Alþýðublaðið - 16.04.1935, Blaðsíða 3
ÞRÍÐJUDAGINN 16. APRíL' 1935.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
T
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
trTGEFANDI:
ALÞÝLUFLOKKURINN
RITSTJÓ RI :
F. R. VALDEMARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hvtrfisgötu 8—10.
SÍMAR :
4900-4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: RítstjCrn (innlendar fréttir).
4902 Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vihjálmss. (heima).
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Prenti miðjan.
4906: Afgreiðshn.
Raonsókn á hao verka-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir á ur
bent á það, hversu umbæt ir
á atvinnulífinu í landinu verða ;ð
byggjast á nákvæmri rannsókn á
atvinnuskilyrðunum í landinu, og
á öflugri viðleitni, sem geng ir í
þá átt, að brjóta íslenzkri íram-
leiðslu brautir inn á nýjan mark-
að. Þessu næst kemur rar asökn á
hag hinna vinnandi st'tta.
Alt þetta hefir r vinnumála-
nefnd gert sér ljós', og á þessum
staðreyndum e u tillögur henn-
ar bygðar.
Blaðið hefir þegar bent á
hverr\g nefndin hefir leitt í ljós,
a'? allur fjöldinn af verkamönn-
um og verkakonum býr nú við
launakjör, sem eru langt frá því
að vera sæmileg. Menn muna, að
rúm 3 þúsund þeirra manna, sem
nefndin fékk skýrslur frá, höfðu
minna en 150 kr. í mánaðarlaun.
Það er ljóst, að ekki verður
unnið að aukningu atvinnulífsins
og útrýmingu atvinnuleysisins
með traustum tökum, nema því
aðeins, að nákvæmlega verði
fylgst með hag hinna vinnandi
stétta frá ári til árs.
Aðeins með því að hafa fult yf-
irlit yfir atvinnuþörf þjóðarinnar
verður atvinnuaukningin fram-
kvæmd eins og vera ber.
Af þessum sökum er það, að
atvinnumálanefnd hefir lagt til,
að safnað verði árlega nákvæm-
um skýrslum um atvinnu og all-
an hag verkafólksins, hvar sem
það býr í landinu.
Þetta er mjög merk nýjung,
sem leggja verður mikla áherzlu
á að nái fram að ganga.
Það er ekki aðeins aÖ allar um-
bætur á sviöi atvinnumálanna
verði gerðar út í bláinn, ef ekki
liggja fyrir fullkomnar upplýs-
ingar um hag hinna vinnandi
stétta, heldur verður og ófram-
kvæmanlegt að viðhafa nauðsyn-
lega vinnumiðlun.
Vinnumiðlunin, það er jöfnun
vinnunnar milli verkamanna,
verður að byggjast á fullkomnu
yfirliti yfir það tvent, hverjar eru
þarfir hvers verkamanns (fjöl-
skyldustærð, veikindi innan fjöl-
skyldu o. fl. kemur þar til greina)
oíg hvers hægt er að afla fyrir
hvern verkamann með þeirri at-
vinnu, sem fyrir hendi er á hverj-
um tíma.
Til þess að þetta verði gert,
verða að vera fyrir hendi full-
komnar skýrslur um alla þá at-
vinnu, sem rekin er í landinu,
og hverjir njóta hennar. Fyrst
þegar.fyrir hendi eru upplýsing-
ar um atvinnulífið, bæði frá
verkamönnum og atvinnurekend-
um, er hægt að byggja atvinnu-
aukningu og vinnumiðlun á skyn-
samlegum grundvelli.
Rannsókn á atvinnuskilyrðum í
landinu, auknir markaðir fyrir
íslenzkar afurðir, fullkomin og ár-
leg rannsókn á hag verkalýðsins,
eru sporin, sem stíga verður í
baráttunni við versta fjandmann
þjóðfélagsins — atvinnuleysiÖ.
Byggkgar 1 Reykjavfk á árinu 1934.
Eftir bygglngarfulltrúann í Reyfe|avík, Signrð Pétnrsson.
/. íbú&grhús, 1 hœ&. M2 M3
Timburhús einstæð . . . . 871,42 4014,00
Steinhús — . . . . . . 1 — 68,64 460,00
— samfeld . . 3 — 251,89 2620,00
AIls 16 stk.
1191,95
7094,00
II. íbúdarhús, 1% hœd.
Timburhús einstæð . . . Steinhús — ... — samfeld .... 1 1 stk. 82,00 89,39 620,00 650,00 730,00
Alls 2 stk. 171,39 2000,00
///. íbú&arhús, 2 hœ&ir.
Timburhús einstæð . . . 16 stk. 1131,66 8400,00
Steinhús — ... 27 — 2516,35 19427,00
— samfeld .... 26 — 2863,29 23220,00
Timburhús tvístæð . . . 12 — 628,16 4880,00
Steinhús — ... 5 — 371,92 2880,00
Alls 86 stk. 7511,38 58807,00
IV. Ibú&arhús, 2% hœ&.
Steinhús samfeld .... 8 stk. 739,75 7600,00
— tvístæð .... 2 — 199,80 1820,00
Alls 10 stk. 939,55 9420,00
V. Ibú&arhús, 3 hœ&ir.
Steinhús einstæð .... 3 stk. 371,92 3560,00
— samfeld .... 8 — 828,68 9635,00
— tvístæð .... 3 — 300,00 2430,00
Alls 14 stk. 1500,60 15625,00
VI. Vinnustofu- og verksmi&juhús, 1 hœ&.
Steinhús ...... ' f . . . 18 stk. 2912,57 12353,00
Timburhús...................... 1 — 88,84 270,00
Alls 19 stk.
3001,41 12623,00
VII. Vinnustofu- og verksmidju-hús, 2 hœ&ir.
Steinhús....................... 5 stk. 1541,22 12270,00
Timburhús...................... 1 — 287,08 1720,00
9 herbergi og eldhús.
I steinhúsum . . 1
Alls 1
Alls 6 stk- 1828,30 13990,00
VIII. Gripa- og alifugla-hús. Steinhús 2 stk. 211,85 1220,00
Timburhús 9 — 655,67 1770,00
Alls 11 stk. 867,52 2990,00
IX. Geymsluhús og bílskúrar. Steinhús 30 stk. 951,68 1 2834,00 '
Timburhús 7 — 1080,42 6225,00 ]
"Alls 37 stk. 2032,10 9059,00
X. Sérstödu hafa: Steinhús Barnaskóli við Reykjav. 1 stk. 221,05 1734,00
Slökkvistöð (skrifstofa)
aukning 48,80 870,00
Stúdentagarður .... 1 — 419,00 4190,00
— St. Josephsspítali . . . 1 — 955,39 10790,00
Alls 3 stk. 1644,24 17584,00
10 herbergi og eldhús.
í steinhúsi ... 1
ÁiíTT
12 herbergi og eldhús.
í steinhúsi ... 1
aíitt
Alls hafa verið bygðir á árinu
4825,25 ferm. af timburhúsum,
15 863,19 ferm. af steinhúsum, eða
samtals 20 688,44 ferm. og 27 899,-
00 rúmmetrar af timburhúsum,
121 293,00 rúmmetrar eða samtals
149192,00 rúmmetrar, eða fyrir
ca. 6V2 millj. krónur.
Alls hafa 305 íbúðir bæzt við á
árinu, en 204 hús hafa verið bygð
og eru þar talin öll þau hús, senf,
getið er um í yfirliti þessu, en
hækkanir á eldri húsum eru ekki
iagðar við tölu húsa, en rúmmál-
þeirra tekið með í þeim flokki,
er þær tilheyra. Enn fremur skal
þess getið, að auk íbúðanna er í
I. fl. ein verzlun, í III. fl. fjórar
verzlanir og í V. fl. tvær verzl-
anir, eða alls 7 verzlanir.
Breytingar á eldri byggingum,
er ekki hafa haft neina rúmmáls-
aukningu í för með sér, girðing-
ar um lóðir 0. fl. þ. h. er ekki
tekið með í yfirliti þessu, en til
sliks hefir verið varið miklu fé
á árinu.
Páskaegg, 30 tegundir.
Bristol, Bankastræti.
Um hátíðarnar
verða ralarastofur bæjarins opnar, sem hér segir:
Miðvikudaginn fyrir skírdag til kl. 8 e. m.
Á laugardaginn fyrir páska til kl. 6 e. m.
Á síðasta vetrardag til kl. 8a e. m.
Lokað allan daginn á skírdag, föstudaginn langa,
1. og 2. páskadag og sumardaginn fyrsta.
Hátíðamatnrinn:
Lax, hraðfrystur, sem nýveiddur:
Alikál fakjöt, Dilkakjöt, frosið. Wienarpylsur.
Grísakjöt. Rjúpur. Miðdagtpylsur.
Nautakjöt, Bjúgu. Medisterpylsur.
ATH. Hamflettar og spikþræddar rjúpur til bænadaganna eruð þér
vinsamlega beðin að panta í dag og til páska á morgun í síðasta lagi.
Mafarversinn Tómasar Jónssonar,
Laugavegi 2, sími 1112.
Laugavegi 32, sími 2112. Bræðraborgárstíg 16, sími 2125.
Tii náskanna:
Rjúpur, Noiðlenzkt dilkakjöt,
Beinlausir fuglar, Hangikjöt af Hólsfjöllum.
Svínakótelettur, Grænmeti, ýmiskonar,
Nautakjöt í buff og steik, Álegg, alls konar,
Do í gullas og hakkað buff. Svið.
Pantið sem fyrst!
Kjðtbíð Keykjavikir,
Vesturgötu 16,
simi 4769.
Framköilun,
Kopiering,
Góð vinna,
lægst verð.
ISporívörDhús Reykjavíknr,
Bankastvæti 11.
ífoúðir.
1 herbergi og eldhús.
Stk.
I timburhúsum . 3
í steinhúsum . . 7
Alls 10
2 herbergi og eldhús.
1 timburhúsum . 3
I steinhúsum . . 95
Alls 98
3 lierbergi og eldhús.
í timburhúsum . 6
1 steinhúsum . . 86
Alls 92
4 herbergi og eldhús.
í timburhúsum . 1
í steinhúsum . . 46
AIIs 47
5 herbergi og eldhús.
I timburhúsum . 4
í steinhúsum . . 4
XÍIs 8
6 herbergi og eldhús.
1 timburhúsum . 28
í steinhúsum . . 15
Alls 43
7 herbergi og eldhús.
I steinhúsum . . 3
Alls 3
8 herbergi og eldhus.
1 steinhúsum . . 2
Alls 2
lapfélai Borgfírðifloa
vill vekja athygli heiðraðra borgarbúa á, að verzlanir
þess eru vel birgar af alls konar góðum páskamat,
sem skrumlanst sagt, stenzt allan samanfourð um
vðruverð og gæði, við aðra * hliðstæðar verzlanir
borgarinnar.
Vér bendum á fátt eitt t. d.:
Frysta Borgarfjarðar-dilkakjötið, sem er vænsta og
bezta er fæst hér í verzlunum. — Mý)t svína- og all-
kálfakjöt Nautakjöt af ungum gripum. Rjúpur (ham-
flettar og spikdregnar, ef pantaðar eru fyrir miðviku-
dagskvöld). Reykt kjöt. Wienar- og miðdags-pylsur.
Ikindafojúgu. Fars. Ostar frá Mjólkurbúi Fióamanna og
Mjólkursamlagi Eyfirðinga. Sardínur. Niðursuðuvörur
margs konar. Ávextir og grænmeti, fi. teg. Pylsur
til niðurskurðar á brauð, margar teg. o. m. fl.
Sendið oss pantanir yðar i dag eða íyrri partinn á morg-
un, svo unt~só, að senda vörurnar snemrna á laugardaginn.
Smásöluverzlanir Kaupiélags;Borgíirðfnga eru:
Kanpfélag Boigiifðingg, Kiötbáðin Merðobrefð,
Laugavegi 20, sími 1511. Hafnarstræti 18, simi 1575.
páskanratinn
verður bezt a,ð kaupa hjá okkur:
Nýrejrkt sanðahangih|5t,
NabtakJSt,
Grísakjðt.
Frosið dilkahfðt,
Miðdagspylsur,
Vínarpylsar,
Kindabjúgn o. m. II.
Muiiið, að allar vðrnr hjá okknr ern viðnvkend-
ar lyrir gæði.
Kjðt & Fiskmetisgerðia,
Grettisgiftu 64
og
Bejfkhnsi
Grettlsgðtn BO B.
Simar 2667 o * 4467.
1 páskamatinn:
Svinasteik. Hakkað kjöt.
Kotelettur, Kjötfars.
Nýtt nautakjöt af ungu í buffogsteík. Vínarpylsur.
Úrvals hangikjöt. Miðdagspylsur.
Dilkakjöt. Kindabjúgu.
Kjöt af fullorðnu fé. Frosin svið
Rjúpur, spikþræddar. Lifur.
Andir. Margs konai álegg.
Ga-sir. , Mikið úrval af grænmeti.
Herðnbreið,
Fiíkirhjuvegi 7,
simi 4565.
Kaupið Alpýðnblaðfð.