufróðleik og œfisög-
um, fá hér bók, sem í senn er fróðleg og mjög'skemiileg af-
lestrar.
Bókin er í stóru hroti, með fjórum myndum og rithandarsýnis-
hornum, og fæst hjáTböksölum/ heft og‘ innbundin í mjög varnÞ
að'og fallegt skinnband, og þvífheppileg til tækifærisgjafa.
P/MtltllM
BÓKAVERZLUN
:>«xx>öooooo<x:
Athugið vel
skilyrðin og kjörin hjá Líftryggingafé-
laginu Andvaka áður en þér líftryggið
yður annars staðar.
Hlutarágóði mikið hækkandi. Hagsmun-
um hinna trygðu hvergi betur borgið
Hanfiikfot
bezt verkað og ljúffengast. Grænar baunir, beztar og
ódýrastar.
Matarverzlnn Tóma»ar Jónssonar,
Laugavegi 2, sími 1112.
Laugavegi 32, sími 2112. Bræðraborgarttí g 12, E;rr,i 2125
Farsóttir.
Farsóttartilfelli á öllu 'andinu
í marzmánuði voru sam^rls 5585.
Þar af í iReykjavík 412r, á Suður-
landi 312, á Vestur'rndi 202, á
NorÖurlandi 346 og á Austurlandi
105. — Influen' utilfellin voru
langsamlega fle' t, eða 3528. Þar
iaf í Reykjavík 3088, á Suðurlandi
282, á Vestur andi 75, á Norður-
landi 83 (e’ irert á Austurlandi).
Barnaveiki' cilfellin voru 10, öll í
Reykjavík. Kveflungnabólgutilfelli
voru 36. Þar af 13 í Reykjavík,
8 á Sv Jurlandi og 5 á Norður-
landi. Taksóttartilfellin voru 15
talsins 2 í Rvik, 4 á Suðurlandi
og 9 á Norðurlandi. 1 Reykjavík
voru 2 svefnsýkistilfelli. Kverka-
bólgu- cg kvefsóttar-tilfelli voru
mörg ei. 's og tíðast eða 821 og
977 á lan UnU', I mánuðinum voru
engin taug'rveikis-, mislinga- eða
bettusóttar-tilfelli. — Landlæknis-
skrifstofan. (i’B.)
Búnaðarsambanð Skaeaflaiðar.
Aðalfundur Búnaðarsambands
Skagafjarðar var haldinn á Sauð-
árkróki dagana 5.-6. þ. m. —
Fundinn sóttu fulltrúar frá öll-
um bændafélögum sýslunnar.
Eins og að undanförnu leggur
Sambandið aðaláherzlu á að
styrkja menn til þess að koma
upp safnþróm og haughúsum.
Lánar sambandið ókeypis við í
steypumót og mann til verksins.
— 1 þessu skyni er varið 2200
krónum.
Sambandið hefir starfrækt
skinnasútun á Sauðárkróki fyrir
bændur og varið til þess 800
krónum.
Sambandið hefir eignast mót
og látið steypa nokkuð af skólp-
pípum.
Þá hefir Sambandið útvegað
félögunum gulrófnafræ ókeypis,
og lætur nú af hendi nokkur kg.
af sáðkorni ókeypis handa þeim,
er vilja reyna kornrækt.
Sambandið styrkir nú í fyrsta
sinni fræmræslu með því að
leggja til kunnáttumenn handa
þeim félögum, er hafa vinnu-
flokka starfandi við framræslu.
SMAAUCLYilNGAg.
ALÞÝflURlACSINþ
viswinitAKHism.'v::
Smekkleg efni í spariföt, hvers-
dagsföt og sportföt. Gefjun, Lauga-
vegí 10. Sími 2838.
Þegar ég hætti1 aö selja trúlof-
unarhringana kom svo mikill aft-
urkippur í trúlofanir í landinu,
að til vandræða horfði. Er því
byrjaður aftur. Sigurþör.
Laugavegs-Automat selur 3
rétti matar fyrir 1 krónu.
Húsmæður! Munið fisksímann
1689.
I
j)SNÆÐIOSKm©í
Kennara vantar litla íbúð. Fyr-
irframgreiðsla. Simi 22T5.
Málaflutningvr. Samningagerðii
Stcfán Jóh. Stefánsson.
hæstaréttarmálaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur.
Austurstræti 1.
Innheimta. Fasteignasala
OTTO B. ARNAR,
löggilturú tvarpsvirki,
Uppsetning o ; viðgerðir á út-
varpstækjum.
Hafnarstræti 9. Sími 2799.
Páskaegg, 30 tegundir.
Bristoí, Bankastræti.
Hefir S rmbandið haft tvo menn
starfar li í þjónustu sinni, annan
til jar abótamæli’ ga og leiðbein-
inga um jarðr ;kt, en hinn við
smíði haughú a og sútun skinna.
Hygst Samb .ndið að halda áfrarn
á næ: ta ári svipað því sem ver-
ið hc 'ir, • ö viðbættu því, sem
áður er f dið.
Sjó eig'. Sambandsins er nú
7400 1 r., n allar eignir eru taldar
8200 rót r virði. (FO.)
W. Somerset Maugham.
LltaOa blæjan,
28 ! ' ' •
eftir tuttugu ára dvðl í Kína, og af þeim mátti draga þá ályktun,
að jörðin væri rnjög afkáralegur og kátbroslegur staður.
Þótt hann neitaði því, að hann stundaði málefni, er sneríu Kína,
talaði hann mál þeirra ágætlega. En hann las lítið og það, sem
hann vissi, hafði hann aflað sér með viðræðum við fólk. Hann
sagði Kitty oft kínverskar smásögur og ýmislegt úr sögu þjóðar-
innar. og þótt þann segði frá með þeim ertnisgázka, sem honum j
car eðlilegur, þá bar það vott um hlýjan hug ag jafnvel wið- ;
kvæmni. Og ósjálfrátt skaut þeirri hugsun upp hjá henni, að ef ■
til vill hefði hann nú aðhylst skoðun Kínverja á Evrópumönnum: l
að þeir væru skrælingjar og líf þeirra heimskan einber! 1 Kína j
a. m. k. væri því þannig lifað, að skynsnmur maður gæti komist :
að þeirri niðurstöðu. Hér var víðtækt umhugsunarefni, því að
ningað til hafði Kitty einungis heyrt um Kínverjana talað sem
hnignandi og lítilfjörlega þjóð. Það var eins og tjaldskör væri
lyft eitt andartak og henni veittist innsýn í nýjan heim, er hana
hafði eigi dreymt um, litskrúðugan og þýðingarmikinn.
Hann sat þarna og masaði, hló og drakk.
„Haldið þér ekki að þér drekkið fullmikið?“ sagði Kitty djarfiega.
„Það er nú mín mesta lífsánægja," svaraði hann, „auk þess er
það mér vörn gegn kólerunni.“
Þegar hann skildi við hana, var hann venjulega drukkinn, en
þeð sást furðu lítið á honum. Vínið gerði hann kátan, en jekki
leiðinlegan eða óviðfeldinn.
Kvöld eitt kom Walter óvenju snemma heim og bað hann að
bíða kvöldverðar. Þá vildi dálítið einkennilegt til. Þau borðuðu
fyrst súpuna og fiskinn, því næst var Kitty réttur kjúklingurinn
og með honum ferskt salat.
„Guð minn góður, þér ætlið þó ekki að borða þetta,“ hröpaði
Waddington, þegar hann sá Kitty taka af salatinu.
„Jú, við notum það á hverju kvöldi."
„Konunni minni þykir það gott,“ sagði Walter.
Waddington var réttur diskurinn, en hann hristi höfuðið.
„Ég þakka, en ég hefi ekkii í hyggju að fremja sjálfsmorð enn
sem komið er.“
Walter brosti kuldalega og fékk sér salat. Waddington sagði
ekkert meira, en varð einkennikga þefgjandalegur og eftir mál-
tíðina kvaddi hann strax og fór. i
Það var sannleikur, að þau borðuðu salat á hverju kvöldi.
Tveim dögum eftir komu þeirra hafði matsveinninn með venjulegu
kínversku afskiftaleysi sent það inn, og Kitty tók sér af því (l
fullkomnu athugunarleysi. Walter l:aut skyndijega áfram.
„Þú ættir ekki að borða þetta. Matsveinninn er brjálaður að
framreiða slíkt.“
„Því þá ekki?“ spur'ði Kitty og horfði framan í hann.
„Það er ávalt hættulegt, en nú er það vitfirring. Þú getur dáið
af því.“ *-
„Ég hélt nú að það væri hugmyndin."
Og hún fór að borða það, öldungis róleg. Eitthvert mikilmensku-
æði hafði snögglega gripið hana. IJún horfði á Walter með hæðn-
issvip. Henni sýndist hann fölna ofurlítið, en þegar salatið kom til
hans, fékk hann sér einnig af því. Matsveinninn, sem varð þess
var, að þau borðuðu það, sendi það eftir þetta inn á degi hverjum
— og á degi hverjum borðuðu þau af því, og gerðu sér þar með
gælur við dauðann. Það var kynlegt að stofna sér í svo þiikla
hættu. Kitty var dauðhrædd við veikina, en hún borðaði salatið
bæði til þess að hefna sín með því á Walter og eins til þess ;að
bjóða ótta sínum byrginn.
Síðari hluta næsta dags kom Waddington og spurði Kitty eftir
að hann hafði setið nokkra stund, hvort hún væri eigi fáanleg til
þess að ganga út sér til hnessingar. Síðan hún kom hafði vhún
lítið sem ekkert gengið úti. Hún tók þessari uppástungu með gleði.
„En ég er hræddur um, að það sé ekki um marga vegi að ræða,“
sagði hann. „Eigum við að fara upp á hæðarbrúnina?"
„Ö, já, þangað sem boginn er. Ég hefi svo oft horft á hann héð-
an frá þakinu.“
Einn þjónanna lauk innganginum upp fyrir þau og þau gengu
út á rykuga götuna. Þau héldu nokkra metra áleiðis, þá greip
Kitty óttaslegin í handlegg Waddingtons og rak upp óp.
„Sjáið!“
„Hvað er þetta?“
Neðst við garðinn, sem umkringdi hið afmarkaða svæði, lá
maður á bakinu, með fæturna teygða fr, sc'r og handleggina yfir
andlitinu. Hann vajr í bláum fatagörmun o f með langa hárfléttu
og var auÖsjáanlega kínverskur beining: na iur.
„Það lítur út fyrir að hann sé dauður, ‘ 1 rópaði Kiííy.
„Hann er dauður. Komið með mér og hc fið í gagnstæða átt;
ég skal láta færa hann burt áður en við kc num aftur til baka.“
En Kitty titraði svo ákaft, að hún gat mi ð naumindum hreyft
sig.
„Ég hefi aldrei séð dáinn mann áður.“
„Þpð er þá bezt fyrir yður að herða up; f igann og reyna að
venjast því. Hjá því verður ekki komist, ; ð ú sjón mæti yður
iðulega á meðan þér dveljið hér á þessum ske ntilega stað.“
Hann tók í hönd hennar og lagði hana u: dir handlegg sér.
Þau gengu dálitla stund þegjandi.
„Dó hann úr kóleru?“ spurði hún að síði ;tu.
„Ég geri ráð fyrir því.“
Þau gengu upp hæðina og komu að bogan m, sem var allur út-
skorinn. Risavaxinn og þóttafullur stóð hann r eins og landa-
merki bygðarinnar umhverfis. Þau settust n; 3ur á fótpailinn og
horfðu yfir víðáttumikla sléttuna. Hæðin var alst t litlum, græn-
um haugum; það voru legstaðir hinna fr;imlið u. i ’kki voru þeir í
neinum sérstökum röðum, heldur á víð og drei \ án alls skipulags,
og maður hafði það á meðvitundinni, að hinir ,’au u myndu gefa
hver öðrum alnbogaskot þarna undir yfirborði 'ari rr. Hinn mjói
vegur lá í ótal bugðum innan um grænar hi sel "urnar. L’ítill
drengur sat á hálsinum á vatns-vísundi og knú, i 1 ann heim á
leið, og þrír bændur með stóra stráhatta reikuðu áira a með .hlið-
arskrefum undir þungri byrði sinni. Það var þægi'eg. eftir hinn;
mikla hita dagsins að nema staðar þarna og anda að sér léttum
aftanvindinum og njóta útsýnis yfir hið víðáttmnik a landflæmi,
er náði eins langt og augað eygði. Þessi undurfagra , ýi hlaut að
veita sárpíndu hjarta angurblíðu og milda hvíld! Ei Kitty gat
ekki útrýmt dauða beiningamianninum úr huga sér.
„Hvernig getið þér masað, hlegið og drukkið whisl y, vitandi
það, að fólkið deyr í hrönnum alt umhverfis yður?“ s. mcði hún
alt í ein;u.
Waddington svaraði ekki. Hann snéri sér við og harfð á hana
og lagði því næst höndina á handlegg hennar.