Alþýðublaðið - 16.04.1935, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1935, Síða 4
ÞRIÐJUDAGINN 16. APRIL 1935. Gaenla Bíó Tryssinga- svikarinn. Afarspennandi mynd í 9 páttum um slunginn, atvinnulitinn lögfræð- ing, er kuuni að nota sér hin tíðu umferða- slys í stórborg einni vestan hafs. Aðalhlutverkin leika: Lee Tracy og Madge Evans. Aukamynd í 2 páttum með Gög og Gokke. Frá Spáni: Mislitir borðdúkar m. 6 servíettum. Tvisttau, og fleiri metravara. Fallegt, gott, ódýrt. Fatabúðiii útbú. Baruaboitar 0 0 0 0 aliar tegundir £3 Nýkomuir. 0 0 0 0 Edinborg. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 000000000000 Glnggatjaldaeini iaV ;gt úrval, 1 kronu meterinn. Velour frá 6,50 mtr. Verzlun GaObj. Berpórsdðttor Laugaveg 11. „Dettifoss" fer á föstudag (19. apríl) kl 6 siðdegis vestur og norður. Vörur afhendist fyrir]Lkl.|2 á morgun,][og farseðlar óskast sóttir. „Se!f«ss“ fer á laugardag (20. aþril) til Aberdeen, Grimsby, Antwerpengl og London. Lofað er fullfermi í skipið. Á ódýra borðinu Edinborg fáið þér í dag og næstu daga, meðan birgðir endast, skínandi fallega Blómsturvasa með tækifærisverði (hálfvirði _og Va verð i)- Nötíðltækifæiiö Edifiborg. ALÞÝÐUBLA SkípufrSttir . Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum til út- landa í dag. Dettifoss er í Reykjavík, Brúarfoss er á leið til Reykjarfjarðar frá Sauðárkróki. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Patreksfirði í gær áleiðis til Hafn- arfjarðar. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 18. þ. m kl. 6. síðdegis til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorsnavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Bjarnason & Sm.th. Hðrpuhllémleika heldur Nanna Egilsdóttir á fimtudaginn 18 p. m. (skírdag) kl. 81/* e. h. i Iðnó. Útvarpstríóið aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá K-. Viðar og Eymundsen og við innganginn. Páskaskórnir eru komnir þeir fást í Skómzlnn B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. Sími 3628. Við höfum eitthvað handa öllum og alt af eitthvað nýtt. 0000000000000000000000000 í hátiðabaksturinn eru hinir góðkunnu Bökunardropar okkar sjálfsagðir. Áfengisverzlun ríkisins. I D Afl Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, Garðastræti 9, sími 4959. ÚTVARPIÐ 21,00 Tónleikar: Einleikur á pianó (Hjörtur Halldórsson). 21,20 Upplestur (Soffía Guðlaugs- dóttir leikkona). 21,40 Tónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur; b) Endurtekin lög (plötur). Til páskanna: Hangikjöt, nýreykt, Rjúpur, Endur, Dilkakjöt, Nautakjöt, af ungu, Hakkað kjöt, Dilka-rúllupylsur, Saltkjöt, i smásölu og hálftunnum Nordalsishús, Sími 3007. Fðt Fermingar Unglinga Drengja Karimanna Matrósa Fermingar-skyrtur, ----fliobar, ----bindi, ----sokkar. Matrósa-húfu?, ----kragar, ----slaufur. Alt nýkomið. Ásg.G.GDDnla&gssoD&Ca./ i Austursfræti 1. \ Míé keöi um nótt. Bráðskemtileg amerísk tal- og tónmynd, er hlotið hef- ir dæmafáar vinsældir alls staðar, par sem hún heíir verið sýnd og verið talin i fremstu röð peirra skemtimynda, er teknar voru síðast liðið ár. Aðalhlutverkin leika: Clark Cable og Claudette Colbert. Aukamynd: ÍÞRÓTTALÍF í ÝMSUM LÖNDUM. Ipróttafélag kvenna. Allir meðlimir eru vinsamlega beðnir að mæta til viðtals í Austurbæjarbarnaskólanum í dag )d. 9 e. h. Áríðandi að sem flestir mæti. Lyra kom í nótt frá Noregi. Höfnin. Spanskur togari kom í nótt. Sindri kom í morgun með 70 tunnur. Sími 3507. Sími 3507. Verzlun AlÞýðnbranögerðarinnar. | Allar vörnr til páskanna verðar bezt að kaapa hjá okknr. | r———■ -i h Hveiti i litlum og stórum pokuin | 1 og lausri vigt. 1 Alt krydd_i Páskabaksturinn, 1 egg á 12 aura. 1 Hreiu^tisvörur, Snyrtivörur, Burstavörur, og ýmisko„ar suu, 1 1 varningur, Súkkulaðl, Sæígæti, vindlar, og sígarettur, og ýmsar 1 tóbaksvörur, í fjöibreyftu úrvali. Ait fyrsta fiokks vðrur. Fljót og lipur afgreiðsla. Aít sent heim með stuttum fyrirvara. HrlfflgUI i siiB&ffl 3507. VerzJun Alþýðubrauðgerðarinnar, Sími 3507. Verkmannabústöðunum. Sími 3507. Páskaegg, 30 tegundir. Bristol, Bankastræti. PASKAVÖRUR: «8. Ávextir: Jólðkökuforiu Allar vörur í páskabaksturínn. ÓDÝRT: Stór og góð egg ..á 12 aura stk. 1. tlokks hveiti .......35 — kg. Aiveg nýtt smjDr 3^20 — — Nýlr: Appelsfnar,” Epli, Bananar, Niðarsoðnir :!Perur,[FíkjurSAprieots, Bl. ávextir, Kirsuber, Ferskjnr. Þurkaðir: Bl. óvextir, [Kirsaber, Bláber, Kúrentur, Rúsínnr. 2.50 0,12 0,75 3.50 0,50 0,50 0,50 6.50 Páskaegg, 30 teguni lir. Bristol,' Bankastræti. Stört steinhús i Austurbænum til sölu. Tvær íbúðir lausar. Lítil útborgun. Skifti á minni eign gæti komið til greint. A. v. á. Aðalbúðln, Laugavegi 46. Sími 1874. Góðar próseotur af staðgreiðslu. WT Reyrðu! Ég sel matvörur með lægsta verði bæjarins. Hringdu til min, ég sendi umfallan bæinn. Gæsðr'Mar, sími 2587 Búðingaform Smákökuform Tertufoim Hræriföt (sterk) Rjómapeytarar Kaffikönnuhringi Kafffkönnupoka Búrvigtir 25 geiðir af bollapðrnin. Matarstell, KaffistelL Ávaxtastell. Vatnsglös. Sig. Miartansson, Laugavegi 41.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.